Alþýðublaðið - 23.05.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 23.05.1962, Blaðsíða 16
WHVWWWWWMWMMWWWMWWWWaWmVWVWWWWWWWWWMWWW»V A-LISTA MEMN I LIDO! EI\S og við sögðum frá í gær, efnir A-listinn til dynj- andi skemmtunar annað kvöld 'í Lido. Hér eru fimm skemmti- kraftar: Ólafur Hansson, Bjarni Viihjálmsson, Guðmundur Hagalín, Friðfinnur Ólafsson og Helgi Sæmundsson. Þeir Frið- finnur, Helgi og Guðmundur reyna sig í vísnakeppni, en Bjarni stjórnar slagnum og Ól- afur annast tímagæzlu. — En það verður fleira til skemmtun- ar í Lido annað kvöld. Jakob Hafstein forstjóri og Þorsteinn Hannesson óperusöngvari syngja, danshljómsveit Svavars Gests spilar fyrir dansi og Helena Eyjólfsdóttir syngur með liljómsveitinni. Það er ætl- unin að dansa til kl. 1. Þá er þess að geta, að á skemmtun- inni flytja þeir stutt. ávörp Gylfi Þ. Gíslason, Óskar Hall- grímsson og Páll Sigurðsson. — Húsið verður opnað kl. 8 og há- tíðin hefst kl. 9 stundvíslega. Boðskort eru afhent í skrifstofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhús- inu, Allir þeir fjölmörgu Keykvíking •r, sem vilja efla virka jákvæða andstöðu innan borgarstjórnar, •flir þeir, sem vilja athafnasann •g framtakssama borgarstjórn, •llir, sem vilja votta Alþýðuflokkn «m traust sitt vegna ábyrgrar þátt toku I ríkisstjórn á örlagastund, þurfa að sameinast um það n.k. sunnudag að efla framfarasinnaðan I lýðræðislegan umbótaflokk til auk 1 inna áhrifa með því að veita AI- i þýðuflokknum öflugt brautargengi, | sagði Óskar Hallgrímsson, efsti j maður A-listans í Reykjavík í út varpsumræðunum í gærkveldi. Auk Óskars talaði Björgvin Guð mundsson, fjórði maður A-listans einnig í gærkveldi. Óskar ræddi í ræðu sinni eink 6 • ÁFRAM MEÐ SMJÖRIÐ! NÍT er ekki seinna vænna að skila seðli í kosningagetraun Alþýðubiaðsins. Verðlaunin eru tvö ferðaútvarpstæki frá Radíóstofu Þor- steins & Vilbcrgs við Laugaveg. Þið éigið að giska á FULLTRÚATÖLUNA, sem flokkarnir fá kosna í Reykjavík á sunnudagiun kemur. Það er allur galdurinn. Ef svo ólíklega vill til, að margir ramba á rétta svarið, verður dregið um verðlaunin. GETRAUNARSEÐILL ER Á 14. SÍÐU. SENDIÐ OKKUR IIANN STRAX, um atvinnumál Reykvíkinga og þær tillögur er Alþýðuflokkurinn hefur fram að færa til þess að styrkja þann grunn, er atvinnulíf höfuðstaðarins hvílir á. Óskar sagði, að borgarstjórn þyrfti að stórbæta alla aðstöðu hér íil út gerðar og nýtingar afla. Um iðnaðinn sagði Óskar m.a. Iðnaðurinn er fjölmennasti at- vinnuvegur Reykvíkinga og hafa vart færri en 40-50% Reykvík- inga framfæri sitt af iðnaði í einni eða annari mynd. Augljóst ætti því að vera hvílíkt hagsmunamál það er borgarfélaginu og íbúum þess, að hér blómgist og dafni fjöl breytt iðnaðarstarfsemi og að allt sé gert af hálfu borgaryfirvalda sem unnt er, til þess að efla þann iðnað sem fyrir er í borginni og leggja grundvöll að nýjum iðn- rekstri og nýjum iðngreinum. í þessum efnum er ekki nægjan legt að miða við þær aðstæður, sem við búum við í dag. Hér þarf að hyggja að þörf vaxandi borgar í stöðugri þróun. Ef gert er ráð fyrir að íbúum Reykjavikur íjölgi með sama hraða á næstu 20 árum og þeim fjölgaði á árunum 1940- 1960, verða íbúar höfuðborgarinnar nálega 160 þúsund árið 1980, eða rösklega helmingi fleiri en nú. Fram til þessa, hefur iðnaðurinn tekið við nálega allri fólksfjölgun- inni, og bendir ekkert til, að í því efni geti aðrir atvinnuvegir komið í stað iðnaðarins, í náinni framtíð Vöxtur borgarinnar og efling iðn aðar, eru því svo nátcngd, að ekki verður á milli skilið! Ein megin undirstaða alls iðn- aöar, er næg og ódýr raforka. Ef iðnaður á að aukast hér í réttu hlutfalli við þá fólksfjölgun, sem gera verður ráð fyrir að eigi sér stað á næstu áratugum, þarf borg arstjórn, í samráði við ríkisvaldið, að tryggja framhaldandi virkjanir vatnsafls og jarðvarma til raforku framleiðslu í stórum stíl. Sogið er nú senn fullvirkjað með 200 millj. kíló-Wátt-stunda orku. Nauðsyn ber þvi til, að þegar séu gerðar ráðstafanir til að, tryggja aðjld Reykjdvíkur að nýrri stórvirkjuh er hefjist þegar á næsta kjörtíma bili. Hín óvenju góðu skilyrði ’tit ódýrrar orkuframleiðslu, þurfa að koma iðnaði og öðrum atvinnu- rekstri til góða í lágu raforkuvérði Framh. á 14. síðu STÁLU 2 BANKABÓKUM MEÐ 69 ÞÚS. KRÖNUM TVEIR ungir mcnn, stálu s.l. mánudagsmorgun tveim banka- bókum frá kunningja sínum. í bókunum voru samtals 69.500 kr. og voru þcir komnir í bankann til að leysa upphæðina út, er eig- andi bókanna fann þá, og gerði lögreglunni aðvart. Þessir tveir fyrrnefndu höfðu setið _að sumbli á sunnudagsnótt- ina. Á mánudagsmorguninn hittu þeir kunningja sinn, sem bauð þéiin heim í herbergi, er hann hafði til umráða. Er þeir höfðu verið þar nokkra stund, þurfti liúsráðandinn að fara frá, og skildi hina tvo eftir. Þegar hann kom aftur, sá liann, að 200 kr., er liöfðu verið á borði í herberginu, voru horfnar. Bar hann upp á gestina, að þeir hefðu tekið upphæðina, en þeir neituðu. Rak hann þá þá út. Er þeir voru farnir veitti hann því eftirtekt, að tvær bankabækur meo 69,500 krónum í, voru horfnar. s> ■3 Voru þær frá tveim bönkum, — í annaríi 44.500, en í hinni 25 þús. Pilturfnn fór þá ásamt föður síri- J um í *>ankana tvo, og gerði við- vart. Br hann kom í annan bank- anna, teá hann hvar annar hinna vanþakklátu gesta, var að skrifá á úttektarseðil, og ætlaði hann að taka út 38 þús. kr. Var þegar kallað á lögrggluna og piltur tek- inn. Þa rákust þeir feðgar á hinn sökudólginn, er þeir komu í hinri bankarin. Ætiaði hann einnig að leys eitthvað út úr bókinrii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.