Alþýðublaðið - 01.07.1962, Síða 6

Alþýðublaðið - 01.07.1962, Síða 6
 iramla Bíó Sími 1 1475 Þú ert mér allt (Du bist die Welt fur mich) Skemmtileg og hrífandi austur rísk söngmynd, sem fjallar um kafla úr ævi Richards Tauber, söngvarans fræga. Aðalhlutverk: tenórsöngvarinn Rudolf Schock Annemarie Duringer Danskur texti. Sýnd-kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 : GAMLI SNATI! Tóhabíó Skipholtl 33 Síml 11182. Nætursvall í París (Les Drageurs) Snilldarvel gerð, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um tvo unga menn í leit að kvenfólki. Frönsk mynd í sérflokki. Danskur texti. Jacques Charrier Dany Robin og Belinda Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 LOU RANGER JSýja Bíó Sími 1 15 44 Hlutafélagið Morð (Murder, Inc.) Ógnþrúngin og spennandi mynd byggð á sönnum heimild- um um hræðilegasta glæpafarald ur sem geysað hefur í Bandaríkj unum. Aðalhlutverk: Stuart Whitman May Britt Henry Morgan Bönnuð börnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ALLT í GRÆNUM SJÓ Ein allra ýjörugasta mynd með Abott og Costelio. Sýnd kl. 3. 915 úM)i ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Sýning í dag kl. 15. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. í ræningjaklóm. (The challenge) Hörkuspennandi brezk leyni- lögreglumynd frá J. Artur Rank. Aðalhlutverk. Jayne Mansfield Anthony Quayle. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. TIL SJÓS með Gög og Gokke. LAUQARA8 Hfria, mrðarbíó Sim, 50 2 49 Drottning flotans Ný litmynd, einhver sú allra skemmtilegasta með hinni vin- sælu Caterina Valente. ásamt bróðir hennar Silvio Francesco. Sýnd kl. 5, 7 og 9. COWBOY-HETJAN Sýnd kl. 3. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Opsigtsvœkkende Premiéré: mmum SANDHEDEN OM HAGEKORSJET- y LEISfRS m^^REMRAGENDE FILM MLD RYSTENDE OPTABEISER FRA GOEBBELS’ HEMMEUGE ARKIVER! KELE FILMEN MEDDANSKTAIE Sími 32075 — 38150 Hægláti Ameríkumað- urinn (The Quiet American" Snildarvel leikin amerísk mynd eftir samnefndri sögu Graham Greene sem komið hef ur út i íslenzkri þýðingu hjá al menna bókafélaginu. Myndin er tekin í Saigon í Vietnam. Audy Murphy Michael Redgrave Giorgia MoII Claude Dauphin Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. PORGY AND BESS Sýnd kl. 5. { Vegna fjölda áskorana. Barnasýning kl. 3 I LITLA STÚLKAN í I ALASKA. a Mjög skemmtileg mynd. 6 1. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sannleikurinn um hakakrossinn. 6. Sýningarvika. Ógnþrungin heimilda kvik- mynd er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til endaloka. Myndin er öll raunveruleg og teku þegar atburðirnir gerast. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9,15 Hin ógleymanlega stórmynd THE FIVE PENNIES með Danny Kaye og Louis Armstrong Endursýnd kl. 5. Miðsala frá kl. 3. Barnasýning kl. 3. SMÁMYNDASAFN Sprenghlægilegar teiknimyndir í litum. Miðasala frá kl. 1. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Brúðkaupsdagurinn Bráðskemmtileg ný sænsk gam anmynd; sem ungir og gamlir hafa gaman af að sjá. Bibi Anderson Max von Sydow. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. IIETJUR IIRÓA HATTAR Sýnd kl. 3. f? afnarbíó Símj 16 44 4 Fangar á flótta (The Jailbreakers) Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd. Robert Hutton. Mary Castle Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. A usturbœjarbíó Sími 113 84 Mikil ást í litlu tjaldi (Kleinés Zelt und grosse Liebe) Bráðskemmtileg og mjög falleg, ný, þýzk gamanmynd í lit um. — Danskur texti. Claus Biederstaedt, Susanne Cramer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ROY OG SMYGLARARNIR Sýnd kl. 3. Tjarnarbœr Síml 15171 ör Börsson Sýning kl. 3 og 5. Auglýsið í Alþýðublaðinu Auglýsingasíminn 14906 Lesið Alþýðublaöið Áskriflasíminn er 14901 Sími 50 184 Svindlarínn ítölsk gamanmynd í CinemaScope. Vittorio Gassman Dorian Gray. Sýnd kl. 7 og 9. Munchhausen í Af ríku Söngva og gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5. f ríki undirdjúpanna II. hluti. — Sýnd kl. 3. INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 330 Meðal vinninga: Stofustóll — Svefnpoki — Tjald — Garðstóll o. fl. Borðpantanir í síma 12826. Ingólfs-Café GÖMLU DANSARNIR f kvölö kl. 9. ★ Dansstjóri Sigurður Runólfss. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. x X H NQNKJN

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.