Alþýðublaðið - 17.08.1962, Page 6

Alþýðublaðið - 17.08.1962, Page 6
i Qamla Bíó Sími 11475 Hættulegt vitni (Key Witness) Bandarísk sakamálamynd. Jeffrey Hunter Pat Crowley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum A usturbœjarbíó Símj. 113 84 Prinsinn og dansmærin (The Prinse and the Showgirl) Bráðskemmtileg amerísk stór mynd í litum með íslénzkum texta. MARILYN MONROE Laurence Olivier. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó -skipholtl 3? Sími 1 11 82 Hetjur riddaraliðsins. (The Horse Soldiers) Stórfengleg og mjög vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum ggrð af snillingnum John Ford. John Wayne William Holden. Sýnd kí. 5, 7,10 og: 9,20 Bönnuð börnum. laugaras Súni 32075 38150 1912 Nýja Bíó 1962 Súni 115 44 . Meistaramir í myrkviði Kongolands. (Masters of the Congo Jungle) Cinema Scope litmynd, sem af heimsblöðunum er talin bezt gerða náttúrukvikmynd, sem framleidd hefur verið. Þetta er mynd fyrir alla, unga sem gamla, lærða sem leika. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. LITFRÍÐ OG LJÓSHÆRÐ (Gentlemen Prefer Blondes) Hin skemmtilega músik og gam anmynd í litum, ein af allra fræg ustu myndum MARILYN MONROE Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Lokað Stjörnubíó Sími 18 9 36 Kvennagullið Hin bráðskemmtilega gam- anmynd í litum með úrvaJsIeikur tinum Rita Haywort, Kim Novak, Frank Sinatra. Sýnd kl. 7 og 9. LÖGREGLUÞJÓNNINN Spennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. - Félagslíf - Frá Ferðafé- lagi íslands Ferðafélag íslands ferðir á láugardag. Fimm daga ferð til Veiðivatna, Hraunvatna og Tungnaárbotna. Fimm lVá dags ferðir. Hagavatn, Hveravellir, Hrafntinnusker, Þórsmörk og Landmannalaugar. Upplýsingar í skrifstofu félagsins símar 11953 og 11798. Hafnarfjarðarbíó Símj 50 2 49 4. vika. Bill frændi frá New York Ný dönsk gamanmynd. Skemmtilegasta mynd sumarsins. Sýnd kl. 7 og 9. Fjallið (Snjór í sorg) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum byggð á samnefndri sögu eftir Henri Troyat. Sagan hefur komið út á ís- lenzku undir nafninu Snjór í sorg. Sýnd kl. 7 og 9. Aðalhlutverk: Spencer Tracy Robert Wagner INNRÁSIN FRÁ MARZ Spennandi og áhrifamikil mynd byggð á samnefndri sögu eftir H. G. Wells. Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16. ára Kópavogsbíó Sínii 19 185 í leyniþjónustu Fyrri hluti: Gagnnjósnir Afar spennandi sannsöguleg frönsk stórmynd um störf frönsku leyniþjónustunnar. Pierre Renori Jany Holt Jean Davy Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 9. FANGI FURSTANS Síðari hluti Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Hafnarbíó Sími 16 44 4 Hefnd þrælsins (Rivale the Rebel) Afar spennandi ný amerísk lit mynd um uppreisn og ástir á þriðju öld f. Kr. Jack Palance. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MATSVEINA- OG VEIT- INGAÞJÓNASKÓLINN tekur til starfa í byrjun september. Innritun fer fram í skrifstofu skólans 18. og 20. þ. m. kl. 3—5 síðdegis. | í októberbyrjun hefst 8. vikna kvöldnámskeið fyrir fiski- skipamatsveina. Nánari uppl. hjá skólastjóranum, sími 19675 og 17489. Skólastjóri. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í fcvðld kl. 9. Dasnsstjóri Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — sími 12826 Sími 50 184 linn kom um nótt (Nachts wenn der Teufel kam) Ein sú sterkasta sakamálamynd, sem gerð hefur verið. Leikstjóri Robert Siodmak. Aðalhlutverk Mario Adorf Þessi mynd hefur fengið fjölda verðlauna. Oscars-verðlaunin 1 Hollywood, 1. verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Berlín, Bamba- verðlaunin í Karlsruhe, átta gullverðlaun og ein silfurverðlaun. Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum. Flakarar óskast, strax. FROST h.f. - Sími 50165 Iðnskólinn í Innritun fyrir skólaárið 1962—1963 og námskeið í septem- ber, fer fram í skrifstofu skólans dagana 21. tR 27. ágúst kl. 10—12, og 14—19, nema laugardaginn 25. ágúst kl. 10 —12. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haust prófum hefjast 3. september næstkomandi. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400,00 og námskeiðs gjöld kr. 100.00 fyrir hverja námsgrein milli bekkja. En námskeiðsgjöld í inntökuprófsgreinum er kr. 150.00 fyrir. hvora grein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu einnig leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla. Skólastjórl. g 17. ágúst -1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.