Alþýðublaðið - 17.08.1962, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1962, Síða 1
Togararnir fá 30 millj. í vikunni Rotterdam ÞETTA skip hefur eng\n venjulegan reykhái', helður koma afturmöstrin í þess stað. Það er hollenzka risa skipið „Rotterdam“, sem get ur borið 1461 farþega með 776 manna áhöfn, og- er 38. 000 lestir. Þetta skjp hefur vakið mikla athygli jún allan heim og þykir gefa Bendingu um skipagerð framtíðarinnar 43. árg. - Föstudagur 17. ágúst 1962 — 185. tbl, ÞESSA DAGANA eru togararn- ir að’ fá í kringum 30 milljómr króna úr aflatryggingasjóði sjávar útvegsins. Er það bótagreiðsla vegna aflatjóns 1961. Munu þeseir peningar koma sér vel fyrir togar ana nú, ekki sizt vegna þess, að út gjöld togarafélaganna liafa aukr/t við hina nýgerðu samninga um kjör togarasjómanna. Togaramir höfðu áður fengið 30 milljónir í skuldabréfum fyrir 1960 þannig, að þegar togararnir hafa fengið þær 30 milljónir, sem * nú er verið að greiða, hafa þeir alls fengið 60 milljónir samkvæmt lögum þeim, er afgreidd voru á síðasta alþingi um aflatryggingar- sjóð sjávarútvegsins. í lögunum um aflatryggingasjóð inn var þetta bráðabirgðaákvæði: Stjórn aflatryggingasjóðs sjávarút vegsins er heimilt að fengnu sam- þykki sjávarútvegsmálaráðuneytis- ins að gefa út skuldabréf, allt að 30 millj. kr. og skulu þau notuö tii aðstoðar togurunum vegna afla- brests á árinu 1960 samkvæmt nán ari ákvörðun sjóðstjórnar og ráðu neytisins. Skuldabréf þessi innleys ast á árunum 1963-1968. Vextir eru lVz%. Skuldabréf verða því- aðeins látin af hendi að fyrir liggi yfirlýsing viðskiptabanka hlutað- eigandi útgerðarfyrirtækis, sem tryggi að kröfuhafi taki við • greiðslu í skuldabréfum.“ Hil||Éli§|i mmmmm ■ :■ Ílllllipis : :: - ’ ■ 'íy h x,"- ■ -■' SIMTAL VIÐ EMIL I ÞRANDHEIMI FYRR í þessum mánuði kom til átaka afrískra náms manna og búlgarska í Sofíu höfuðborg Búlgaríu, að því er brezkar íréttir hcrma og Ríkisútvarpið skýrði frá Mun einn Búlgari hafa látið lifið í átökum þessum, sem hófust í danshúsi í borginni, en bár ust út á götu. Átti lögreglan fullt í fangi með að skakka leikinn. Sagt er, að afrísku náms mennirnir hafi leitað til sendiraða Siuua nkja i Sofíu til áð fá látna lausa félaga sína, er teknir voru höndum ingu síldar og möguleika til þess að gera hana að verðmætri vöru, en það væri mál er við íslending ar hlytum að hafa mikinn áhuga á. Framh. á 14. síðu S J A VARUT VEGSM AL AR AÐHERR AR Norður- landanna samþykktu á fundi sínum í dag mjög mik- ilvæga ályktun varðandi Efnahagsbandalag Evrópu, sagði Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráðlierra í sím- tali við Alþýðublaðið í gær. Emil situr ásamt 10 íslending urlöndin framleiddu meira en um öðrum fiskimálaráðstefnu helminginn af öllum þeim fiski, Norðurlandanna, sem haldin er í sem framleiddur væri á framtíðar Þrándheimi í Noregi, j svæði EBE og þess vegna teldu þau Emil sagði, að ályktun ráðherra sig eiga rétt á því að fá að vera fundarins væri þess efnis, að Norð með í ákvörðun á framtíðarstefnu urlöndin öll óskuðu eindregið eft EBE varöandi viðskipti með sjávar ir því við stjórnendur Efnahags- afurðir. Norðurlöndin öll fram- bandalags Evrópu, að þau fengju leiða 3 milljónir tonna af fiski á að vera með í ráðum um að á- ári, en Bretland og öll ríki sameig kveða framtíðar fiskimálastefnu inglega markaðsins framleiða bandalagsins. Sagði Emil, að Norð nokkru minna magn. s:* kí- -iftyi Í ■ j Hvað lesa Islend ingar ? í> t> bls. < DRENGIR, um sex ára gamlir voru valdir að bruna í bílskúr í Silfurtúni í fyrradag. Slökkvllið- ið í Hafnarfirði slökkti eldinn„og er þakið á bílskúrnum talið ónýtt en það féll ekki. Eldurinn læsti sig í þakklæðningu hússins, sem bíi skúrinn sterd„r e-g ?r í smíð um, en húsinu sjálfu var foröað. Emii Jóiisson

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.