Alþýðublaðið - 01.07.1962, Side 14

Alþýðublaðið - 01.07.1962, Side 14
ÐAGBÖK sunnudaguW Sunnudagiir I. júlí: II, 00 Messa í Dómkirkj- tmni (Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: Dr. ‘ísóifsson). ■ 12,15 Hádegis- útvarp. 14,00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðinni í Björg- vin í vor. 15,30 Sunnudagslög- te'l^íOO Færeysk guðsþjónusta (Hljóðr. í Þórshöfn). — 17,30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar- eon). 18,30 „Þú sæla heimsins ívala lind“: Gömlu lögin sungin Og leikin. 20,00 „Töfraskyttan“, óperuforleikur eftir Weber. — 20.10 Því gleymi ég aldrei: — Hrakningar á hásumardegi, frá- fögn Magnúsar Karls Antons- sonar í Ólafsvík (Baldur Pálma- son flytur). 20,35 Kórsöngur: .—. Karlakór Keflavíkur syngur. .—. Söngstjóri: Herbert Hribers- chek. (Híjóðr. á samsöng í vor). 21,15 „Þetta gerðist“: Frétt- næmir atburðir í leikformi. — Kyrsta frásaga: „Elgsárnáman11 efir Bob Keson, í þýðingu Jök- uls Jakobssonar. — Leikstjóri: FIosi Ólafsson. 22,00 Fréttir. — 22.10 Danslög. 23,30 Dagskrár- lok. MÁNUDAGUR 2. júlí: 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15,00 Síð- degisútvarp. 18,30 Lög úr kvik- myndum. 19,30 Fréttir. 20,00 Um daginn og veginn (Sigur- laug Árnadóttir húsfreyja £ Hraunkoti í Lóni). 20,20 Ein- söngur: Anneliese Rothenberg- er syngur létt lög. 20,40 Erindi Morgunn í Landmannalaugum (Hallgrímur Jónasson kennari). 21,05 Tónleikar: „Skýþía“, svíta op. 20 eftir Prokofjeff. 21,30 Út- varpssagan: „Skarfaklettur“ eft ir Sigurð Helgason; III. (Pétur Sumarliðason). 22,00 Fréttir. •—• 22,10 Búnaðarþáttur (Gísli ristjánsson ritstj.). 22,30 Kam ertónleikar: Frá tónlistarhá- tíðinni í Björgvin í vor. — Strengjakvartett í a-moll eftir Beethoven (Amadeus kvartett- inn leikur). 23,10 Dagskrárlok. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: ICatla er á Þingeyri. Askja er í Reykjavík. Laxá fór frá Hamborg 29. til Uvk. Finnlith er á leið til Akur- cyrar. Italith fór frá Riga 22. Jþ.m. til Keflavíkur. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Messa í há- ttðasal Sjómannaskólans kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Uaugarneskirkja: Messað kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Xiangholtsprestakall: Ekkí mess- að fyrst um sinn vegna sum- arleyfa. Sóknarprestur. Neskirkja: Messað kl. 10,30 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson frá Siglufirði messar. Séra Jón Thorarensen. Uaugarneskirkja: Messað kl. 11 Séra Garðar Svavarsson. Kvöld- og j læturvörð- ur L. R. í dag: Kvöld- vakt kl. 18.00—00.30. Nætur- urvakt: Gísli Ólafsson. Nætur- vakt: Emar Baldvinsson. aeknavarSatofan: *tml lltlt, NEYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur er kl. 13-17 alla daga frá mánudagl .11 föstudags. Sfml 18331. tíópavogsapótek er oplð alla /lrka daga frá kL 9.15-8 laugar daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga rá kl. 1-4 Kvenfélag Neskirkju: Sumar- ferð félagsins verður farin mánudag 2. júlí. Þátttaka til- kynnist sem fyrst eða í síð- ■ asta lagi laugardag 30. júní í símum 13275 og 12162. BLAÐIÐ hefur verið beðiff um aff koma eftirfarandi fyrir- spurn til Landssímans á fram- færi: Hvaðan koma yfirsímtöl, þegar sími er lokaffur? — Dúna. kvenfélagsins Keðjan fást ijá: Frú Jóhönnu Eossberg, lími 12127. Frú Jóninu Lofts- íóttur, Miklubraut 32, síml (2191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, slmi 14192. Frú voffíu Jónsdóttur, Laugarás- /egi 41, sími 33856. Frú Jónu >órðardóttur, Hvassaieiti 37, ími 37925. í Hafnarfirði hjá: *'rú Rut Guðmundsdóttur, Vusturgötu 10. sffloi 50582. SÖFN Bæjarbókasafn teykjavíkur: — Sími: 12308. A8- alsafnið Þing- holtsstræti 29 A: ÚtlánsdeUd 2-10 aila virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga, nema laugardaga Útibúið Hofsvallagötu 16: Op ÍB 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga Þjóðmisjasafnlð og listasa * ríkisins er opið daglega fvá kl. 1,30 til 4,00 e. h. bistasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá 1,30 til 3,30. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmudaga frá kl. 1.30—4.00 Frá orlofsnefnd húsmæðra Reykjavíkur: Þær húsmæður, sem óska eft- ir að fá orlofsdvöl að Lauga- vatnshúsmæðraskólanum í júlí, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er í Aðalstræti 4 uppi; opin alla virka daga nema „ iaugardaga frá kl. 2—5, sími 16681. Gefur hún nánari upp- lýsingar. linningarspjöld Blindrafélags ins fást i Hamrahlíð 17 og ''t’iabúðum i Reykjavík, Kópa ogi og HafnarflrH’ HAB tilkynnir ÆT Að fengnu leyfi Dómsmálaráðuneytisins, hefur verið frestað drætti í Happdrætti Alþýðublaðsins, sem fram átti að fara hinn 7. ágúst H n.k. um 3 daga. Fer því dráttur fram 10. ágúst n.k. i Ástæða fyrir frestuninni er sú, að verzlunarmannahelgin var um p svipað leyti og áður ákveðinn dráttardagur (7/8). Þetta eru umhoðsmenn HAB og viðskiptamenn um land allt beðnir vinsamlegast að athuga. Happdrætti Alþýðuhlaðsins Rafvirkjar fá hækkun FÉLAG ísienzkra rafvirkja hef- ur gert nýja kaup- og kjarasamn- inga við atvinnurekendur. Fá raf- virkjar jafnmikla kauphækkun og járniðnaðarmenn eða 10% hækkun á almenna taxtann en meiri hækk- un fyrir þá, er unniff hafa í 3 ár hjá sama fyrirtæki. Vikukaup rafvirkja var 1310 kr. fyrir 1. júní s. 1. Það hækkar nú 1440 kr. og 1584 hjá þeim, er tekið hafa sérstök námskeið. Kaup þeirra er unnið hafa í 3 ár eða meira hjá saira fyrirtæki vcrður er tekið hafa námskeið og kaup Aðalfundur AB Framhald af 4. síðu. Kristján Albertsson Matthías Jóhannessen, Þórarinn Björnsson. Að loknum aðalfundi Almenna bókafélagsins var haldinn aðal- fundur Stuðla h.f„ sem er styrkt- arfélag AB. Framkvæmdastjóri Stuðla, Eyjólfur Konráð Jónsson gerði grein fyrir efnahag- félags- ins, sem kominn er á mjög traust- an grundvöll. Stjórn Stuðla var endurkjörin, en hana skipa : Geir Hallgrímsson borgarstjóri formaður, Halldór Gröndal, framkv.stj. Kristján Gestsson, stórkaupm. Loftur Bjarnason, útgerðarm. Magnús Víglundsson, forstjóri; Húseigendafála? Reykiavfkur þeirra er unnið hafa í 5 ár eða meira hjá sama fyrirtæki verður 1545 kr. á viku og 1669 kr. hjá þeim er tekið hafa námske :ö Hin- ir nýju samningar gilda frá 1. ’úlí. Voru þeir staðfestir á félagsfundi hjá Félagi islenzkra rafvirkja í fyrrakvöld. — Samninyaviðræður standa nú yfir urn kaup annarra iðnaðarmannafélaga. 1510 kr. á viku og 1661 hjá þeim Fyrirlesari um guðspeki DVALIZT hefur hér á landi að undanförnu heimskunnur guðspeki fyririesari frá Englandi, Mrs. Doris Groves. Hún flytur opinberan fyr- irlestur í Guðspekifélagshúsinu í kvöld kl. 8,30 og nefnist fyrirlest- urinn: „Frelsi og örlög maima“. • Frúin sótti sumarskóla Guðspeki félagsins, sem nýlega er lokið að Hlíðardal í Ölfusi. Hún var aðal- fyrirlesari skólans og flutti þar sjö fyrirlesra um yogaþjálfun og yogaheimspeki. Hún er einn af helztu foru'ti..mönnum Guðspeki- félagshis beiminum og á sæti í allsherjaarráði þess. Nýr sendiherra HINN nýi sendiherra Belgíu á íslandi, herra Louis-Gliislain Delhaye afhenti í gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt við liá- tífflega athöfn á Bessastöðum aff viðstöddum utanrikisráð- herra. (Frétt frá skrifstofu forseta íslands). l'þróttir og útilíf Sýning á vegum DIA KULT- URWAREN, Berlin í Listamanna skáianum opin frá kl. 2 — 10. Sýningunni lýkur í kvöld. Kaupstefnan. Úti- og innihandrið úr járni. VÉLSMIÐJAN SIRKILL Hringbraut 121. Símar 24912 og 34449. 12000 vinningor a ari Hæsti vinningur í hverjum Hokki 1/2 milljón krónur Dregið 5. hvers mánaðar Sildarsöltunarstúlkur vantar á söltunarstöff Ólafs Ragnars, Siglufirffi. Upplýsingar £ skrifstofu Jóns Gíslasonar, Hafnarfirffi. Sími 50165. J,4 1. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐÍD

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.