Alþýðublaðið - 01.07.1962, Page 16

Alþýðublaðið - 01.07.1962, Page 16
Hvaö er VEGFARENDUR um Suð- urlandsbraut hafa undan- farna daga veitt athygli miklu ,.hrófatildri“ fyrir neff- aa Múla, sem hækkað hefnr dag frá degi. Þarna er aff rísa íþrótta- og sýningahöll á veg- um bæjarins og ýmissa félaga aamtaka. JÞetta „hrófatildnr" sem þarna cr verið aff byg'gja, og "híýndíri ’ sýnir, er byggt meff mjög sérstöku sniði. — Þakiff verður hvolft og allt gert úr steinsteypu. Ekki munu vera nema tvær til þrjár byggingar í heiminuin meff slíku þaki. Þaff inun hvila á þrem uppistöffum og nær sumsstaðar næstum nið- nr undir jörff. Skarphéffinn Jóhannsson, arkitekt. og fleiri hafa teiknaff húsið. X byggingu áfastri við í- þróttahöllina verða skrifstof- ur ýmissa íþróttasamtaka, sem bæffi ná til Reykjavíkur og alls landsins, má þar til dæmis nefna ÍSÍ, ÍBR, ESÍ, KRR og fleira. ftWVWVWWWWWWVVUW Síld í Eyjum ÞAÐ veiffist víðar síld" en fyrir aorffian. Vélbáturinn Reynir frá Vestmannaeyjum kom tvisvar í íyrradag til Eyja með síid, seiu hann hafffi fengíð rétt fyrir vesian Eýjar. Alls koiri Reynir með ÖOO tunnur, sem allt fór í bræðsin. íyrir vestan eyjarnar virðist véra mikil síld. Er hún bæði stór eg falieg, og finnst mörgum súrt £ broti, að þurfa að seuda allt í bræffsln. i ÁBURÐARVERKSMÍÐJAN: SPÓLAN KEMUR EFTIR 2 VIKUR NÚ ER lokið við aff tengja spenninn, sem Áburffarverksmiðj- an fékk að Iáni hjá Rafmagns- veitum ríkisins, í staff þess sem bilaffi. Framleiðslan er_ því í þann veginn aff komast í gang aftur hjá verksmiðjunni. Afgreiffslufrestur á spólunni, sem fá þuríti aff utan, reyndist mun skemmri, en ætlað var. leik. Mun betur hefur því rætzfc úr þessu máli, en horfði um tíma. Vegurinn Runólfur Þórðarson verksmiðju stjóri í Áburðarverksmiðjurini skýrði blaðinu svo frá í gær, að á fimmtudaginn var, hefðu þeir byrjað að kynda upp og nú eftir helgina mundi framleiðslan byrja á nýjan leik. Almanna Meðan notast er við þcnnan lánaða spenni verða afköstin þó ekki nema 50—60 af hundraði, miðað við það, sem áður var. A- burðarverksmiðjan hefur fengið þær upplýsingar frá framleiðanda spennisins, sem bilaði, að af- greiðslufrestur verði ekki nema tvær vikur, og er það mun minna en búizt var við. Það var ein spóla af þrem úr aðalspenninum, sem bilaði og kemur hún væntanlega hingað með flugvél. Það mun taka 8-10 daga að tengja spóluna og koma spenninum fyrir á nvjan g'jár SAMKVÆðlT upplýsingum Vega málaskrifstofunnar mun vinna inn an skamms hefjast aff nýju við veginn fyrir ofan Almannagjá á Þingvöllum. Talið er ósennilegt aff vegurinn verffi fær bílum . sumar. Þessi vegur er fjórir kílómetrar á lengd. þaðan sem hann beygir út af Þingvallaveginum og kemur hann inn á veginn innst á Leirun- um. ÞJÓÐARATKVÆÐI / ALSÍR í DAG Búið er að ýta upp rúnmm þrjú þúsund metrum og hefur verið bor því. Vegurinn er nú kominn að ið ofan í meira en helminginn af Öxará og verður sennilega sett bráðabirgðabrú á hana þegar vinn- an hefst. Ekki hefur verið ákveðið enn, hvort brú verður byggð þarna nú í sumar, eða næsta sumar. . Það er talið fremur ósennilegfc að þessi leið verði fær í bílum nú í sumaf einkum vegna þess að fé mun ekki liafa verið veitt sérstak- lega til brúargerðar þarna. Þjóðaratkvæðagreiðslan um framtíffarstöffu Alsír fer fram í dag, og eftir uppgjöf OAS-sam- takanna bendir allt til þess, aff hún geti fariff fram með tiltöiulega rólegurr. hætti. Búizt er viff mik- illi kjörsókn. Undanfarna daga hefur verið unnið að því að koma upp skýlum í ýmsum borgum Alsír, en nota á þessi skýli fyrir kjörstaði. Franskir hermenn, sem hafa ver- ið við gæzlustörf á mörkum hverfa manna af evrópskum stofni og Serkja hafa horfið und- anfarna daga. . í þeirra stað hafa komið her- menn úr alsírska þjóðfrelsishern- um. FLN-hermennirnir hafa hald- ið inn í sum hverfi manna af evr- ópskum ættum til þess að vernda þá, ef svo kynni að fara, að Serk- ir gerðu innrás í þessi hverfi til þess að hefna sín. Á einum stað sló í bardaga milli hermanna FLN og franskra fallhlífarhermanna á laugardag. MIKIL KJÖRSÓKN. Víða í Alsír bera Serkir merki með fánalitum FLN til þess að sýna samstöðu sína með hreyf- ingunni. Hvarvetna blaktir grænn og hvítur fáni hreyfingaiinnar við liún. Ekki eru menn vissir um, hvort það verði útlagastjórn Ben Khedda eða bráðabirgðastjórn Farres í Rocher Noir, sem fari með völdin að loknum kosning- um. Búizt er við mikilli kjörsókn, ekki sízt vegna þess, að OAS héf ur skorað á menn a£ evrópskmn uppruna að neyta atkvæðisréttar síns. Um 6 milljónir eru á kjör- 'skrá, og búast ýmsir við, að! kjörsóknin verði allt að því ai- gjör. N Á mánudaginn heldur þjóð- frelsisherinn inn í Alsír og tekur við störfum franska hersins. — I þessum þjóðfrelsisher (ALN) eru £* alls um 42 þús. menn. Þar hafa 30 þús. verið til skamms tíma í herbúðum í Túnis og 12 þús. í Marokkó. í þessum her eru pólitískir „kommissarar” af rússneskri fyr- irmynd, og liðsforingjarnir eru aldrei ávarpaðir öðru vísi en ,,fé- lagi.” Mestur bluti vopnanna er frá Rússlandi, Tékkóslóvakíu og Kína, og flestir liðsforingjanna hafa notið þjálfunar austan járn- tjalds eða í Arabalöndum. OAS-MENN. Sú stefna OAS að flækja Framhald á 3. sí5u. Blaðið hefur hlerað Rétt þegar blaðiff var aff fara í prentun, aff búið sé aff komast fyrir orsakir taugaveikibróð- úrins, sem stungið liefur sér niður í Reykjavík að undan- förnu. Munu orsakir veikinn- ar hafa veriff sýktur matur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.