Alþýðublaðið - 17.08.1962, Page 14

Alþýðublaðið - 17.08.1962, Page 14
DAGBÓK föstudagur Föstudag- ur 17. ágúst 8.00 Morgun- útvarp 12.00 Hádegisútvarp 13.15 Lesin dag skrá næstu viku> 13.25 „Við vinn una“ 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Ýmis þjóðlög 18.45 Tilk. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Efst á foaugi 20.30 Frægir hljóðfæra- leikarar; X.: Hornleikarinn Dennis Brain 21.05 Upplestur: Kristín Anna Þórarinsdóttir les ljóð eftir Kristján Árnason 21. 15 „Helgun hússins" forleikur op. 24 eftir Beethoven 21.30 tjt varpssagan „Frá vöggu til graf ar“, eftir Guðmund G. Hagalin III. 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Kvöldsagan: „Jacobowsky og ofurstinn" 22.30 Tónaför um víða veröld: Kvöld við Miðjarð ar haf 23.00 Dagskrárlok. Flugfélag íslands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og K hafnar kl. 08.00 i dag Væntanleg aftur til Rvíkui kl. 22.40 í dag. Flugvélin fer tii Glasgow og Khafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til London í dag kl. 12.30 Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 23.30 í dag. Flugvélin fer til Bergen, Osló, Khafnar og Hamborgar á morgun kl. 10.30 Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- Btaða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, og Vmeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauð árkróks, Skógasands og Vm- eyja (2 ferðir.) Skipaútgerð ríkis- ins Hekla er í R- vík Esja er á Norð urlandshöfnum á (austurleið Herjólfur fer frá Hornafirði í dag áleiðis til Vm eyja Þyrill er á Austfjörðum Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skipadeild S.t.S. Hvasáafell' er í Rvík Arnarfell er væntanlegt til Rvíkur 18. þ. m. frá Gdynia Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum Dísarfell fór frá Haugasundi 14. þ.m. á- leiðis til Austfjarða Litlafell kemur í dag til Rvíkur frá Ak- ureyri Helgafell fór í gær frá Aarhus til Ventspils og Lenin- grad Hamrafell fór 12. þ. m. frá Batumi áleiðis til íslands. Jöklar h.f. jDrangajökull lestar á Aust- fjarðahöfnum Langjökull fer frá Austurlandi í dag áleiðis til Fredrikstad, Rostock, Nörrköp ing og Hamborgar Vatnajökull er á leið til Grimsby fer þaðan til Hamborgar, Amsterdani, Rotterdam og London. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Walkom Askja er á Ieið til Nörresundby. Aðalfundur skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í kvöld í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 8.30. Stjórnin. / Á þessu ári hafa Rauða Krossi íslands borizt ýmsar gjafir og áheit sem RKÍ þakkar kærlega Fyrir skömmu færði Halldór Hermannsson frá ísafirði RKÍ kr. 4600 að gjöf, en N.N. færði RKÍ kr. 1000, E.S. kr. 100, og Biskupaskrifstofunni barst kr. 100 í Konósöfnun RKÍ Öllum þessum aðilum vijl Rauði Krossinn færa sinar beztu þakkir. Auk þess vill Rauði Krossinn minna á Minn ingarspjöld Rauða Kross ís lands. Hjálpið Rauða Krossip um að hjálpa. Minningarspjöld. Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttui' Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8,' Guðrúnu Karlsdóttur, Stlga- hlið 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð T. Mlnnlngarspjöld Blxndrafélagí ins fást f Hamrahlíð 1T og 'yfjabúðum i Reykjavík, Kóp* <ugi og Hafnarfirði Barnaheimilið Vorboðinn: Börn in sem dvalið hafa á barna- heimilinu í Rauðhólum 1 sum ar koma til bæjarins sunnu- daginn 19. ágúst kl. 10 f.h. Aðstandendur vitji, þeirra í portið við Austurbæjarbarna- skólann. Kvöld- og næturvörð- ur L. R. í flag: Kvöld- vakt kl. 18.00—00.30 Nætur- vakt: Þorvaldur V. Guðmundss. Á næturvakt Einar Helgason. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- stöðinni er opin allan sólart- hringinn. — Næturlæknir kl. 18 — 8. — Sími 15030 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugar- daga, kl. 13 — 17. vopavogsapote* i oplð all* irka daga frð ki 9.15-8 laugai laga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga rð kl S-4 SÖFN Bæjarbókasafn Reykjavíkur — (sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdeild: Opið kl. 2-10 alla virka daga nema laugardaga frá 1-4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34 opið kl. 5-7 alla virka daga nema laug ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30 til 4.00 e. h. istasafa Klnar- nnssonar • oið dagleex 30 til 3,30 Vsgrímssafn. Bergstaðastrætl 74 Opið: sunnudaga þriðjudags og fimmtud frá kl. 1.30—4.00. Vrbæjarsafn rr <>pið alla daga frá kl. 2—6 nema mánudaga Opið 6 ounnudögum frá k) v—7. Vaxandi áhugi Framli. af 10. síðu Stangarstökk Sigurður Friðriksson E 3,20 Ófeigur Baldursson G&A 3,00 Örn Sigurðsson G&A 3,00 Kúluvarp. Guðmundur Hallgrímsson G 13,79 Þór M. Valtýsson G 12.00 Jón Á. Sigfússon M 11,19 Ingvar Kárason' 10,43 Kringlukast Guðmundur Hallgrímsson G 41,10 Þór M. Valtýsson G 35,01 Birkir Haraldsson V 32,34 Ingvar Kárason 29,62 Spjótkast. Vilhjálmur Pálsson V 45,30 Arngrímur Geirsson M 43,08 Jón Á. Sigfússon M 43,08 Ingvar Kárason 35,70 KONUR 100 m. lilaup. Herdís Halldórsdóttir E 13,8 Lilja Sigurðardóttir E 13 0 Sigrún Sæmundsdóttir M 14,3 Þorbjörg Jónasdóttir V 14,4 4x100 m. boðhlaup A-Sveit Völsungs 60,4 Sveit Magria 63,5 Hástökk. Sigrún Sæmundsd. Magna 1,35 Herdís Halldórsdóttir E 1,25 Guðrún Jóliannsd. Magna 1,20 Dóra Kristjónsdóttir V 1,20 Langstökk. Sigrún Sæmundsd. Magna 4,20 Hanna Stefánsdóttir V 4,13 Guðrún Jóhannsd. Magna 3,91 Þóra Haraldsdóttir E 3,83 Kúluvarp. Erla Óskarsdóttir R 9,33 Helga Hallgrímsdóttir G 8,21 Kristjana Jónsdóttir V 8,15 Vigdís Guðmundsdóttir V 8,14 Kringlukast. Kristjana Jónsdóttir V 26,31 Erla Óskarsdóttir R 25,01 Sigrún Sæmundsd. Magna 22,95 Þorbjörg Jónasdóttir V 20,67 Skammstafanir félaga: M=Mývetningur E=Efling, Reykjadal V=Völsungur, Húsavík B=Bjarmi, Fnjóskadal. G&A=Gaman og alvara, Kinn. R=Reykhverf ungur. Magni, Höfðahverfi. G=Geisli, Aðaldal. I*l*lllllll**l*l***llll*lllllllllll«(lli(tl*illii(*liaillllllllli(llllll REYKT0 EKKI í RÚMINU! HóseigendaféiaB fteykjavlkur Knaffspyrna Framh. af 10. síðu Skömmu fyrir leikslok jafnar Bergur úr ágætri sendingu Elíasar inn fyrir Helga miðframvörð KR- inga. Á síðustu mínútu leiksins munaði mjóu að Val tækist að tryggja sér sigurinn, er Skúli, en hann kom inn í stað Steingríms í fyrri hálfleik, sömuleiðis kom Halldór Kjartansson inn í stað Sveins Jónssonar, komst upp hægra megin, en mistókst að leggja knöttinn til miðherja sinna. tveggja, er stóðu óvaldaðir fyrir framan markið. i KR-liðið sýndi mikinn baráttu- vilja, þrátt fyrir fjarveru lands- liðsmanna sinna. Náðu þeir oft all góðum samleiksköflum. Valsmenn voru mjög slappir í þessum leik, vörnin var að vísu sæmileg, en framlínan sást ekkþ í leiknum. Það var bókstaflega eins og þeir væru ekki á vellinum. . S T A Ð A N: Akranes 7 4 2 1 17:8 10 Fram 7 3 3 1 13:5 9 Valur ‘ 8 3 3 2 11:6 9 K.R. 8 3 3 2 16:10 9 Akureyri 8 4 0 4 18:15 8 ísafjörður 8 0 1 7 1:32 1 FAÐERNI... Framhald af 3. síðu. ungsættar í Noregi til. Sverrir varð æ sannfærðari um, að hann væri í rauninni réttborinn til ríkis cftir Sigurð konung munn. Hann hlýtur að hafa breytt aldri sínum þegar hann fékk að vita hve gamall Sig- urður konungur munnur var þegar hann var veginn. Sverrir konung ur var mjög trúaður, og sá hvar- vetna handleiðslu guðs. í barátt- unni um konungsvöldin kemur hann fram sem þroskaður maður, rólegur, athugull og hygginn. Hann hafði gott vald á sér á dauðastund inni. Þá vildi hann sitja í hásætinu , með óhjúpað andlit svo að allir gætu séð eftir dauða hans hvort nokkur merki þess, að hann hefði sagt ósatt, kæmu í ljós En vitan lega var engin slík ummerki að sjá, skrifar prófessor Halvdan Koht EMIL Framhald af 1. síðo. Emil sagði, að ráðstefnan sjálf ræddi ekkert um málefni Efnahags bandalagsins eða afstöðuna til þess en hins vegar væru þau mál rædd á fundum ráðherranna. Emil sagði, að nokkur áhugl væri fyrir afstöðu íslands til EBE í Noregi og hefði eitt norskt blað rætt við sig um hana, þ. e. Aften posten. Hefði hann skýrt því blaði frá því, að sennilegast yrði um ein hvers konar aukaaðild íslendinga að ræða að EBE. B. G. 4W44WM44WWM«W4W4M*I IFiskurinn dýr í Noregi i| Við fórum að líta á fisk- |! markaðinn í Þrándheimi í ! > dag sagði Emil Jónsson ráf <; herra í símtalinu við Alþýðu j; blaðið í gær. Þar var mikið J! úrval af fiski en nokkuð !! fannst okkur verðið hátt mið !; að við það sem heima tíðk j; ast. Smásíld kostar þarna kr J í norskar 2.50 pr. kg. eða um !! 20 krónur ísl. !; 44444444444444444M444444444W Athugasemd Framh. af 10. síðu þeir m. a. ísafjörð, Akureyri Akra- nes og Keflavík og háðu þar kapp- leiki á hverjum stað, svo sem kunnugt er. Fengu þeir hvar- vetna frábærar móttökur. Þá má geta þess að flokknum var boðið’ til Þingvalla og Hveragerðis af ríkisstjórn íslands. Að lokum vill , stjórn K. S. í. undirstrika, að móttaka færeyska landsliðsins hefur að sjálfsögðu mótast af sama vinarhug og ríkt hefur gagnvart öðrum þeim Iandsliðum, er hing- að hafa komið. (Fréttatilkynning frá K. S. f.) Útför móður okkar Sigríðar Oddsdóttur * » frá Brautarholti í Reykjavík, sem andaðist hinn 11. ágúst s. 1., fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 18. ágúst, kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. ... . .. Börn, tengdabörn og barnabörn. Við þökkum af allxug öllum þeim, er sýndu vináttu við fráfall Jóngeirs D. Eyrbekks. Sólborg Sigurðardóttir, Sigrún Eyrbekk. Hugheilar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu samúð og vinar- hug við andlát og útför eiginkonu minnar Bryndísar Sigurjónsdóttur. Og heiðruðu minningu hennar á margvíslegan hátt. Fyrir mína hönd, sona minna og annarra aðstandenda Magnús Blöndal Jóhannsson. 14 17. ágúst 1962 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ <iiiiiiiiii(iiiiii*iiiiiiiiiiiii*iiiiiiii*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.