Alþýðublaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 7
WiWWWMWMWWVWWWMMWWWWWWW WWWWWWiWWWWWWWWWWWWWV mWWWWWWWVWWWWWMW»MWWWWW< VERÐHÆKKANIR af völdum kauphækkananna undanfarið eru nú byrjaðar að koma fram. Fyrst kom hækkunin á landbúnaðarafurðunum, síðan á ýmis konar þjónustu og seldri vinnu og þess verður á-, reiðanlega ekki langt að bíða, að verzlunin og iðnaðurinn fari fram á hækkaða álagn- ingu eða taki sór hana á þeim vörum, sem ekki' eru háðar verðlagsákvæðum. Afleiðingar kauphækkananna nú viróast því ætla að verða nákvæm- lega þær sömu og undanfarin ár, þegar miklar kauphækkan- ir hafa átt sér stað, þ. e. al- mennar verðhækkanir, sem gera að litlu eða engu auk- jnn kaupmátt launanna. Og þetta kemur í rauninni eng- um á óvart. Kauphækkanirn- ar nú ætla að verða almenn- ar eins og á sl. ári, þ. e. ná til allra stétta þjóðfélagsins. FVrí^ fengu verkamenn 9% kauphækkun, síðan verksmiðju fólk 10%, þá járnsmiðir og rafvirkjar 10-18% og verzlun- ar- og skrifstofufólk 9% hækk- un. Fullvíst má telja, að önn- ur félög iðnaðarmanna muni fá álíka mikla hækkun og járn smiðir og rafvirkjar. Þá má og telja víst, að opinberir starfs- menn fái sambærilega hækk- un og þannig mætti lengi telja. Hið versta við þessa þróun er það, að á eftir breytingarnar, eru menn lítið betur settir en áður. Menn fá að vísu fleiri krónur í káup á mánuði, en lítið meira fyrir þær en hinar færri krónur áður. Þegar samið var um kaup- hækkanir á sl. ári var gert ráð fyryir 4% kauphækkun til viðbótar 1. júní þessa árs. — Menn ræddu þá um það, að ef unnt yrði að tryggja að sú kauphækkun yrði raunhæf kjarabót, væri það meira virði en að fá meiri kauphækkun, sem síðan hyrfi í hækkandi vöruverði. Og vissulega er þetta rétt. Launþegum er það meira virði að fá litla kaup- hækkun, sem færir þcim var- aV.leiíar kjarabætur, heldur' en mikla kauphækkun, sem strax er tekin af þeim aftur. Eg hefði talið að í vor hefði ríkisstjórnin átt að leggja á- herzlu á að tryggja það, að engar verðhækkanir lilytust af 4% kauphækkuninni og Iaunþegar fengju 4% aukn- ingu á kaupmætti Iauna sinna. Ef það hefði tekizt, hefði 4% kauphækkunin verið nægi- leg. Og ríkisstjórnin hafði hug á þessu. Þó lýsti stjórnin [y í yfir í útvarpsumræðun-> um, að hún hefði ekki á móti því, að einstakir starfshópar í þjóðfélaginu fengju meiri kauphækkun en 4% og ef slík- ar umfram hækkanir breiddust ekki út um allt launakerfið, mundi ekki hljótast skaði af siíkum hækkunum. Það var samið um slíkar umfram hækkanir, en ekki á þann hátt er ríkisstjórnin hafði talið heppilegast, heldur hafa þær síðan breiðst út um allt launa- kerfið. Það er mjög erfitt að hindra verðhækkanir af völd- um kauphækkana. T. d. er land búnaðarverðið bundið kaupi verkamanna og skal kaupgjalds /.'ð’urinn í verðlagsgrundvelli slíkt bann að sjálfsögðu eiim- ig orðið að ná til landbúnaö- arverðsins. Slíkt bann hefði ekki getað staðið lengi, en það heföi haft góð áhrif. Það er vissulega kominn tími til þess fyrir launþega aö gera sér grein fyrir því, aö 10% fleiri krónur á ári færa þeim enga verulega kjarabót. Það dettur engum í hug í fullri alvöru að þjóðfélagið risí und- ir 10 % kauphækkun á ári. En hvers vegna þá að heimta slíka hækkun, sem fyrirfram er vit- að að verður ekki raunhæf kjarabót. Affrar þjóffir láta sér 'nægja' S-5% kauphækkun á. ári, en reyna að tryggja, að þar verði um raunhæfar kjara bætur að ræða, og þeim tekst svarar 4% hækkuninni. Og til hvers er þá veriff að fará fram á meira? Einar Olgeirsson segir svo í greinargerð með frumvarpi sínu um áætlunarráð ríkisins, sem hann flutti á síðasta þingi: „Skýrslur um launakjör verka- manna sýna, að kaupmáttur tímakaups Dagsbrúnarverka- manns er minni, en hann hef- ur verið nokkru sinni síðan 1945. Það þýðir að þrátt fyrir alla baráttu verkalýffsins frá 1948 til þessa dags hefur verka- maðurinn ekki megnað nema rétt aff verjast áföllum að miklu leyti, en ekki getað bætt kaupmátt tímakaups síns.” Hér viffurkennir Einar OI- geirsson þá mikilvægu stað reynd, að öll hin pólitísku verk- föll kommúnista á undanförn- um árum hafi reynzt algerlega gagnslaus verkalýðnum. Þau hafa ekki bætt kjör verkalýðs- ins. Einar talar um áföll og á við ráffstafanir stjórnarvalda, sem bitnað hafa á launþegum. Vissulega hafa ríkisstjórnir oft orðið að gera ráðstafanir, sem bitnað hafa á launþegum og er þá vinstri stjórliin ekki undan- skilin. Er það athyglisvert, að. ef vinstri stjórnin, sem komm- únistar tóku þátt í, er borin saman við þær tvær ríkisstjórn- Hoo landbúnaðarafurða endurskoð- aður á þriggja mánaffa fresti og þá tekið tillit til breytinga, sem orðiff hafa á kaupi verka manna. Ýmis þjónustufyrir- tæki selja nær eingöngu vinnu gp og að sjálfsögðu verða slík fyrirtæki að fá taxtahækkun, ef kaup hækkar mikiff. Einna helzt er þaff iðnaðurinn og £>0 verzlunin sem getur tekið á sig ÁÁ. kauphækkanir, en það hefur -j. einnig viljað ganga erfiðlega og ég á eftir að sjá það, að þær atvinnugreinar velti ekki kauphækkuninni nú eins og áður yfir á neytendur. Af þessu er ljóst, að því meiri sem kaup hækkunin er, því erfiðara er aff haJda henni í skefjum. Hins vegar kemur vissulega ætíff til greina að stöðva allar verð- hækkanir um skeið, hafi veriö um litla kauphækkun að ræðs. Þannig stöðvaði vinstri stjórn- in allar verð- og kauphækkan- ir sumarið 1956. Og ég álít að það hefði komið til greina nú í vor aff banna allar verð- hækkanir af völdum 4% kaup- liækkunarinnar og þú hefði StjárnStJoh Sflorn Emi/s vs vú -9t 'vr >41 'fo st sí 'so -sy <fs X6 v* v? ■&> 6t Línurit þetta sýnir kaupmátt verkamannalauna á árunum 1945 til 1961. — Sem sjá má, er kaupmátturinn mestur í tíð stjórna Stefáns Jóhanns Stefánssonar og Emils Jónssonar. þaff. Hið sama ættum við aö gera. Á sl. ári voru kauphækk- anirnar 11—20%. En hver varff útkoman, þegar áriff var gert upp. Hversn mikiff jókst kauii- máttur verkamannalauna? — Ekkcrt því miður. Kaupmáttur verkamannalauna rýrnaði ör- lítið. Væntanlega verður útkom an betri í ár. En ég þori þó aff fullyrffa, aff raunveruleg kjara- bót verffur aldrei meiri en sem 'í* ■ •' •'' ' ■ . Kaupmáftur launa mestur í stjórn Stefáns Jóhanns um stór- fellda árás á lífskjör launþega. Hér fer á eftir tafla er sýnir kaupmátt tímakaups Dagsbrún arverkamanna á t{mabilinu 1945 —1961. -(Töfluna hefur Torfi Ásgeirsson hagfræðingur, fulltrúi ASÍ í kauplagsnefnd, gert og er hún birt sem fylgis skjal með frv. Einars Olgeirs- sonar um áætlunarráð ríkisins.) Kaupmáttur tímakaups 1945—100 1945 100.0 1954 90.0 1946 100.0 1955 97.3 1941 102.7 1956 97.2 1948 98.6 1957. 95.8 1949 101.0 1958 96.8 1950 92.4 1959 99.8 1951 84.7 1960 90.9 1952 84.9 1961 85.3 1953 91.6 ir, sem Alþýðuflokkurinn hefur veitt forstöðu, kemur í ljós, aff kaupmáttur verkamannalauna var mun lægri í tíff vinstri stjórnarinnar en í tíð ríkis- stjórna Sefáns Jóh. Stefánsson- ar og Emils Jónssonar. Á tíma- bilinu 1945—1961 hefur kaup- máttur verkamannalauna verið hæstur í stjórnartíð Stefáns Jóhanns 1947—1949. Er þaff Iær dómsrík staðreynd fyrir komm- únista, þar eð þeir sökuðu Þessi tafla er athyglisverð og Iærdómsrík. Hún sýnir vel, að kauphækkunarleiðin, sem farin hefur veriff hér á landi undan farin ár hefur ekki bætt kjör launþega. Taflan sýnir það einn ig, að árið 1959, þegar rikis- síjórn Emils Jónssonar var við völd jókst kaupmáttur tíma- kaups verkamanna miðað við það, er verið hafði á tíiimm vinstri stjórnarinnar, enda þótt stjérn Emil færði niður kaup- gjald og verðlag. Þegar stjórn Emils færffi nið ur kaupgjaldið i samræmi við niðurfærslu vöruverðs ætluðu kommúnistar alveg að ærast og hrópuðu um hina stórfelldusta árás á lífskjör almennings. En nú hefur komið í ljós, að nið- urfærsla Emils bætti kjör verka marma meira en kauphækkan- ir kommúnista á sl. ári. Þaff er ekki unnt að ásaka ein stakar stéttir þjóðfélagsins fyr ir að taka þátt í kauphækkunar kapphiaupinu, þegar það hefur hafizt á annað borð. En laun- þegar verffa að taka hömdum saman um að stöðva þetta gagnslansa kapphlaup. Nú kepp ast alíir við að fá 10% kaup- hækkun enda þótt þeir viti, að það er alveg tilgangslaust, Það væri mun skynsamlegra að aff semja um áfangakauphækk un t. d. 4% á hverju ári \ 3 ár. Ef Zaisnþegar gætu síðan að þremur árum liðnum státað af 10-12% raunhæfri kjarabót gætu þeir hrósað sigri. En hver sá, sem fer fram á litla kauphækk un í einu t. d. 3—4% kauphækk un á ári er stimplaður svikari af kommúnistum enda þótt svik rn séu einmitt fólgin í því að blekkja launþega og reyna ■ að telja þeim trú um að þeir fái meiri kjarabætur en þeir raun verulega fá. Við verðum að læra af reynsl unni. Hin bitra reynsla segir okkur, að hinar mikiu kanp- hækkanir undanfarinna ára hafi reynzt gagnslausar. Við verffujn því aff fara aðrar íeiff- ir, láta okkur nægja minni kauphækkanir í einu en leggja því mcÍL-i áherzlu á kjarabæt- ur í fcffru formi. síjóma Stefáns Jóhanns oa Emiis - v ,v"‘! ' ■• •'' j ■ r4 stsm-- - ■ *■:■■/■■-■■:: ■ • ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1. júlí lS62-f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.