Alþýðublaðið - 30.08.1962, Side 3

Alþýðublaðið - 30.08.1962, Side 3
Eiríksson Blaðinu hefur borizt )iý bók frá Helgafelli eftir Dr. Benjamín Ei- ríksson bankastjóra, er liann kall ar „The Concept and Nature of Money“, en bókin er gefin út á , sem forlagið gefur út á ensku eftir ensku, og er þetta önnur bókin, dr. Benjamín. í þessari nýju bók sinni setur Dr. Benjamín íram skoðanir sínar á eðli peninga, í framhaldi af peningahugtaki því er hann setti fram í sinni fyrri bók. Sýnir hann fram á að pening arnir séu samföstunartæki atvinnu lifs og viðskiptis. Kaupmannaliöfn, 29. ágúst. NTB. VIGGO Kampmann, forsætis- ráðherra Dana, mun ákveða á föstudag hvort hann segir af sér embætti. Er hann nú til rannsókn- ar á sjúkrahúsi eftir að hafa veikzt á ný, en hann lá sem kunn ugt er lengi í sumar, en liafði nýtekið við stjórnartaumunum að| nýju. Læknar hans segja, að enn sé of snemmt að segja hvernig heilbrigðisástand Kampmanns er, eða hvað þeir ráðleggja honum. Segi hann af sér embætti sem forsætisráðherra mun hann einn- ig segja af sér formennsku í Jafnaöarmannaflokknum. Dragi Kampmann sig í hlé er almennt búizt við, að Jens Otto Krag, utanríkisráðherra, sem jafn framt hefur gegnt forsætisráð- herraembætti í veikindum Kamp manns, verði forsætisráðherra, en Per Tækkerup verði utanríkis- ráðherra. * Myndir þessar eru frá há- tíðahöldunum á Akureyri í gær í tilefni af 100 ára af mæli kaupstaðarins. Efri myndin er tekin á hátíða- fundi bæjarstjórnarinnar. Forseti íslands ráðherrar o.fl. gestir sitja fremst. Á neðri myndinni sjást þeir Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra og Friðjón Skarphéð Ínsson forseti sameinaðs þings skoða „Sögusýning- ;una“ (Ljósm. Aiþbl. Gísli Gestsson.) Ný bók eftir Dr. Benjamín Rússum ekki treystandi Genft, 29. ágúst. NTB.' Fulltrúi Sovétríkjanna á af- ! vopnunarráðstefnunni í Genf vís- ! aði í dag á bug tillögu Bandaríkj- | anna og Breta um að semja þeg- ar um bann við öllum kjarnorku- j tilraunum án eftirlits, nema þeim, sem fram fara neðanjarð- ; ar. Aftur á móti bar hann fram I munnlega tillögu um, að þegar verði hætt öllum tilraunum stór- veldanna. Framhald á 14. síðu. Bann án eftirlits einskis virði Washington, 29. ágúst. NTB. Kennedy Bandaríkjaforseti sagði á fundi með blaðamönnum í kvöld, að ekki sé hægt að fall- ast á bann við kjarnorkutilraun- um nema því aðeins að jafnframt sé samþykkt eftirlit með að banni sé framfylgt. Forsetinn sagði ennfremur, að utanríkisráðherrar Vesturveld- anna mundu halda fund áður en Allsherjarþing Sameinuðu þjóð- anna kemur saman um miðjan september. Ekki er búið að á- kveða hvaða dag fundur utanríkis ráðherranna hefst. Kennedy sagðist ekki hafa orð- ið var við neinar tillögur Sovét- ríkjanna um að stórveldin ræði furter, sem beðið hefur um lausn Berlínarmálið. ; frá embætti. Þá tilkynnti Kennedy, að hann Kennedy kvaðst uggandi vegna hefði skipað Arthur - Goldberg, þess, að skip undir fánum Atlants atvinnumálaráðherra, í hæstarétt hafsbandalagsins flyttu vopn frá Bandaríkjanna í stað Felix Frank- i Sovétríkjunum.til Kúpu. 4VWWWMWVWWWWWW Nkrumha fangelsar ACCRA 29. ágúst (NTB) Nkrumah, forseti Ghana, hef ur látið handtaka utanríkis ráðherra sinn Ako Adjei, á- samt upplýsingamálaráðherr anum og aðalritara flokks for setans, sem er eini flokkur- inn, sem leyfður er í landiau Þessir þrír menn hafa verið nánustu samstarfsmenn N- krumah í fjölmörg ár. Útvarpsstöðin í Ghana staðfesti í kvöld að menn þess ir hefðu verið handteknir. Ekkert hefur verið látið uppi um ástæðuna. WWWWWVVWVWWWWWUWV OVIST HVORT KAMP- MANN SEGIR AF SÉR ARIZT Alsír, 29. ágúst. NTB. Áköf skothríð hófst í bæjar- hluta Múhammeðstrúarmanna í Algeirsborg í dag. Áttust þarna við hermenn andvígir Ben Bella og stuðningsmenn hans og stjórn- arnefndarinnar. Sagt er, að 24 menn hafi orðið fyrir skotum. Lögreglan í Algeirsborg hefur sett á útgöngubann frá kl. 8 að kvöldi til morguns. Ben Khedda formaður stjórnarnefndarinnar, sendi í dag frá sér ávarp þar, I sem segir, að hætta sé á borgara ■ styrjöld í Alsír og skoraði á alla' aðila, að semja frið, svo hægt verði að ganga til kosninga og síðan mynda ríkisstjórn. Hann, lagði til, að deiluaðilar skipuðu sameiginlega nefnd til þess að j undirbúa kosningarnar, sem hent ugt væri að halda í september. Skothríð heyrðist í kvöld bæði úr borgarhluta Múhammeðstrúar | manna og eins fyryir framan stjóm I arbygginguna í miðborginni. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. ágúst 1962 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.