Alþýðublaðið - 01.07.1962, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 01.07.1962, Qupperneq 9
n Hraun- talið frá Shannsson, sson, Sig- on, Sigrur- sveinn Jóhannsson. Neðri röð: Hörður Zóphaníasson, Vilbergur Júlíusson og Ei- ríkur Jóhannesson. mánaðar- flokksfor- iir í starfi ftinni eru mánaðar- umartjald- o. m. fl. :ra skáta- úlvægt að nilli flokks ag sveitar- ð standast rípa inn í ira inn á gjanna. — arinnar og ft að það i festu og það rýrn- ikkakerfis- afsaka sig • hafi ekki sem hafi ihæfileika, íingur, að flokksfor- meðfædda agjastarfa. sem hafa irf sveitar drengina, jómað fé- sem aðstoðarsveitarforingi undir stjóm góðs sveitarfor'- ingja verður í flestum tilfell- um til mikils þroska fyrir hinn unga mann. Hann lærir að vinna fyrir aðra án þess að fá þökk eða hrós fyrir, og hann starfar í nánara sam- starfi við eldri og reyndari félaga, sem getur verið stoð hans og stytta í hinum mörgu vandamálum, sem lífið setur honum. Gott er að aðstoðarforingi taki þátt í hinum árlegu for- ingjanámskeiðum, sem Banda lagið heldur. Fyrir utan það, sem hann lærir þar, héfur samveran og kynningin við aðra skátaforingja, mikla þýð- ingu fyrir hinn unga foringja, áður en hann gengur yfir í raðir hinna fullorðnu. Og að lokum eitt, skáta- hreyfingin er fyrst og fremst uppeldishreyfing, og því meg- um við aldrei gleyma. Aðferð- ir liennar eru aðeins leið að settu marki, en ekki takinark- ið sjáift! Fyrst og fremst þarf að koma þeim í skilning um, að þeir eigi að vera' fordæmi drengjanna í flokknum, í einu og öllu. Einnig þarf sveitarforinginn að tala við flokksforingjana um allt mögu legt og vekja hjá þeim áhuga, láta þeim í té nýjar hug- myndir um verkefni fyrir flokkinn og láta allar skipan- ir fara í gegn um flokksfor- ingja. Flokksforingjaþjálfun- in er mikilvægasta skátaþjálf unin, sem hver skáti öðlast. Þess vegna er nauðsynlegt, að sem flestir fái tækifæri, til að gerast flokksforingjar. Þó hafa ekki aliir drengir hæfi- leika til þess, og sveitarforing inn verður að gæta vel að því, að velja ekki dreng í flokksforingjastöðu, sem er gersneyddur hæfileika og ger- ir sér ekki grein fyrir skyld- um foringjans. Flokksforinginn má ekki vera yngri en 14 ára og í flest- um tilfellum ekki eldri en 16 ára. Þegar hann hefur náð þeim aldri, fer hann að stjórna flokknum meira sem utanaðkomandi maður held- ur en félagi, sem tekur þátt í leik og starfi flokksins og það er bezt fyrir alla aðila, að hann hætti. Afleiðingin verður líka sú, að fleirum veitist tækifæri til að verða flokksforingjar, en það krefst líka endurskipulags á starfinu, fyrir hina eldri skáta. Þegar drengurinn er orðinn 16 ára, er hann ein- mitt á þeim tímamótum, þar sem honum finnst flokkastarf- ið vera „smábarnaleikur.” DRÓTTSKÁTASTARFIÐ er næsta skrefið í skátaþjálfun- inni. ,,Uppgjafa”-flokksfor- ingjum og þeim skátum öðr- um, sem eru yfir 16 ára, og geta ekki lengur heyrt til hinum almenna skálaflokk, er safnað saman í dróttskáta- flokk eða sveit. Starfið í dróttskátaflokknum byggist meira á einstaklingsframtak- inu, heldur en starfið í skáta flokknum. Þar eru gerðar kröfur um verkefni, sem til- heyra þessum aldri. Jafnframt hinum mörgu verkefnum, sem foringinn leggur fyrir dróttskátana, — reynir hann ennfremur að gefa þeim innsýn í foringja- starfið. Ekki einungis með það fyrir augum, að þeir verði foringjar, sem aðeins hluti af þeim hefur tíma, löngun og hæfileika til, held- ur til þess að þeir hafi, að af- loknum skátaferli sínum, skil- ið markmið og aðferðir skáta- hreyfingarinnar. Innsýn í markmið og til- gang skátahreyfingarinnar, frá sjónarþóli foringjans, mun víkka sjóndeildarhring þeirra og gæti orðið til þess, að þeir, sem fullorðnir merm, haldi tryggð við skátahreyf- inguna, eða í öllu falli, verða til þess, að það verði eðlilegur endir á skátaferli þeirra. Dróttskátastarfinu lýkur, þegar skátarnir eru um bað bil 18 ára, og það er mikil- vægt fyrir foringjann að nota starfsgrundvöllinn, sem skapast vegna dróttskátaprófs ins, það vel, að sjálft prófið sé ekki tekið, fyrr en eftir að dróttskátinn er 17% árs og áður en hann verður 18 ára. I HJÁIiPARSVEIT skáta í Hafnarfirði hefur starfað með miklum ágætum. Hún hefur m. a. undirbúið komn spor- hunds, sem væntanlegur er hingað til landsins og er mynd in af húsinu, sem hundurinn á að vera í og hinni ramm- gerðu girðingu kring um það. cki prófið, ur í þeirri um, til að iti af drótt ja, getu og ilda áfram ingarinnar nýja inn- a fengið í dróttskáta íið löngun tarfa fyrir jóðfélagið. ingi. Sveit- nalega 2-3 igja til starfið og dróttskát- ðarsveitar- eit, eða ef þá þar, þá itarstoltið, llra skáta, neðan þeir aflokknum að koma iBi.llsa! ' : ;,r Mi: ■■ W:':i : ■:'}! &mj; ;gj.. 1' i ‘yrir félag- og skáta- úld. Starf Mikill áhugi og starfsgleði ríkti, þegar verið var að byggja hið glæsilega skáta heimili, sem nú verður tek- ið í notkun um helgina. Þessi myndasería er frá byggingu hússins, margt smátt gerir eitt stórt. Síldarsöltunarstúlkur Vantar á söltunarstöðina Sökn Seyðisfirði. Upplýsingar á Vesturgötu 5, sími 13339. Leiklistarskóli Þjóðleikhússins tekur á móti nemendum í haust.-Námstími er 2 ár, 1. októ- ber til 15. mai. Kennsla fer fram síðari hluta dags. Umsóknir um skólavist skulu sendar þjóðleikhússtjóra fyrir 1. septem- ber. Umsóknum fylgi fæðingarvottorð, afrit af prófsldrtein- um og meðmæli leikara eða leikstjóra, sem nemandinn hefur fengið kennslu hjá. Nemendur skulu vera á aldrinum 16 til 26 ára og hafa að minnsta kosti lokið gagnfræðaprófi eða hlotið sambærilega menntun. Inntökupróf hefst 28. september. Þjóðleikhússtjóri, Síldarstúlkur Síldveiðiflotinn á austurleið. Enn vantar nokkrar síldarstúikur til Raufarhafnar, Vopnafjarðar og Seyðisfjarðar. Fríar ferðir. Upplýsingar á Hótel Borg, herbergi nr. 310 á sunnudag. Í.S.Í. K.R. K.SJ. Úrvalslið Danskra knattspymumanna frá Siálandi Úrvalslið S.B.U. og Akranes Dómari: Magnás Pétursson. Leika á Laugardalsvellinuna mánudaginn 2. júlí kl. 8,30 e.h. Komið og sjáið spennandi leik. Verð aðgöngumiða: Böxn kr. 10.00. Stæði kr. 35.00, Stúkusæti kr. 50.00. I ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1. júlí 1962 §

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.