Alþýðublaðið - 27.05.1962, Side 3
GOTT Alþýðuflokksfólk og annað
stuðningsfólk A-listans!
Mér þykir hlýða, í upphafi
þessa fundar, að gera nokkra
grein fyrir stefnumálum Alþýðu
flokksins í þeim borgarstjórnar-
kosningum sem nú fara í hönd og
fara nokkrum orðum um þau mál
sem fulltrúar- Alþýðuflokksins í
borgarstjórn Reykjavíkur munu
öðrum fremúr beitá áhrifum sín
um til lausnar á.
Áður en ég vík að þessum mál-
um vil ég nota þetta tækifæri til
þess að flytja Magnúsi Ástmars-
syni, sem nú víkur úr borgar-
stjórn samkvæmt eigin ósk, alúð-
ar þakkir okkar allra fyrir störf
hans sem fulltrúa Alþýðuflokks-
ins í borgarstjórn.
Magnús hefur setið í bæjar- og
borgarstjórn fyrir Alþýðuflokk-
inn í 12 ár samfleytt. Allir sem
til þekkja, vita að Magnús hefur
leyst störf sín af hendi af ein-
stakri kostgæfni og samvizku-
semi, svo sem öil störf sín og
reynst traustur fulltrúi Alþýðu-
flokksins á hverju sem hefur
gengið. Fyrir- þetta og öll önnur
störf Magnúsar fyrir Alþýðuflokk
inn, flytjum við honum alúðar
þakkir okkar.
Ég veit af löngu samstarfi við
Magnús Ástmarsson, að við, sem
nú er ætlað að taka við, munum
njóta reynslu hans og skarp-
skyggni, og eiga góðan hauk í
horni þar sem hann er.
Þær borgarstjórnarkosningar,
sem fram eiga að fara eftir 9
daga, eru háðar í nokkuð óvenju
legu andrúmslofti. Svo sem öil-
um er í fersku minni, vann Sjálf-
stæðisflokkurinn þann stærsta
kosningasigur sem hann hefur
unnið á fjögurrá áratugá válda-
skeiði sínu í Reykjavík, í síðustu
kosningum og fékk 10 borgar-
fulltrúa, eða 2/3 borgarstjórnar.
Flestir mundu hafa-gert ráð fyr
ir því, að Sjálfstæöisflokkurinn
myndi á kjörtímabilinu leggja
áherzlu á að sýna, að. hann væri
verðugur þessa mikla sigurs og
kjörtímabilið myndi einkennast
af miklum framkvæmdum og stór
hug.
Þessi hefur þó ekki orðið raun
in. Enda er það athyglisvert að
í ræðum og. blaðaskrifum Sjálf-
stæðisflokksins fyrir bessar kosn-
ingar, er ekki mikið talað um
framkvæmdir sem lokið hafi ver
ið við á kjörtímabilinu.
í þess stað er nú mikið látið
af áætlunum, um framkvæmdir
sem fyrirhugaðar eru, áætlanir
sem gerðar hafa verið síðari hluta
kjörtímabilsins, og bæta úr eigin
gömlu vanrækslusyr.dum. Sjálf-
stæðisflokkurinn ædar með öðr-
um orðum ekki að leita fylgis fyr-
ir verk sín á liðnu kjörtímabili
heldur hitt, sem hann lofar að
frmkvæma á næstu árum.
íbúar Reykjavíkurborgar munu
hins vegar ekki gleyma því, hvern
ig hinn mikli kosningasigur Sjálf-
stæðísflokksins hefur reynzt
þeim í raun, og vera ófúsir til
þess að endurtaka þann leik.
Þetta finna forystumenn Sjálf-
stæðisflokksins. Þess vegna er nú
gripið tíl þess ráðs, að reyna að
gera einstaka borgarfulltrúa
flokksins ábyrga fyrir því, sem
misfarist hefur, þeim ýtt út í
yztu myrkur í því skyni að láta
þá ber-a sök á vanrækslusyndum
flokksforustunnar, sem hér ber að
sjálfsögðu alla ábyrgð, en forða
flokknum frá því að taka réttmæt
um afíeiðingum verka sinna.
Það hvarflar að vísu ekki að
neinum, sem til þekkir hér í borg
að Sjálfstæðisflokkurinn muni í
þessum kosningum missa meiri-
hluta sinn, enda má mikið á
milli vera. Glundroðakenningin
hefur reynzt Sjálfstæðisflokknum
betur en svo, að reynist vafalaust
enn.
Hitt, er miklum fjölda borgar-
búa oi'ðið ljóst, að það er ekki
þeim í hag, að einn flokkur hafi
svo sterkan meirihluta sem Sjálf
stæðisflokkjurinn hefur haft á
liðnu kjörtímabili. Enda er það
án alls vafa, og farsælast fyrir
borgina og íbúa hennar, að sá
meirihluti, sem ráðandi er hverju
sinni, sé ekki stærri en svo, að
hann hafi nægjanlegan ótta af
kjósendum sínum og umbjóðend-
um -r-. ótta,. sem verði. meirihlut-
anum hvatning til frekari dáða og
framtaks í málefnum borgarinnar
Þetta eitt er þó ekki nægjan-
legt. Ef vel á-að farnast, þarf að
vera fyrir liendi í borgarstjórn-
inni jákvæð andstaða sem fær er
um að veita ráðandi meirihluta
nauðsynlegt aðhald og hvetja
hann til góði-a vei'ka.
Sú andstaða þarf að vera það
sterk, að meirihlutinn sjái sig til
neyddan að taka tillit til hennar,
þannig að henni takist að þoka
fram. góðum málum og vinna aSj
bættum stjórnarháttum.
Það er óumdeilanleg staðreynd,
að á þeim árum, þegar Alþýðu-
flokkurinn var stærsti andstöðu
MMHmMMWMMMMHtMMW
Ræðu þessa fllitti Óskar Hall-
jrímsson, efsti maður A-listans
i Reykjavík, á kjósendafundi í
!ðnó.
flokkurinn í bæjarstjórn, var
stærstu umbótamálunum þokað
fram. Þá var ráðist í miklar at-
vinnufi-amkvæmdir, sbr. Bæjar-
útgerðin — og þá var látið af
andstöðu gegn því að bæjarfélag
ið hefði forgöngu í húsnæðisrnál
um, og þannig mætti lengi telja.
Síðan kommúnistar náðu- því,
að verða stærsti flokkur meiri-
hlutans, hefur Sjálfstæ.ðisflpkk-
urinn orðið einráðari með hverju
kjörtímabili. Um Framsók-nar-
flokkinn er óþarft að tala í þessu
sambandi. Hans- takmark hefur
aldrei verið annað en að ná að-
stöðu. til þess, 'að ná h'ehniuga-
skiptaaðstöðu fyrir S.Í.S., eins og
dæmin sanna.
Það liggur þyí í augum Hppi,
aff til' þess að sú ósk rætist, sem
meiri hluti Reykvíkinga ber i
brjósti, að unnt verði' að mynda
í komandi borgarstjói'n virka, já-
kvæða andstöðu, sem Sjálfstæðis-
flokkurinn verði að taka tillit til
er aðeins ein_ leið, fyrir reyk-
víska kjósendur, sú, að’efla frjáls
lyndan, lýðræðissinnaðan umbóta
flokk til 'áhrifa.
Miðað við núvei'andi flokka-
skipan er aðeins einn flokkur fær
um að gegna þessu mik-ilvæga
hlutverki þ;e. Alþýðuflokkurinn.
Reykvíkingar þurfa því að veita
Alþýðúflokknum aukið brautar-
gengi í kosningunum 27. maí og
efla á þann veg áhrif hans og
þeirra sjórtarmiða- sem hér hafa
verið gerð að umtalsefni.
Þessu næst skal ég svo víkja
nokkuð að heíztu stefnumálum
Alþýðuflokksins. j þ.essum. kosnr.
ingum. Mun þar þó aðeins stikl-
að á stóru, enda munu aðrir fram
bjóðendur A-listans, sem hér taka'
til máls, gera öðru skil.
Ég vel þann kost, að leggja
áherzlu á það sem við höfum
jákvætt til mála að leggja, en
ieiði hjá mér að mestu að orð-
lengja um það sem miður hefur
farið í stjórn borgarinnar. Enda
vani'ækslusyndir ráðandi meiri-
hluta svo kunnar, að þess gerist
ekki þörf, að flytja um þær langt
mál hér.
Við höfum í stefnuskrá okkar
fyrir þessar kosningar flokkað
borgarmálefnin í 10 megin mála-
flokka og nefnum í hverjum .
málaflokki 10 atriði, sem Alþýðu-
flok-kurinn vill leggja áhorzlu-á.
Með þessum hætti hafa oi'ðið til
hinir 100 punktar Alþýðuflokks-
ins, sem Alþýðublaðið hefur þeg-
ar birt; og koma xit í sérprent-
uðum, myndskreyttum bæklingi
næstu daga.
Bv-ert. þessara 100 atr-iða- er
mál, sem krefst úrlausnar, sum
stór, önnur smærri, en sarnnn
mýnda þau umfangsmikið verk-
efni, sem borgarstjórn fær að
glíma við á næstu árum..
1. málaflokkurinn fjallar um
rekstur borgarinnar.
Eins og áður leggjum við ríka
áherzlu á að ítrustu hagsýni sé
gæt't í öllum rekstri og' fram-
kvæmdum borgarinnar. Rekstrar-
útgjöldum sé svo í hóf stillt sem
frekast má verða, en sem stærst-
um hluta þeirra fjármuna, sem
borgararnir greiða til sameiginr
legra þarfa, sé varið til arðbærra
og nytsamlegra framkvæmda,
þannig að borgin hafí á hverjum
tíma, sem mest eigið fé tihfram--
kvæmda og fjárfestingar, en í-
þyngi ekki borgarbúum, að nauð-
sjmjalausu, með háum vaxtagjöld
um.
■ - Þrátt- fyrir þá viðleitni,- sem-
gætt hefur í seinni tíð, teljum
við að hagi'æðingarstarfsemina á
végum boi'garinnar. megi enn st'ór
lega auka, og að kosta beri kapps
um að leita hagkvæmnustu leiða
í öllum rekstri borgarinnar, ein-
stakra fyrirtækja hennar og
stofnana.
í því sambandi bendum við á,
þá nýjung, að settar verði upp
samstarfsnefndir, sem skipaðar
séu borgarfulltrúum og starfs-
mönnum einstaki'a borgarstofn-
ana og fyrii’tækja, er hafi það
hlutverk m. a., að leita skipulags-
bundið leiða til aukinnár Hag-
kvæmni og geri að staðaldri til-
lögur um aukinn sparnað í öllum
rekstri.
Við teljum, að með þvi að verð
launa tillögur einstakra' starfs-
manna- i þessa átt, megi ná mikl-
um árangri með slíkuirt sam-
starfsnefandum.
Það er skoðun okkar, að ná
megi miklum árangri í sparnaðar
■ átt, með sameiningu ýmissa stofn
ana í borgarrekstrinum.
Bendum við í því sambandi m.
a., á nauðsyn þess að koma upp
einni þjónustumiðstöð fyrir öll
borgarfyrirtæki og samræmingu
á tegundum allra véla og tækja.
Slík stofnun á að verða meira
en áhaldahús undir einu þaki.
Hún á að geta veitt borgarfyrir-
tækjum og stofnunum hverja þá
þjónustu sem þau þurfa að tá
innta af hendi, vera þjónustti-
miðstöð í víðtækustu merkingu;
Þá teljum við að Reykjavíkur-
þorg-eigi að hagnýta-til-hins ítr-
asta þá möguleika sem útboð og:
samkeppni bjóðenda getur skap-
að, með útboði verklegra fram-
kvæmda. í þessu efni leggjum
við, áherzlu á vandaðan unciir-
búning allra framkvæmda, þann-
ig að unnt sé að bjóða út hverju
sinni, sem stærstar einingar, enda
hefur reynslan sýnt, að margþætt
útboð gefa stórum lákari' raun.
klargt er ótalið enn úr þessum:
kafla stefnuskrárinnar. En ég
skal aðeins geta um eitt atriði til
viðbótar.
Alþýðuflokkurinn leggur til, að
borgarstjórnin láti gera fram-
kvæmdaáætlun til nokkurra ára.
Verði sú áætlun í beinu fram-
haldi af framkvæmdaáætlun ríW-
isStjórnarinnar, sem Alþýðuflokk
urinn átti frumkvæði að, og gerð
á grundvelli hennar. Verði þar
m. a. gerðar ítarlegar áætlanir
um gatnagerð, hafnarvirki, skóla
byggingar, sjúkrahús, vatns- og
varmaveitur, virkjanir, ný at-
vinnutæki og atvinnugreinar og
annað það sem nútíma borg í cr-
um vexti, þarf á að halda.
Atvinnumálin. hafa.ávallt skip-
að æðsta sess í stefnu Alþýðu-
flokksins, og svo er enn. endh
t'elur flókkurinn að næg og vel-
launuð atvinna — blómlegt at4
hafnalíf og atvinnuöryggi, sé
undirstaða hagsældar og velmeg-
unar.
í 2. og 3. kafla stefnuskrár-
innar er fjallað um tvo undm-
stöðu atvinnuvegi Reykvíkinga,
sem hinn öri vöxtur og velgengni
Reykjavíkurborgar, hefur fyrst og
fremst byggst á, sjávarútveg og
iðnað. Skal fyrst vikið að sjávar-
útveginum.
Þar bendir Alþýðuflokkurinn
á þá staðreynd, að afkastageta
og hagkvæmni sjávarútvegsins sé
engan veginn nýtt sem skyldi, og
að brýna nauðsyn beri til að
borgarstjóm vinni markvisst aS
því að bæta aðstöðu til útgerðai
og nýtingar afla ogð örva á þann
hátt einstaklinga og félög tíl
nýrra átaka og framfara, í því
skyni að auka sjávarafla og bætfc
nvtingu verðmæta. til hagsbótfc
fyrir útveginn sjálfan og borgar-
búa almennt. Við bendum á ýms-
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. maí 1962 3
H