Alþýðublaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 6
Hið ís lenzka prentarafél flytur öllum félagsmönnum sínum ag beztu árnaðaróskir í tilefni 1. maí. STJÓRN H.f.P. r s N j S s j s ; s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s VINNUFÖT í miklum úrvali Allar gerðir og stærðir Stakar buxur á drengi og fullorðna Manchettskyrtur — Nærfatnaður — Sokkar — Bindi — Slaufur Köflóttar drengjaúlpur — Gallahuxur á unglinga — Köflóttar telpubuxur, stærðir 4—16. Verzlunin STAKKUR Laugavegi 99 (gengið inn frá Snorrabraut). Sími 24975. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Kvikmyndir Framhald af 5. síðu. stór orð. Miskunnarleysi hennar er óhugnanlegt, mannlífslýsing- ar hennar sóttar til yztu öfga. — Stjórn hennar snilldarleg í smáu og stóru, myndatakan einstók, leikurinn afar góður, uppbygg- ing einstakra atriði hárnákvæm og heildarsvipurinn sterkari og stórbrotnari en orð fá lýst. Bergman er realistískur, ef til vill einum um of. Það atriði myndarinnar, er dýpkar mynd- ina mest og er kjarni hennar, ef hægt er að nefna kjarna í þessu sambandi, er unnið af svo hár- fínni og svívirðilegri nákvæmni að sumra dómi, að ýmsir ganga frá myndinni agndofa og hneyksl aðir að hjartarótum. Menn geta deilt um það, hvort þörf hefur verið á því að vinna af slíkri nákvæmni, menn geta jafnvel látið sér detta í hug að sjúkur hugur sé að baki slíkum vinnubrögðum — en atriðið cr sem slíkt svo snilldarlega gert, að slíks eru varla dæmi í kvik- myndagerð. Þó ég hafi hér tekið einangr- að atriði út úr myndinni og farið um það nokkrum orðum vegna al gjörs sérstæðis þess í kvikmynda gerð, skal enginn halda að mynd- in snúist öll um það eitt og það yfirskyggi það sem utan þess er. Ef til vill er það hin hárfína tækni í myndbyggingu og upp- setningu einstakra atriða, sem verkar dýpst á mann, þegar öllu er lokið og maður hefur leyft sér að hugleiða það sem gerst hefur af róum huga. Ég ráðlegg engum að sjá þessa mynd, því hún er sterkari en lífið sjálft og það líf, sem hún lýsir, utan heilbrigðrar skynsemi. En listaverkið lifir. H. K. 6 1. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ S s s s V s S s s s s s s s s S" s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V.K.F. Framsókn sendir félagskonum árnaðaróskir í tilefni 1. maí. Stjórnin. / tilefni 1. maí sendum við íslenzkum verkalýð okkar beztu heillaóskir. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen s V s V V s s s ; s s s s S S . s s s s s s s s s s s s s s s s s N s s s s s s s s s s s \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.