Alþýðublaðið - 17.08.1962, Blaðsíða 4
;:
i«
Bókafulltrúi fræðslumálaskrif
stofunnar hefur nýverið sent
frá sér skýrslu um almennings
bókasöfn árið 1960. Alls hafa
182 almenningsbókasöfn sent
skýrslur það ár og er það mikil
aukning frá síðasta ári.
Samkvæmt skýrslu bókafull
trúa hefur lánþegum safnanna
fjölgað um 615 frá árinu áður.
Höfundaskrár safnanna í heild
sýna að enn sem fyrr er flest
bindi Iánuð úr söfnunum af bók
um Guðrúnar frá Lundi. Fimm
aðrir höfundar skipa eitthvert
■eitt af tólf efstu sætunum, á
.öllum aðsendum skrám. Þeir
eru þessir: Armann Kr. Einars
son, Guðmundur Hagalín, Hall
dór Kiljan Laxness, Kristmann
Guðmundsson og Ragnheiður
Jónsdóttir.
Sigurðardóttir, Þorbergur Þórð
arson, Gunnar M. Magnúss Stef
án Jónsson, Björn Th. Björns
son, Elinborg Lárusdóttir, Gunn
ar Gunnarsson, Davíð Stefáns-
NOTENDUM FJÖLGAR
EN SÖFNIN FÉLÍTIL
Aðrir höfundar sem eiga sæti
meðal tólf efstu af einhverri
af skránum eru þessir: Guð-
mundur Daníelsson, Ingibjörg
son, Hafsteinn Sigurbjörnsson,
Jón Helgason, ritstjóri og Jón
Sveinsson,
Aðeins fá af skáldum yngri kyn
hefur sinnt ljóðagerð, er með
al tólf efstu. Þ.e. Davíð Stef-
ánsson.
Meðal látinna skálda, sem of
arlega eru á blaði samkvæmt
skrám þessum, eru þessir þrír
efstir: Matthías Jochumsson,
Steingrímur Thorsteinsson og
Þorsteinn Erlingsson.
Aðeins af skáldum yngri kyn
slóðarinnar eru á skrám þessum
— hvort sem litið er á bundið
eða óbundið mál. Þar eru þess
ir m.a. Sigurður Einarsson í
Holti, Indriði G. Þorsteinsson,
' Matthías Jóhannessen, Hanna
Kristjánsdóttir og Jökull
Jakobsson.
AIIs eru nöfn 68 liöfunda á
þeim fimm skrám, sem hér er
um rætt, þar ef eru 57 karlar
og 11 konur. Af höfundunum
eru 56 á lífi en 12 látnir.
Bókasafnsfulltrúi getur þess
að iokum í formála fyrir skýrslu
sinni, að langflest bókasöfn hafi
allt of lítið fé til umráða, að
jafnvel stærstu söfnin geti ekki
haldið uppi æskilegri leiðbein
inga og fræðslustarfsemi og
fæstir skólar hafa sjálfir söfn
bóka.
Guðrún frá Lundi mest lesni höfundurinn
Fjörutíu höfundar, sém flest
bindi voru lesin eftir í 182 al-
menningsbókasöfnum á árinu
1960.
Guðrún Árnad. frá Lundi 5588
Guðmundur Gíslas. Hagalín 1822
Kristmann Guðmundsson 4687
Ragnheiður Jónsdóttir 3740
Halldór Kiljan Laxness 3289
Ármann Kr. Einarsson 3129
Guðmundur Daníelsson 2915
:li>gibjörg Sigurðardóttir 2724
Þórbergur Þórðarson 2250
Stefán Jónsson 2005
Elinborg Lárusdóttir 1890
Gunnar M. Magnúss 1810
Þórunn Elfa Magnúsdóttir 1783
Björn Th. Björnsson 1759
Jón Helgason, ritstjóri 1671
íKristján Jónss. (Örn Klói) 1651
Gunnar Gunnarsson 1567
Jón Björnsson 1515
Ósear Clausen 1482
.‘Hafsteinn Sigurbjörnsson 1474
Stefán Júlíusson 1461
Jón Sveinsson 1308
Jón Mýrdal 1246
• 'Þórleifur Bjarnason 1213
Guðm. Magnúss. (Jón Tr.) 1170
•:Guð«i. L. Friðfinnsson 1143
■Einar H. Kvaran 1120
• Jenna og Hreiðar 1095
Gils Guðmundsson 1054
• iMargrét Jónsdóttir 942
Valtýr Stefánsson 940
Jón Thorarensen 929
.Davið Stefánsson 896
Jón Árnason þjs. 894
ól. Jh. Sigurðsson 847
Árni Óla 844
Vjlhjálmur S. Vilhjálmsson 844
Páimi Hannesson 839
Guðmundur Kamban 838
Jvlagnús Björnss. f. Svðra-H. 808
Fjörutíu höfundar, sem flest
bindi voru lesin eftir í Bæjar-
bókasafni Reykjavíkur árið 1960
Ragnheiður Jónsdóttir 1559
Guðrún frá Lundi 1313
Ármann Kr. Einarsson 1268
Halldór Kiljan Laxness 1205
Kristmann Guðmundsson 1099
Stefán Jónsson 806
Kristján Jónss. (Öm Klói) 787
Guðm. Gíslason Hagalín 777
Þórbergur Þórðarson 741
Gunnar M. Magnúss. 632
Guðmundur Daníelsson 534
Stefán Júlíusson 531
Þórunn Elfa 501
Elinborg Lárusdóttir 497
Ingibjörg Sigurðardóttir 497
Gunnar Gunnarsson 425
Jón Sveinsson 420
Jón Björnsson 411
Gils Guðmundsson 364
Böðvar Guðjónsson 351
Jenna og Hreiðar 342
Margrét Jónsdóttir 334
Óscár Clausen 320
Jón Mýrdal 317
Hafsteinn Sigurbjörnsson 310
Jón Árnason þjs. 307
Loftur Guðmundsson 304
Bjöm Th. Björnsson 303
Vigfús'Björnsson (Gestur Hanss.)
275
Jón Helgasön ritstjóri 260
Einar H. Kvaran 259
Guðmundur Kamban 259
Jóh. M. Bjarnason 242
Guðm. L. Friðfinnsson 241
Guðm. Magnúss. (Jón Tr.) 225
Valtýr Stefánsson 223
Sigurður Helgason 217
Dagbjört Dagsdóttir 203
Þórleifur Bjarnason 201
Ólafur Jóh. Sigurðsson 192
Fjörutíu höfundar, sem mest Fjörutíu höfundar, sem mest Tuttugu og fimm höfundar,
hefur verið lesið eftir á árinu var lesið eftir í 145 sveitarbóka- sem flest bindi voru lesin eftir
1960 í 13 kaupstöðum. söfnum -á árinu 1960. á árinu 1960 í bókasöfnum 4
heimavistarskóla og 6 hæla.
Guðrún frá Lundi 1747 Guðrún frá Lundi 2312
Guðmundur Hagalín 1599 Guðmundur Hagalín 2148 Guðmundur Hagalín 298
Kristmann Guðmundsson 1580 Kristmann Guðmundsson 1814 Guðrún frá Lundi 216
Ragnheiður Jónsdóttir 1428 Gúðmundur Daníelsson 1654 Halldór Laxness 214
Ingibjörg Sigurðardóttir 1242 Ingibjörg Sigurðardóttir 957 Kristmann Guðmundsson 194
Ármann Kr. Einarsson 1063 Halldór Kiljan Laxness 843 Þórbergur Þórðarson 186
Halldór Kiljan Laxness 1027 Elinborg Lárusdóttir 842 Davíð Stefánsson 128
Þórbergur Þórðarson 876 Jón Helgason ritstjóri 837 Ragnheiður Jónsdóttir 114
Hafsteinn Sigurbjörnsson 684 Björn Th. Björnsson 771 Ármann Kr. Einarsson 112
Kristján Jónss. (Örn Klói) 677 Ármann Kr. Einarsson 686 Gunnar Gunnarsson 102
Gunnar M. Magnúss 669 Ragnheiður Jónsdóttir 639 Jón Sveinsson 100
Stefán Jónsson 655 Gunnar Gunnarsson 630 Björn Th. Björnsson 96
Óscar Clausen 645 Þórunn Elfa 616 Guðmundur Dahíelsson 94
Þórunn Elfa 641 Þórleifur Bjarnason 554 Ólafur Jóh. Sigurðsson 92
Guðmundur Daníelsson 633 Guðm. L. Friðfinnsson 508 Einar H. Kvaran 90
Stefán Júlíusson 606 Jón Björnsson 506 Guðmundur Magnússon 88
Bjöm Th. Björnsson 589 Jón Mýrdal 466 Stefán Jónsson 82
Jenna og Hreiðar 580 Stefán 'Jónsson 452 Gunnar M. Magnúss 80
Jón Björnsson 542 Óscar Clausen 449 Elinborg Lárusdóttir 78
Jón Helgason ritstjóri 538 Þórbergur Þórðarson 447 Óscar Clausen 68
Jón Sveinsson 500 Magnús Björnss. Syðra-Hóli : 442 Valtýr Stefánsson 62
Elinborg Lárusdóttir 473 Pálmi Hannesson 442 Þórleifur Bjarnason 58
Margrét Jónsdöttir 472 Jón Thorarensen 440 Jón Björnsson 56
Jón Mýrdal 433 Hafsteinn Sigurbjörnsson 430 Stefán Júlíusson 52
Guðm. Mágnúss. (Jón Tr.) 428 Gunnar M. Magiiúss 429 Hafsteinn Sigurbjörnsson 5Ó
Gunnar Gunnarsson 410 Guðm. Magnúss. (Jón Tr.) 428 Gils Guðmundsson 46
Þórleifur Bjarnason 405 Valtýr Stefánsson 404
Gils Guðmundsson 395 Einar H. Kvaran 389 • - 'Ö
Einar H. Kvaran 382 Vilhjálmur S. Vilhjálmsson 366 \ i
Árni Óla 367 Jón Árnason þjs. 343 = mynairnar =
Guðm. L. Friðfinnsson 362 Davíð Stefánsson 337 : E
Óláfur Jóh. Sigurðsson 342 Jón Dan 311 j á síðunni eru af nokkrum i
Guðmundur Kamban 338 Guðni Jónsson 310 j þeim höfundum íslenzkum, |
Jón Dan 326 Eiríkur Sigurðsson 305 j eru í þeim hópi, er einna !
Davíð Stefánsson 318 Jón Sveinsson 288 í mest hafa verið lesnir áriff E
Filippía Kristjánsdóttir 317 Hanna Kristjánssdóttir 274 j 1960 samkvæmt skýrslu bóka f fulltrúa fræffslumálastjórnar i
Sigurður Haralz 316 Stefán Júlíusson 272 : innar, Guffmundar G. Haga i
Sigurjón Jónsson 313 Árni Óla 260 1 lín ritliöfundar, sem sjálfur i
Jón Thoroddsen 303 Gils Guðmundsson 249 | ér einn af mest Iesnu höf i
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson 298 Ingólfur Kristjánsson 249 ; undum landsins. 1 ;
Björn Th.
Björnsson
Kristmann
Guðmundsson
Ingibjörg
Sigurðard.
® 17. ágúst 1962 —
Stefán
Jónsson
ALÞÝÐUBLAÐIÐ