Alþýðublaðið - 17.08.1962, Síða 9

Alþýðublaðið - 17.08.1962, Síða 9
Amman í loftinu Útsala Karlmannaföt verð frá kr. 775.— Ef ég Hún gamla frú Ann Delby vissi hvað hún vildi fá fyrir jarðarskik- ann sinn — tvo litla miða. En fyrir þessa miða er hún búin að ferðast sem nemur 25 sinnum í kringum jörðina. Hún er á áttræðisaldri. Að því er virtist var lífinu alveg að verða lokið hjá frú Ann Delby. Hún bjó alein á jörðinni í útjarðri Chicago, sem maður hennar hafði eftir- látið henni, þegar hann dó. Börnin hennar vorú fyrir löngu flogin úr hreiðrinu og búsett víða um landið, og það var aðeins nokkrum sinnum á ári, sem þau komu með börn- in sín í heimsókn til gömlu konunnar. Hún hafði í raun og veru ekki annað að gera, en sitja allan daginn og horfa á flugvélarnar, sem í sífellu hófu sig til flugs og lentu á vellinum skammt frá jörðinni hennar. En dag einn fyrir nokkrum árum gerðist kraftaverkið í hennar lífi. Það gjörbreyttist. Hún fékk heimsókn aðalfram- kvæmdastjóra flugvallarins og eiganda flugfélagsins, sem notaði völlinn. Það varð nauð- synlegt orðið með tilkomu hinna nýju þota, að stækka völlinn, og þess vegna þurftu Þeir að kaupa landið hennar Hafði hún nokkuð á móti þvi. Hann vildi fús kaupa jörðina á tíföldu verði miðað við það sem hún gæti annars fengið. Frú Delby hafði ekki hinn minnsta áhuga á öllum þess- um peningum, — en allt í einu fékk hún óviðráðanlega löngun til að hafa það svo- lítið skemmtilegt á elliár- unum. — Ég hefi aldrei flogið sagði hún. Ef ég á að selja, óska ég að fá borgunina í tveimur farseðlum sem gilda meðan ég lifi hvert á hnött sem er, fyrir mig og annan sem leiðsögumann". Það var afar mikilvægt fyrir flugfélagið að tryggja sér land frú Delbys, svo að forstjórinn sló til, hvers virði var svo sem farmiði fyrir svo gamla konu? — Og eftir nokkra daga var svo gengið frá kaupum og sölum. Og héðan í frá byrjaði undursamlegt líf fyrir gömlu ömmuna frú Delby. Hún fór að ferðast um öll þjóðlönd heims, þar sem hún sá allt það fallegasta á hnettinum. í hvert skipti, sem hún ákvað að fara eitthvað seldi hún einhverjum miðann svo að hún hafði alltaf nægileg fjárráð meðan hún dvaldist í hinu ókunna landi. Alltaf eru menn að teygrja sig lengra og Iengra upp í háloftin, bæði í bókstaflegri merk ingu og hinsegin. Alkunnugt er um af- rek Rússa nú í vikunni þegar þeir sendu tvo geimfara á loft. En það er ekki nóg að senda menn á loft, það þarf líka að fylgjast með þeim á jörðu niðri, þó að )ú vinna vekji athygli færri. Hérna er mynd af mðttakara, sem tekur á móti sendingum utan úr geimnum. VWMWMMMIt»WMWWWW Og fyrir stuttu síðan minnt- ist hún þess að hún var búin að fljúga yfir milljón kílómetra, eða sem samsvarar 25 sinnum umhverfis jörðina. Og alitaf finnst henni jafn gaman í háloftunum. mmmmwmmmmwwmmmw Stakar buxur frá kr. 190.— I •..•* • • ' _ ANDRÉS Laugavegi 3. Ráðskona Ráðskonu vantar að mötuneyti Eiðaskóla næsta vetur, ennfremur nokkrar starfssúlkur. Góð vinnuskilyrði. íbúð getur fylgt hafa ráðskonur og starf handa manni hennar, ef um gifta konu yrði að ræða. Upplýsingar gefur skólastjóri eða Þórarinn Sveinsson, Eiðum. Saumasfúlkur óskast Saumastúlkur óskast strax í ákvæðis- vinnu. — Uppl. hjá verkstjóranum. FÖT HF. Hverfisgötu 56. Kvenskór Seljum í dag og næstu daga meðan birgðir endast sléttbotnaða kvenskó með gúmml- sóla fyrir aðeins tcr. 198.00 Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Karlmannaskór Seljum í dag og næstu daga meðan birgðir endast karlmannaskó úr leðri með gúmmí- sóla. Verð aðeins kr. 210.00 Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. ágúst 1962 ^ 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.