Alþýðublaðið - 29.08.1962, Page 2

Alþýðublaðið - 29.08.1962, Page 2
HVAD UNGIIR NEMUR GAMALL TEMUR Akureyri kom mjög: við sögu á fyrstu árum jafna'ðarstefnunuar á íslandi, og alla tíð hefur stefan átt «tula forustumenn og sterkt fylgri í bænum. Væri flokkur alþýðunnar vafalaust stærsti flokkur bæjar- -^ns í dag, ef ógæfa klofningsins hefði ekki komið til skjalanna þar eins og annars staðar í landinu. — ittragi Sigurjónsson, sem myndin fyrir ofan sýnir, er nú bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins og ritstjóri flokks 4ilaðsins á Akureyri, Alþýðumannsins. Bragi er mikill hugsjónamaður, ötull baráttumaður fyrir málefn- •«un alþýðunnar og einn bezti penni, sem flokkurinn hefur átt. CONSUL 315 FaSIegiir - Ódýr - Sparneytinn - Mimikiíi»Itúmgóður - Sterkur 3 manna bíii FORD umboðið á Akureyri hefur venjulega eina eða fleiri gerðir FOBD bíla á lager. Eigum nú: Anglia, Consul 3X5, Zephyr 4 fólksbíla — THAMES Trader Diesel vörubíla. IDUNNARSKÓR A ALLA FJÖLSKYLDUNA FORD umboðið BÍLASALAN H.F. Geislagötu 5 — Akureyri — Sími 1649. Hvað verður í næsta Alþýðublaði? 2 29. ágúst 1962 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.