Alþýðublaðið - 23.05.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.05.1962, Blaðsíða 9
Super Nýtt leynivopn / franska b'úa- NÝLEGA, er frétta- menn franska vikurits- ins „Paris Match”, voru á ferð á Spáni, sáu þeir bifreið, sem þeir ekki könnuðust við að hafa nokkurn tíma séð áður. Þegar þeir fóru að_ at- huga málið betur, sáu þeir, að hér var um að ræða nýja gerð af Re- nauit bílum. Verk- smiðjurnar eru að reyna þessa bíla á Spáni og hvílir mikil leynd yfir öllum tilraun unum, og munu þetta myndir sem af bílunum birtast. Verksmiðjurnar kalla þessa gerð R 8 Super Dauphine. Bíllinn hef- ur diskahemla á öllum hjólum, en það er nýj- ung, — diskahemlar þykja mjög öruggir og hafa til þessa ekki ver- ið nema á dýrum sport- bifreiðum. Þetta er 4/5 manna bíll, fjögurra dyra. Hámarkshraði er 125 km. á klst. rúmtak strokkanna er 946 cm . í Frakklandi mun þessi bíll kosta um 70 þús- und nýfranka. Tilraunirnar á Spáni munu hafa staðið í tvo og hálfan mánuð og væntanlega mun þess skammt að bíða að þessi bíll komi á mark- aðinn. WWMWiWHWWWWWWWWWWWMWWUWI Býður ySur: — Vandaðar vörur — Nýtízku snið , — Vel unnin vaming Mikið úrval af: Skyrtum ir karlmenn og drengi. Nátt- fötum fyrir konur, karlmenn og börn. Kjólum, blússum og pilsum. Hlífðardúkum. Ýmiss konar barnafatnaði ROMAXOEXPORT Telex: 00259. Alþjóðasimi: 87. Símnefni: Romanoex- port-Bueharest SÆNGUR - SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún og fiðurheid ver. — Æðadúnssængur, Gæsadúnsængur — fyririiggjandl Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 3 33 01. Ferðaskrifstofa Landsýn er flutt að Laugavegi 18 (jarðhæðj. Farseðlasala — Hótelpantanir — skipulagning og fyrip greiðsla ferða einstaklinga og hópa. Odýrar hópferðir um þrjár heimsálfur með íslenzkum fararstjórum. Ferðaskrifstofan Landsýn Laugavegi 18 — Sími 2-28-90. Tökum upp I dag Danska og hollenzka Sumarkjóla TÍZKUVSRZLUNIN GUÐRÚN RAUÐARÁRSTÍG 1 sími 15077 Rííastæði við búðina. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. maí 1962 ®

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.