Alþýðublaðið - 01.07.1962, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 01.07.1962, Qupperneq 10
Ríkharður leikur ÚRVALSLIÐ knattspyruumanna frá Sjálandi, SBU, leikur þriðja og næstsíðasta leik sinn hér á landi að þessu sinni annað kvöld og mætir nú Akurnesingum. Hinn kunni knattspyrnumaður, Ríkharður Jónsson, sem nú hefur aftur byrjað að leika, eftir langvarandi veikindi verður með. Þótt Rikharður gangi ekki heill til skógar og sé varla nema svipur hjá sjón miðað við fyrri daga , er ekki nokkur vafi. á þvl, að marga mun fýsa að sjá hann í leik gegn hinum ágætu dönsku knattspyrnumönnum. Akurnesingar hafa þegar valið lið sitt, og er það þannig skipað: Helgi Daníelsson (1) Þórður Árnason Helgi Hannesson (2) (3) Bogi Sigurðsson (5) Tómas Runólfsson Jón Leósson (4) (6) Ingvar Elísson Þórðnr Jónsson (8) (10) Jóhannes Þórðarson Ríkharður Jónsson Skúli Hákonarson (7) (9) (11) '------------------------★ __F Varamenn: Sveinn Teitsson, Björn Lárusson, Pétur Jóhannesson, og Kjartan Sigrurðsson. Frá leiknum gegn KR-ingum ÞESSAR myndir voru tekn- ar í leik KR og sjálenzka knattspyrnuúrvalsins í fyrra- kvöld. Stærri myndin sýnir Þórólf leika á hinn snjalla danska markvörð, Mogens Johansen, en boitinn lenti í markstönginni og síðan kom Johansen aftur og sparkaði ut fyrir endamörk Hin myndin er tekin, er Danir skora annað mark sitt, Garðar rer ndi að plata Ole Jörgensen inn á eigin víía- teig, sem er dálítið hæpið, því Daninn náði knettinum af Garðari og sendi hann í netið. S/o ÍR-ingar keppa í Noregi: Koma 5 metrar í Osló? 1 Norður- landamet og A INNANFELAGSMÓTI sundfé- laganna i Sundlaug Vesturbæjar í fyrrakvöld setti Hörður B. Finns- son, .ÍR, nýtt Norðurlanda- og ís- landsmet í 100 m. bringusundi, Á ÞRIÐJUDAGINN hefst á Bisl- et í Oslo stórmót í frjálsíþróttum, sem nefnt er „Osloleikar“ og fram hafa farið í mörg undanfarin ár. Á þetta mót er venjulega boðið mörgum af beztu frjálsíþróttamönn um heimsins og að þessu sinni keppa óvenju margir snjallir í- þróttamenn, m. a. 15 bandarískir frjálsíþróttamenn. Sjö frjálsíþróttamenn úr ÍR fara af stað til Noregs á morgun og fyrsta mðtið, sem þeir taka þátt í er einmitt þetta mót, en síðan munu þeir keppa á fleiri mótum í Noregi. Þeir, sem fara eru: Vil- hjálmur Einarsson, Vatbjöru Þor- láksson, Ólafur Unnsteinsson, Hall- dór Jónasson, Skafti Þorgrfmsson og Jón Ö. Þormóðsson, auk þess kemur Jón Þ. Ólafsson í hópirm Aðeins þrír af ÍR-inguúum eru taldir nógu góðir til að taka þátt í Oslo-leikunum, þeir Vilhjáftnur Valbjörn og Jón. Sú grein, sem mesta athygli mun vekja á mótinu er vafalaust stang- arstökkið, en þar mætast þeir í fyrsta sinn fyrrverandi og núver- andi héimsmethafar Finninn Pentti Nikula og Bandarikjamnður inn Dave Tork, en þeir hafa stokk ið 4,94 og 4,93 m. á trefjastangir. Valbjörn hefur að sjálfsógðu lítið að segja í þessa kappa. Hann hef- ur ekki enn náð neiiu valdi á trefjastönginni, og í gær sagð’st hann ætla að hafa gömlu stálstöng- ina með til öryggis. Vilhjálmnr keppir í þrístökkinu, e.n á mótinu keppa 2—3 stökkvarar, sem stokk- ið hafa yiir 16 metra. Nú og svo keppir Jón auðvitað í ivístökki og meðal þátttakenda eru nokkrir er Leikir í dag: Sunnudag : Hafnarfirði kl. 4 Reynir - Hafnarfjörður Melavelli kl. 8,30 Breiðablik - Víkingur Melavelli kl. 4 Þróttur - Keflavík Þar mætast efstu liðin. liann fékk tímann 1:11,1 mín. — beint frá Moskvu, en hann tók þátt stokkið hafa hærra en 2 m., allt Gamla met hans var 1:11,9 mín. í stórmóti þar í gær (við höfum UPP 1 2,1.4 m. Guðmundur Gíslason, ÍR, setti 2 ekki frétt af árangri hans er biað- | Alls verða keppenclur írá 15 eða Framh. á 12. síðu ið fór i pressuna),. 16 þjóðum á mótinu. Áskriftarsíminn er 90/ L júií 1962 - ALÞÝÐUBLAÐLÐ 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.