Alþýðublaðið - 17.08.1962, Síða 16
ÞETTA er hin nýja flugvél frá Portúgral fyrir 127 þúsund
Landhelgisgæzlunnar, sem dali, en gamla vélin verður
kom til landsins í fyrradag. nú seld ef kaupandi fæst. TF
Hún er af Skymastergerð, og SIF var áður notuð til far
tekur nú við hlutverki gömlu þegaflutninga, en hefur nú
kataHnu-flugvélarinnar, sem verið mikið breytt. Flughraði
reynst hefur svo liappasæl. hennar er '70% meiri en
Nýja vélin ber einkennisstaf gömlu Ránar og flugþol
ina TF-SIF. Hún er keypt tveim til þrem timum meira.
NYJA
„RÁN
43. árg. - Föstudagur 17. ágúst 1962 - 185. tbl.
Börðust við eld
I tuttugu tíma
MIKIÐ TJON VARÐ af, er eld-
.ur kom upp í heyhlöðu á bæ
skammt frá Akureyri á miðviku-
Fjórða ferð
Itil Kulusuk
FJÓRÐA og siðasta ferð Flug-
íféiags íslands í ár með farþega til
Kulusuk verður farin á sunnudag
Inn. Fullbókað hefur verið í Græn
landsferðir flugfélagsins-
Mikið hefur verið að gera í inn
anlandsflugi flugfélagsins í sumar.
Að sögn flugfélagsins hefur þetta
eumar verið eitt hið bezta er hefur
komið.
í þessari viku hefur verið upp
pantað - í millilandaflugferðum.
Mikið er um útlendinga, sem halda
tiéðan úr sumarfríi sínu og ís-
lenzka ferðamenn er koma að utan
MMttMUtMMtMMMMMtMm
l,Mynd" kem-
\ur út í dag
PRENTUN á hinu nýja dag
blaði „Mynd“ hófst í gær
kvöldi, og átti blaðið væntan
lega að koma út fyrir hádegi
í dag. Upphaflega var áætlað
að það kæmi út nokkru fyrr,
en af því gat ekki orðið sök-
um einhverra erfiðleika með
prentvél.
„Mynd“ er í stóru broti, og
mjög ólíkt þeim dagblöðum,
sem íslendingar hafa átt að
venjast að undanförnu. Það
verður aðeins selt í lausasölu
en engir áskrifendur teknir.
Hafa forráðamenn blaðsins
skipt bænum í 75 hverfi, og
munu sölubörn fara I hvert
hús.
dagsmorgun. Alls tók um tuttugu
klukkustundir að ráða niðurlögum
eldsins. í hlöðunni voru um 700
hestar af heyi.
Um klukkan sjö á miðvikudags-
morgun kom upp eldur í hey-
hlöðu á bænum Syðra Samtúni
skammt frá Akureyri. Þegar
slökkvilið Akureyrar kom á vett-
vang var hlaðan alelda. Fólk af
næstu bæjum kom einnig og hjálp-
aði til að ráða niðurlögum elds-
ins. 1
Aðstaða til slökkvistarfs var
erfið og þurfti m. a. að ná í loft-
pressu til þess að hægt væri að
brjóta niður steinvegg og nota
traktor við að ná heyinu út úr
hlöðunni. Eldurinn varð ekki að
fullu slökktur fyrr en klukkan 3
3 aðfaranótt fimmtudags, og
hafði þá verið barizt við eldinn
í fullar tuttugu klukkustundir.
Heyið skemmdist að sjálfsögðu
mjög mikið bæði af eldi og vatni,
en í hlöðunni voru um 700 hest-
ar af heyi.
Timburþak var á hlöðunni, en
veggir steinsteyptir. Þakið stend-
ur uppi, en er mjög mikið skemmt.
Bóndinn í Syðra-Samtúni, Jón
Magnússon, hefur hér orðið fyrir
mjög tilfinnanlegu tjóni. G. St.
Tvö innbrot
AÐFARANÓTT fimmtudags var
brotizt inn á tveim stöðum hér í
bænum.
Brotin var rúða í húsi J. Þorláks
son og Norðmann við Skúlagötu.
Lítið höfðu þjófarnir upp úr krafs
inu þar. Fimmtíu tveggja krónu
peningum var stolið. Þjófarnir fóru
inn um gluggann, sem þeir brutu
og komust þannig inn í húsið.
Eftir að hafa brotizt þarna inn
lögðu þeir leið sína í næsta hús,
þar sem prjónastofan Snældan er
til húsa. Þar höfðu þeir brotið upp
skrifborð, en ekki fundið neitt fé
mætt.
Flugfélag
um
FÆREYINGAR hafa stofnað
flugfélag, sem mun hafa nána sam-
vinnu við Flugfélag íslands og það
að markmiði að koma á reglubundn
ari flugferðum milli eyjanna og um
heimsins.
í dag flýgur flugvél frá Flug-
félagi íslands til Færeyja, og er
það þriðja ferðin þangað á þessu
ári. Flugvélin fer með farþega héð
an, og skilur þá eftir í Færeyjum.'
Hinn 24. ágúst kemur flugvélin
síðan frá Færeyjum með farþega
hingað og loks fer önnur flugvél
til Færeyja aftur og fer með ís-
lendingana heim.
Fleiri flugferðir munu ekki haía
verið ákveðnar í bili, enda er þetta
HLERAÐ
Blaðið hefur hlerað
AÐ hafin sé undirskriftar söfn-
un í Keflavík til stuðnings
því að Alfreð Gíslason fái
bæjarfógetaembættið að
nýju.
leiö,
Prestkosning
á Húsavík
Húsavík 16. ágúst.
PRESTSKOSNING fer hér fram
hinn 26. ágúst n.k. Tveir prestar
sækja um brauðið, þeir sr. Örn
Friðriksson á Skútustöðum í Mý-
vatnssveit og sr. Ingimar Ingi-
marsson frá Sauðanesi. Séra Ingi
mar messaði hér um sl. helgi
Viö erum
réttri
segir sérfræðingur
í efnahagsmálum
SÍÐAN á sunnudag hefur dvalið
hér ásamt konu sinni, dr. von
Mangoldt, varaforseti fram-
kvæmdastjórnar Framkvæmda-
banka Evrópu (European Invest-
ment Bank), sem er í Brussel. Dr.
von Mangoldt er hér í boði ríkis
stjórnarinnar og hefur hann ferð-
ast nokkuð um landið og rætt við
stjórnarvöld hér.
Von Magnoldt er lögfræðingur
að mennt og hefur alla tíð starfað
mikið að bankamálum og efnahags
málum. Það eru sexveldin í Efna-
liagsbandalaginu, sem standa að
Framkvæmdabanka Evrópu.
Fréttamenn hittu von Mangoldt
að máli á miðvikudag og voru þá
bornar upp við hann ýmsar spurn
ingar. Von Mangoldt sagði m. a.
að áhrif þeirra ráðstafana sem
mál enn á tilraunastigi. Þetta er i
fyrsta skipti sm flogið verður með
farþega milli Færeyja og íslands.
Um áætlunarferðir verður ekki
að ræða fyrst um sinn, en lagður
hefur verið grundvöllur að reglu
legum flugsamgöngum milli land
anna. Flugvöllur Færeyingá, er
sem kunnugt er við Sörvág og
Vágö, sem Bretar notuðu í síðasta
stríði.
Flugfélagið, sem Færeyingar
hafa stofnað, kallast „Flogfélag
Föroya“ og er mikill áhugi ríkj-
andi í Færeyjum á flugmálum.
Peter Mohr Dam lögmaður hefur
skýrt Lögþinginu svo frá að land-
stjórn Færeyja hafi samband við
ríkisstjórnir og forystumenn flug-
mála í Noregi og á íslandi.
Lögmaðurinn sagði, að þetta
væri liður í þeirri viðleitni, er
væri óskadraumur Færeyinga, að
koma á reglubundnum flugsam-
göngum við Færeyjar í náinni
framtíð. Hann lagði á það áherzlu
að frá raunhæfu sjónarmiði virtist
Jiggja næst, að hafa samvinnu við
forráðamenn íslenzkra flugmála.
Danska blaðið Politiken segir, að
Færeyingum sárni að skandinav-
iska flugfélagið SAS hafi ekki beitt
sér fyrir málinu.
Flugvöllurinn á Vágö er ekki
talinn sérstaklega heppilegur. Áð
ur hefur verið um það rætt, að
gera nýjan flugvöll á Sandö, sem
er 'ægst eyjan. Þessi flugvallargerð
er talin munu kosta um 20 millj.
danskra króna, og geta Færeyingar
ekki staðið straum af þessum kostn
áði einir.
E.M.J.
Framhald á 12. síðu.
Dr. von Mangoldt