Alþýðublaðið - 17.08.1962, Síða 7
Éggert 6. Þorsteinsson skriíar um verkalýðsmál:
Samtökin eiga
að nota sérþekkinguna
Eggjum fækkar
HVOxlT sem okkur líkar þai',
betur eða verr, er i dag vart
mögulegt að annast daglegan
rekstur og afgreiðslu hjá Al-
þýðusambandí íslands m.a. sök-
um fámennis í föstu starfsliði
þess. Þetta skeður, þó að vei-
flest hinna stærri verkalýðsfé-
laga hafi sjálf sitt fasta starfs-
lið, frá 1-4 starfsmenn, og þurfi
af þeim sökum lítið til Alþýðu-
sambandsins að sækja.
Ekki vil ég með þessum orð-
um kasta neinni rýrð á i»tarfs-
hæfni þess fólks, sem hjá ASÍ
vinnur í dag, og því síður starfs
fólki annarra verkalýðsfélaga
það er fjarri mér. Hitt er mér
og öllum ljóst, sem kynni hafa
haft af þessum málum, vel ljóst
að svo mikils er krafizt af þessu
fólki á hverjum degi, að þar
kafnar allt í dagbundnum vanda
málum. Allt annað situr á hak-
anum og ekki að gcrt fyrr en
um seinan, og þá oft höggvið
á hnútinn í stað þess að leysa
hann í tíma.
Við þetta má bæta, að í allt
of mörgum tilfellum eru laun
þessa fólks hjá verkalýðssam-
tökunum til stórskammar, og
sannar of víða, að samtökin og
einstök verkalýðsfélög verða tal
in í hópi lélegustu „vinnuveit;
enda“ hvað þann aðbúnað snert
ir.
Hjá nágrönnum okkar erlend-
is tilheyrir slík framkoma við
starfsfólk fortíðinni. Þess í stað
er krafizt, að í þessum störfum
séu ávallt færustu menn, sem
völ er á með góðum launum.
‘Sé talið að viðkomandi starfs-
maður uppfylli ekki þær kröf-
ur, sem til hans eru gerðar, er
hann umsvifalaust látinn hætta.
Þetta fólk á þess engan kost
að drýgja tekjur sínar með yfir
vinnu og verður að vera viðbúið
störfum á öllum tímum sólar-
hrings. Þess vegna á að launa
það vel, til að gera því fært,
að uppfylla þær ströngu kröf
ur, sem til þess eru geröar.
Allt annað situr á hakanum!
sagði ég fyrr í þessum liugleið
ingum. Hvað. á maðurinn við,
er ekki dagleg afgreiðsla allt.
sem þarf mundi einhver spyrja
Það er fast í eðli íslenzks
verkafólks að vera tortryggið,
það er arfleifð frá þrautpíndum
forfeðrum, af innlendri og er-
lendri ósanngirni og kúgunar-
valdi atvinnurekenda. Þessi tor
tryggni kemur víða fram, sem
óþarft er að rekja hér, en þó
gleggst þegar til vinnudeilna
dregur. Nú á þessari „sérfræð-
inga-“ og „hagfræðingaöld"
koma þessir eiginleikar ljósast
fram í því, að velflestar niðnr
stöður slíkra aðila eru véfengd
ar og þykja of oft vera atvinnu-
rekendum í hag. .Pólitískur á-
hugi hefur þar og nokkur áhrif
og' blæs jafnan í þessar glæður
ef hentugt þykir.
Ég sagði, að þessar kenndir
væru íslenzkar. Svo mun þó
varlegt að telja. Verkalýðssam
tök velflestra frjálsra ríkja,
munu eiga í höggi við þá erfið-
leika, sem þessu eru samfara.
En þau hafa gcrt raunhæfar til
raunir til þess að mæta þessum
vanda. Þau hafa tekið þessa
flokka manna (hagfræðinga og
lögfræðinga) í sína þjónustu og
þannig öðlast sína eigin ráð-
gjafasveit.
Þetta eiga íslenzk verkalýðs-
samtök hiklaust að gera, og því
fyrr því betra. Hvert ár, sem
líður án þess að þetta sé gert,
er tjón fyrir samtökin. Gegn
„séfræðingum“ dugar ekki
minna en aðrir „sérfræðingar“
Það eru verk slikra aðila, sem
ég sagði að væru vanrækt af
alþýðusamtökunum, en ekki
þeim „sérfræðingum“ sem þau
hafa leitað til, í flestum tilfell-
um of seint. eða alls-ekki.
Þrátt fyrir að slíkri ráðgjaf-
arsveit yrði komið upp hjá al-
þýðusamtökunum, leysir hún
ekkl allan vanda. Verkefni for-
ystumanna, verður hið sama,
að fylgja raunhæfum kröfum
eftir við atvinnurekendur.
Þessir forystumenn færu
hins vegar betur vopnaðir til
þeirrar orrustu, ef slík starfs-
deild væri til lijá samtökunum.
Það er minnimáttarkennd á
hæsta stigi, að virkja ekki þessa
sérmenntun í þágu samtakanna.
Við skulum ekki ber-ja höfð
inu við steininn um þessa hluti
lengur. Það hefur þegar verið
of lengi gert. Atvinnurekendur
hafa í þessum efnum haft of
langt forskot.
Ég þykist vita að ýmsir vilji
segja, að alþýðusamíökin hafi
haft samráð við lögfræðinga og
hagfræðinga í álökum undanfar
inna ára. Þau samráð, sem höfð
hafa verið, eru hvergi nærri
fuilnægjandi, þótt að til góðra
og starfshæfra manna hafi verlð
leitað. Það hefur of sjaldan ver
ið gert og of seint, enda getur
jafn veigamikið starf ekki ver
ið aukastarf, unnið á skömm
mn tíma. Þar dugar ekkert
minna, en að slíkir aðilar séu
fastír starfsmenn er vinni sam
fellt í þágu samtakanna árið
um kring. Slíkir aðilar eiga að
hafa fulikomnustu upplýsingar
á takteinum, hvenær sem nauð-
syn krefur. Ekkert minna dugar
fyrir jafn viðamikil samtök og
Alþýðusamband íslands.
Ef ASÍ gerir sér ekki ljósa
þessa nauðsyn, munu einstök
félög eða félagahópar freista
þess að nálgast þjónustu þess-
ara aðila. Bætist það ofan á þau
vandkvæði sem í dag eru á að
ASÍ geti gegnt daglegri þjón-
ustu, þá er forystuhlutverk þess
í hættu til tjóns fyrir samtökin
sem heild. Afleiðingin verður
sú að einstakir starfshópar
verða sér úti um þá þjónustu,
sem nútíminn krefst. Eftir situr
einangruð skrifstofa og sam-
bandsstjóirn, sem ekki nýtur
þess trausts, sem ætla mætti af
flokksviðjabundilum atkvæðum
á Alþýðusambandsþingum.
Ekki verður komizt hjá minnk-
andi eggjaframleiðslu í Evrópu á
síðara árshelmingi 1962, segir
Matvæla- og landbúnaðarstofn-
un SÞ (FAO) í „Bulletin of Agri-
éultural Economics and Staiis-
tics”, sem birt var 11. júlí. Or-
sökin er sú, að lágt eggjaverð og
hátt Verð á fóðri í byrjun þessa
árs hefur gert eggjaframleiðslu
óarðvænlega fyrir marga fram-
leiðendur.
sameiginlegur markaður fyrir
egg í Evrópu muni verða mikiil-
vægur fyrir alþjóðleg viðskipti í
framtíðinni, þar sem þrjú stór
eggja-útflutningslönd, Vestur-
Þýzkaland, ítalia og Holland, era
í Efnahagsbandalaginu. Gangk
Danmörk og Bretland í Markaðs-
bandalagið verða þau sjálfbirg
að því er egg snertir.
í yfirliti segir að framleiðslu-1
verð á eggjum hafi fallið um 30% | MEÐAL leik- og kennslutækja,
í janúar og febrúar í Danmörku sem mesta athygli hafa vakiö und-
og Hollandi. Á fyrsta ársfjórð- anfarið og líklegust eru til að
ungi 1962 voru varphænur 16% verða mjög árangursrík, eru líkön
fleiri en í fyrra í Hollandi, 9% alls konar. T. d. af mannslíkamain-
í Vesfur-Þýzkalandi, 5% í Bret- ™, líkömum dýra og einstök Ííf-
landi og 3.5% fleiri í Danmörku. færi, sem unnt er að taka í sundur
Væntanlega hefur þessi aukning Hð fyrir lið og athuga hvernig þau -
nú stöðvast, og á síðari árshelm-icru gerð og jafnvel hvernig þart
ingi 1962 ætti því að geta orðiðiv*nna.
meira jafnvægi milli framleiðslu . , . ..... . ,, . , , _
I þeim flokki er plasthjarta þaö,
sem myndin hér sýnir. Tækið sýai-
ir hjartað ásamt æðum, sem liggja
frá því og að um allan Iíkamann.
Meðfylgjandi er gúmmíknöttur,
sem notaður er sem dæla. Með
og eftirspurnar á eggjum en á
fyrsta ársfjórðungi.
Á fyrstu þremur mánuðum árs-
ins tók verzlun með egg í Evrópu
ekki miklum stakkaskiptum f.rá
í fyrra. Belgía og Holland Huttu honum má síðan dæia bióðlitlum
út talsveit meira af eggjum en VQáva í gegnum hjartað og æðara
Danmörk, en Austur-Evrópuríkin ar og fyigjast með hvernig sam-
hins vegar talsvert minna. starf þe;rra a,',ila er og hvernig
I yfirlitinu er lögð áherzla á að sarnsvarandi aðilar vinna í líkama
^mannsins.
ALÞÝBUBLrAÐIfi - 17. ágústil%2 J