Alþýðublaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 12
Eva má vera meira flónið. Það eina sem En það er engu líkara, en að Eva Paroli Mér er ekki um það að ráfa hér um með ég bað haná um var að vera hér og tryggja sé gjörsamlega horfin af sjónarsviðinu. fulla vasana af skartgripum. sér fjarverusönnun með því. KitUL.tr Fátæki Jói og hundur hans En það var nú samt það, sem gerst hafði, hvolp- «rinn hans var horfinn. Hann hljóp ekki lengur glaður á eftir húsbónda sínum og þó að Jói blístr- aði, þá kom hann ekki hoppandi og skoppandi eins og hann var vanur. Hver einasti hundur, sem er hændur að húshónda sínum, kemur undir eins hlaupandi til hans, þegar hann blístrar, svo framarlega, sem hann heyrir blístrið — Svo að hvolpurinn hans Jóa hlaut að vera kominn langt í burtu, þar eð hann kom ekki. Það var nú samt ekki mjög langt liðið á morgun- inn, þegar hann kom mjög glaðklakkalegur þangað, sem Jói var að vinna. Þegar þeir komu heim um kvöldiðvildi hann samt ekki snerta matinn sinn. Það hefði gert Jóa hrygg- an, ef hvolpurinn hefði ekki verið svona kátur, en úr bví, sem komið var hugsaði Jói ekki meira um þetta. Þessa nóít drevmdi Jóa einkennilegan draum, *'bv sen* hann lá á ábreiðunni framan við deyjandi eldinn. Það var einn af þessum draumum, sem okk- Hæ, þér megið ekki drekka þetta allt. Sítrónusneiðin okkar liggur á botninum. ur dreymir, þegar við erum hálf vakandi, draum- ur, sem virðist gerast utan líkamans en ekki innan hans. í draumnum sá Jói hvolpinn sinn eins vel og hann væri glaðvakandi. Hann lá og horfði beint framan í tíkina, móður sína, sem lá marflöt á gólf- inu með hausinn fram á milli lappanna, hún opn- aði annað fallega, brúna augað og horfði.á afkvæmi sitt. Jóa fannst allt í einu, að hann gæti fylgst með því MUHMMWHWMWWWUUV Umboðsmenn drætfjis á Suðurlandi: Vík í Mýrdal: Einar Bárðarson, eldri. Vestmannaeyjar-. Sigurbergur HóVarðsson, út varpsvirki. Hvolsvellir: Þorlákur Sigurjónsson, verk stjóri. Hella, Rangárvöllum: Svavar Kristinsson, verzlun maður c/o. Kaupfél. Þór. Selfoss: Jóhann Alfreðsson, bifvéla virki. HveragerSi: Ragnar Guðjónsson, kaupm. Stokkseyri: Helgi Sigurðsson, fiskimatsm Eyrarbakki: Vigfús Jónsson, oddviti, Þoriákshöfn: Magnús Bjarnason, verkstj. Grindavík: Svavar Árnason, oddviti. Sandgerði: Ólafur Vilhjálmss., oddviti. Gerðar, Gerðahreppi: . Guðlaugur Tómasson, símstj. Keflavík: Eiríkur Friðriksson, Hringbraut 82. Keflavíkurflugvöllur: Helgi Sigvaldason. Brunnastaðir, Vatnsleysuströnd: Símon Kristjánsson, útgerðar maður. Hafnarfirði: Jón Egilsson, verzlunarstj. c/o Verzl. Ásbúð h.f. Kópavogur: Ingólfur Gíslason, 25. Brúarland, Mosfellssveit: Jón Sigurðsson, kaupfélagstj. c/o. Kaupf. Kjalnesþings. Reykjavík: Rafha h.f. Vesturveri. Afgreiðsla HAB, Hverfisgötu 4, sími 17458. Aðalskrifstofa HAB á llvérfisgötu 4, Reykja- vík. Dregið verður næst 1 ágúst um Taunus-fólks- Hifreið. Verðmæti kr. 164 þús- and krónur. Aðeins 5000 númer. Endurnýjun stendur yfir. Láíið ekki HAB úr |bendi sleppa. WVWMMWMWWWWMWWW 12 31. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.