Alþýðublaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 11
Valbjörn nálgast met Arnar í tugbrautinni KJARTAN GUÐJÓNSSON SETTI DRENGJAMET MEISTARAMÓT íslands í tug- þraut og 10. km. hlaupi fór fram á Laugardalsvellinum um helg- ina. Keppni átti einnig að fara fram í 4x800 m. boðhlaupi, en hún féll niður vegna þátttöku- leysis. ■ Keppnin í tugþrautinni var hin skemmtilégasta, en lauk með yfirburðasigri Valbjarnar Þor- lákssonar. Hann hlaut alls 6779 stig sem er aðeins 110 stigum lakari árangur, en íslandsmet Arnar Clausen, sem sett var á Melavellinum í hörkukeppni við Heinrich frá Frakklandi árið 1951. Lengi leit út fyrir, að Val- björn myndi bæta met Arnar, en þegar Valbirni brást bogalistin í spjótkastinu, kastaði aðeins 56,58 m., en á bezt rúma 63 m., varð vonin veik. Hann þurfti að hlaupa 1500 m. á 4:41,0 mín., til að bæta metið. Það tókst ekki, hann fékk tímann 4:57,0 mín. — Valbjörn er í mjög góðri æfingu Beztu afrek Framhald af 10. síðu. V. Tatarintsjev, Sovét, 66,80 m. H. Thun, Austurríki 66,62 m. G. Kondratsjev, Sovét, 65,69 m. T. Rut, PPóll., 64,85 m. M. Lotz, A-Þýzkal., 64,85 m. N. Tiufrin, Sovét, 64,70 m. J. Matousek, Tékk. 64, 67 m. S. Eckschniidt, Ungv. 64,50 m. J. Malek, Tékk. 64,29 m. O. Cieply, Póll. 63,69 m. M. Losch, A-Þýzkal. 63,48 m. B. Asplund, Svíþjóð, 63,46 m. SPJÓTKAST: C. Lievore, Ítalíu, 83,65 m. J. Lusis, Sovét, 83,45 m. P. Nevale, Finnlandi, 79,68 m. Z. Radzivonowicz PólL, 17,87 m. M. Macliowina, Póll. 78,81 m. G. Kulcsar, TJngv. 78,80 m. I. Sivopljacov, Sovét, 78,32 m. R. Herings, V-Þýzkal. 78,09 m. H. Schenk, V-Þýzkal. 78,05 m. J. McSorley, Engl. 78,05 m. J. Sidle, Póll. 77,97 m. V. Aksenov, Sovét, 77,78 m. M. Stolle, A-Þýzkal. 77,70 m. V. Kusnetsov, Sovét, 77,68 m. W. Rasmussen, Noregi, 77,44 m. W. Niciciuk, Póll. 77,37 m. • M. Bock, V-Þýzbal. 7893 stig. W. von Moltke, V-Þýzkal. 7715 W. Holdorf, V-Þýzkal. 7667 st. S. Suutari, Finnl. 7544 st. J. Kutjenko, Sovét, 7174 H. J. Walde, V-Þýzkal 6974 H. Alms, V-Þýzkal. 6971 M. Kahma, Finnl. 6939 st. W. Utech, A-Þýzkal. 6772 st. E. Kamerbeek, Holland, 6749 st. Benecke, A-Þýzkal. 6619 L. Marien, Belgíu, 6616 Losche, A-Þýzkal. 6592 st. A. Ovsejenko, Sovét, 6584 st. Glatz, A-Þýzkal. 6580 st. E. Ortsijev, Sovét, 6557. nú, hann náði sínum bezta árangri í langstökkinu, 6,79 m. og bezta árangri hér á landi í ár í 100 m. hlaupi fékk 10,9 sek. Eina grein in, sem var léleg, var kúluvarpið, 11 metrar. Strax að lokinni keppninni í þeirri 'grein, varpaði hann ca. 11,50 án atrennu. Val- björn þarf að æfa kúluvarpið, grindahraupið og kringlukastið, þá getur hann komist í fremstu röð í Eveópu og í úrslit á Evrópu- mótinu, hann á vafalaust meiri Valbjörn notðöi trefjastöng! í TUGÞAUTARKEPPNINNI á sunnudaginn stökk Val- björn 4,35 m. og hann notaði trefjastöng, sem hann fékk að láni hjá Páli Eiríkssyni. Valbjörn hefur nú náð góðu valdi á tréfjastönginni og.er hann reyndi við 4,20 í éug- þrautinni var hann geysihátt yfir, sumir sögðu allt að 50 sm.! tMMMMMMIMMMMMMMMV möguleika í tugþraut en stangar- stökki. Annar í tugþrautinni var Kjartan Guðjónsson, kornungur maður, hann setti glæsilegt drengjamet, hlaut 4961 stig, eða 512 stigum betra en gamla metið, sem Gylfi S. Gunnarsson átti. íslandsmeistari í 10 km. hlaupi varð Agnar Leví , KR hljóp á 33:52, 4 mín. sem er hans lang- bezti árangur í 10 km. Kristleif- ur tók einnig þátt í.hlaupinu, en varð að hætta vegna stings. ÚRSLIT í TUGÞRAUT: Islandsmeistari: Valbjörn Þor- láksson, ÍR 6779 stig. (10,9 - 6,79 - 11,00 - 1,80 - 51,8 - 15,9 - 39,63 - 4,35 - 56,58 - 58 - 4:57,0). Kjartan Guðjónsson, KR, 4961 stig. (11,5 - 5,75 - 13,49 - 1,60 - 57,3 - 16.8 - 41,77 - 3,00 - 52,76 - 5:41,8). Páll Eiríksson, FH, 4693 stig. (11 „9 - 6,15 - 10,60 - 1,55 - 55,3 - 19,7 - 33,86 - 3,40 - 48,67 - 4:35,4). Sig Sveinsson, HSK, 3725 stig. (11,6 - 6,25 - 11,25 - 1,65 - 57,2 - 18.9 - 27,08 - 0 - 39,19 - 5:43,3). Ármann vann Breiðablik ÍSLANDSMÓTIÐ í hand- knattleik kvenna hélt áfram í Kópavogi á sunnudags- kvöldið. Fyrst léku Breiða- blik og Ármann. Leikurinn var mjög spennandi og skemmtilegur og Iauk með naumum sigri Armanns, 4 mörk gegn 3. Má segja að Ármannsstúlkurnar hafi ver ið mjög heppnar í leik þess- um og jafntefii hefði senni- lega verið réttlátt Víkingur sigraði öregg- Iega með 8 mörkum gegn 3 og lék mjög vel. Athygli vakti 12 ára gömul stúlka í marki KR, hún varði oft af mikilli prýði. Myndin er frá leik KR og Víkings. HMMWWWMWmWWHm Landslið Islands og Færeyinga valin VALBJORN ÞORLAKSSON, IR B-LIÐ ISLANDS og A-lið Færey- inga leika á Laugardalsvellinum föstudaginn 3. ágúst næstkom- andi. Bæði landsliðin hafa verið valin og eru þannig skipuð: ÍSLAND B: Markvörður Geir Kristjánsson, Fram. Bakverðir: Hreiðar Ársælsson, KR, og Þor- steinn Friðþjófsson, Val. Fram- verðir: Ormar Skeggjason, Val. (fyrirliði), Bogi Sigurðsson, Akra- nesi, Ragnar Jóhannsson, Fram. Framherjar: Baldur Scheving, Fram, Skúli Ágústsson, Akureyri, Ingvar Elísson, Akranesi, Ellert Schram, KR, Þórður Jónsson, Fréttatilkynning frá Laganefnd FRÍ VI. ARSÞING Á ársþingi FRÍ sl haust var samþykkt tillaga þess efnis, að þeir sem starfað hefðu sem dóm- arar við frjálsíþróttamót um árabil en hefðu ekki dómara- próf, skyldu öðlast dómararétt- indi (héraðsdómara) skv. tilnefn- ingu stjórna héraðssambanda eða frjálsíþróttaráða, án þess að taka þátt í námskeiði. Þar sem framundan eru nú hér aðsmót og önnur frjálsíþróttamót væri æskilegt, að Laganefnd FRÍ fengi tilnefningarr héraðssam- banda eða frjálsíþróttaráða um dómaraefni, ef einhver eru, hið allra fyrsta. Með tilnefningunni þarf að fylgja umsögn um dóm- araefnin og hvað þeir hefðu að- allega dæmt, stökk eða köst. Við viljum einnig nota tæki- færið og skora á stjórnir hér- aðssambanda og frjálsíþrótta- ráða að senda skýrslur um mót strax að þeim loknum, það auð- veldar laganefndinni mjög samning afrekaskrár og er betra fyrir alla aðila. (Frá Laganefnd FRÍ). | Akranesi. Varamenn: Einar Helga- son, Akureyri, Halldór Lúðvíks- i son, Fram, Högni Gunnlaugsson, , Keflavík, Grétar Sigurðsson, Fram, j og Guðmundur Óskarsson, Fram. i FREYJAR A: Markvörður: Pét- ur Sigurd Rasmussen, HB. Bak- Iverðir Jacob Luth Joensen, HB, Thórdur Holm B-36. Framverðir: Magnús Kjelnæs, KI, Jegvan Jo- hansen HB, Brynjer Gregoriusen B-36. Framherjar: Thorstein Magn usen B-36, Kai Kallsberg B-36, Jegvan Jacobsen KI, Eyvind Dam HB, ogSteinbjörn Jacobsen KI. Varamenn: Heralvur Andreasen, TBð Danjal Krosstein KI. Hedin Samuelsen, B-36, Henry Paulsen B-36, Marius Jensen, HB, Bjarni Holm, B-36, Eddy Petersen, TB, og Ólafur Olsen, B-36. Fararstjóri færeyska liðsins eru ‘ Martin Holm, formaður íþrótta- sambands Færeyja og Arnold Han- sen, formaður B-36. Allir leikmenn eru úr fyrstu deildar liðunum fjórum, B-36, Þórs höfn, sem er Færeyjameistari 1962, KI, Klakksvík, sem sigraði í I. deild 1961, HB, Þórshöfn, sem sigraði 1960. Fjórði flokkurinn í fyrstu deild er TB, Þver.eyri, tveir varamannanna eru úr því félagi. Allir leikmennirnir úr HB og B-36 hafa áður heimsótt ísland. Sex leikmanna landsliðsins nú, léku við íslendinga árið 1959: Thórdur Hólni, Jegvan Johansen, Brjmjar Gregoriúsen, Thorstein Magnúsen, Jógvan Jacobsen og Eyvind Dam. B-lið íslands og A-lið Færeyja léku í Færeyjum 1959 og þá sigr- uðu íslendingar með 5:2. AðgÖngu miðar að leiknum verða aðeins ó- dýrari en að A-landsleik eða 50 kr. stúka, 35 kr. stæði og 10 kr. fyrir börn. Forsala aðgöngumiða hefst við Útvegsbankann 2. ágúst. Að loknum landsleikum fer fær eyska liðið á ýmsa staði út á landi og leikur, t. d. ísafjarðár, Akur- eyrar, Akraness og Keflavíkur. — Færeyingarnir koma með Dronn- ing Alexandrine 2. ágúst og fara með sama skipi 17. ágúst. ELLERT SCHRAM, KR. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 31. júlí 1962 v|£

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.