Alþýðublaðið - 15.09.1962, Qupperneq 8
Nýkomið
Drengjabuxur í miklu úrvali.
Úipur — Jakkar — Sportskyrtur.
Peysur á telpur og drengi o. m. fl.
Póstsendum.
Verzlutiin Efstasundi 11
sími 36695.
Fyrirliggjandi:
Gaddavír nr. 12Vi og 14-
Svartar pípur.
Steypustyrktarjám.
Væntanlegt:
Galv. pípur — Þakjárn.
Verzlanasambandið h.f.
Sími 18560.
Hafnarfjörður og nágrenni
Útsalan í fullum gangi.
Alltaf eitthvað nýtt.
Kaupfélag Hafnfirðinga
Raftækjadeild.
Verkstjóranámskeið
I haust hefjast í Reykjavík námskeið í verkstjórn, sem stofn
að er til með lögum nr. 49, 1961.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru látin í té
í Iðnaðarmálastofnun íslands.
Umsóknarfrestur er til 1. október n.k.
Stjórn verkstjóranámskeiðanna.
HAFIÐ ÞIÐ TEKIÐ EFTIR
VJSS
g 15. sept. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
STEINDÓR Steindórsson, yfir-
kennari við Menntaskólann á Ak-
ureyri er kunnur maður í sínum
bæ, og þekktur um land allt fyrir
vísindastörf sín og ritgerðir um
náttúrufræði. Hann hefur gegnt
mörgum trúnaðarstörfum fyrir
Alþýðuflokkinn, verið 1 bæjar-
stjórn,, þingmaður og formaður
flokksfélagsins á Akureyri.
Blaðamaður Alþýðublaðsins var
staddur norður á Akureyri á af-
mælishátíð kaupstaðarins og náði
þá tali af Steindóri og ræddi við
hann um bæjarmálin, störf hans
og ýmislegt íleira.
settist
hefur
Og,
,,Síðai
orðið
það e
fljótu
Öll
Brekk
Hérní
grafir
þverá
fyrir i
mó 0{
úr bæ
Steindór hefur lengi verið bú-
settur á Akureyri, eða allt frá
barnæsku. Hann er fæddur í
næsta nágrenni, á Möðruvöllum í
Hörgárdal og hóf skólaferil sinn
á Akureyri haustið 1920. Hann
»H«
en nt
að m:
af íbú
in mil
lífinu
Akurt
veizlu
Viðtal við Steindór
———ar-w■iiiiiiiiniiw iii iiMiMn—B—
Tilkynning
Þeir sem ætla að halda geymsluhólfum sínum, eru minntir
á að greiða leiguna í dag annars verða hólfin leigð öðrum.
ÍSHÚS HAFNARFJARÐAR H. F.
Verkakvennafélagið Framsókn
Félagsfundur
verður í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudagskvöldið
17. september 1962 kl. 8,30.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á 28. þing Alþýðusambands íslands
2. Félagsmál.
Félagskonar fjölmennig og sýnið skírteinin við innganginn.
Stjórnin.