Alþýðublaðið - 29.08.1962, Síða 4

Alþýðublaðið - 29.08.1962, Síða 4
Bæjarfógeti og alþingisforseti HeiSurs- borgarar Akureyri hefur heiðrað sex einstaklinga með því að gera þá að heiðursborgurum bæjarins. Aðeins einn heiðursborgaranna' er á lífi í dag, en það er Davíð Stefánsson, skáld frá Fagraskógi. Hinir heiðursborgararnir eru: Séra Matthías Jochumsson, Odd- ur Björnsson, prentsmiðjustjóri, Finnur Jónsson, prófessor, Pater Jón Sveinsson, (Nonni) og Margarete Schiöth. Vinabæir Akureyrar Tinabæir Akureyrar eru: Álasund í Noregi Iásterás í Svíþjóð ahti í Finnlandi Banders í Danmörku. Setjið íallegt útlit og vandað- an frágang í hásætið, og látið okkur síðan leysa vandann. Það borgar sig. f full sextíu ár höfum við leyst af hendi alls konar prentverkefni. Notfærið yður reynslu okkar og þekk* ingu. Þaulæíðir og sérmenntað- ir starfsmenn eru reiðubúnir að glíma við verkefni yðar, bæði stór og smá. Þeir geta gert bréfseínin yðar fallegri og um. búðirnar glæsilegri, sem mun skapa yður aukið álit út á við og örari sölu á framleiðsluvör- unum. Friðjón Skarphéðinsson er bæjarfógeti á Akureyri og sýslumaður Eyfirðinga um leið. Hann hefur um árabil gegnt þessum veigamiklu störfum af mikilli prýði og beitt dómsvaldinu af mildi og réttsýni. Hefur Friðjón notið mikilla vinsælda í starfi og verið kallaður til ann- arra ábyrgðarstarfa fyrir héraðið. Árið 1956 var hann í framboði fyrir Alþýðuflokkinn og þáverandi bandamenn og vann þingsæti Akureyrarkaupstaðar, en síðan hefur hann leitt Alþýðuflokks- listann i Norðurlandskjördæmi eystra og verið landskjörinn þing maður. Friðjón vann þegar mikið traust á þingi, varð dóms- og landbúnaðarráðherra í stjórn Em ils Jónssonar 1958—59, og for- seti Sameinaðs þings, síðan nú- verandi ríkisstjórn kom til valda. Hringið til okkar eða lítið inn í P.O.B. Þér eruð ávallt vel- kominn og við munum með á- nægju gera tillögur um útlit á því, sem þér þurfið að láta prenta. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. Hafnarstræti 88 , Sími 2500 . Akureyrl HÖTEL KEA AKUREYRI ÁNINGARSTAÐUR í ALFARALEIÐ 4 29. ágúst 1962 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.