Alþýðublaðið - 15.09.1962, Page 11
Samstarfsnefnd-i
í
ir i fyrirtækjum !
borgarinnar
Á SÍÐASTA fundi borgar-
stjórnar Reykjavíkur bar Óskar
Hallgrímsson borgarfulltrúi Al-
býóuflokksins fram tillögu um
það, að komið verði á fót sam-
starfsnefndum í fyrirtækjum og í
stofnunum borgarinnar.
Tillaga Óskars var svohljóð-
andi:
auknum mæli, frekari skipulagn-
ingu vinnu og framkvæmda og
með því að verðlauna þær tillög-
ur einstakra starfsmanna, sem
leiða til sparnaðar og hagkvæm-
ari vinnutilhögunar. Ennfremur
að fjalla um félagsleg málefni
starfsmanna svo sem aðbúnað á
vinnustað, starfsöryggi, heilbrigð-
ishætti o. þ. h.
..Borgarstjórn Reykjavíkur
samþykkir að fela borgarst.jóra og
borgarráði að láta fram fara at-
hugun á því, hvort ekki sé hag-
kvæmt og tímabært að koma á
samstarfsnefndum í fyrirtækjum
og stofnunum borgarinnar, er hafi
það hlutverk að leita skipulags-
bundið leiða til aukinnar hag-
kvæmni og gera að staðaldri til-
lögur um hagræðingu og sparn-
að í öllum rekstri, t. d. með notk-
un tæknilegra hjálpargagna í
Gert er ráð fyrir, að nefndir
þessar verði fyrst og fremst ráð-
gefandi og að í þeim eigi sæti
borgarfulltrúar, fulltrúar starfs-
manna, forstöðumaður stofnunar
eða fyrirtæki og hagsýslustjóri
borgarinnar.
Athugun þessi skal gerð í sam-
ráði við Starfsmannafélag Rvík-
ur og henni hraðað eftir því sem
tök eru á.“
Tillögunni var vísað til borgar-
ráðs til athugunar.
Ég er gyðingur..
Framh. af 5. siðu |
Frá Hveragerði var ekið rak-
leitt til Reykjavíkur og komið
þangað kl. rúmlega 6.
Xsraelsku blaðamennirnir höfðu
sérstaklega orð á því við starfs-
bræður sina íslenzka hversu vel
færi á með ráðherrunum. Þeir
væru eins og gamlir kunningjar
og aldavinir.
★ HÁSKÓLINN HEIM-
SÓTTUR.
í gærmorgun fóru Ben-Gurion,
kona hans og fylgdarlið þeirra
hjóna í heimsókn í Háskóla ís-
lands. Rektor og kona hans, og
deildarforsetar, tóku á móti þeim
á tröppunum og fylgdu þeim inn
í skrifstofu Háskólaráðs.
Þar bauð Ármann Snævarr gest-
ina velkomna með stuttri ræðu.
Þakkaði hann þeim þann heiður
sem þau sýndu háskólanum með
heimsókn sinni. Kvaðst hann von- ]
ast til að menningartengsl íslands j
og ísraels ættu eftir að aukast
Rússar vilja
enn tilraunir
GENF, 14. september (NTB-
Reuter). Fulltrúi Bandaríkjanna
hélt því fram í dag, að orsök þess
að Sovétríkin vildu ekki fallast á
síðustu tillögu vesturveldanna um
tilraunabann, væri sú, að Sovét-
ríkin vildu sjálf halda áfram til
raunum með kjarnorkuvopn í and
rúmsloftinu.
Þetta sjónarmið kom fram í
ræðu bandaríska fulltrúans í þrí-
veldanefndinni um tilraunabann-
vandamálið, Charles C. Stell.
Nefndin kom í dag saman til fund
ar að halda áfram umræðum um
tilraunabann, en hlé er á afvopn
unarráðstefnunni í tvo mánuði.
á korríandi árum — einkum með
tilliti til þess, að nú væru komin
á stúdentaskipti milli landanna.
Prófessor Þórir Kr. Þórðarson
hélt stutta ræðu um sögu skólans
og skýrði hann m. a. fr því, að fjár
væri aflað til skólans með happ-
drætti og rekstri kvikmyndahúss.
Var auðséð að Ben-Gurion þótti
talsvert til um það, því að hann
sagði: „You are very practical
people," sem þýðir, „þið eruð hag-
sýnt fólk.“
Ræðu sinni lauk próf. Þórir með
því að lesa á hebresku 7. vers 7.
kapítula V. Mósebókar. Þegar
hann var svo sem hálfnaður við
fyrstu setninguna, tók Ben-Guri-
on undir og lauk setningunni. Þar
var ekki komið að tómum kof-
unum.
Ben-Gurion hélt síðan stutta
tölu, og skýrði nokkuð frá há-
skólamálum i heimalandi sínu, en
þar eru nú 15 þús. ungmenni við
nám í æðri menntastofnunum. Að
endingu færði hann Háskólanum að
gjöf Biblíu, forkunnarfagra, í
vönduðu skinnbandi. Sagði hann,
að á blaðsíðum hennar væri bæði
enskur og hebreskur texti — og
kvaðst hann vonast til, að ís-
lenzku stúdentarnir múndu held-
ur lesa hebreska textann.
Rektor þakkaði ráðherranum
þessa góðu gjöf. Rektor og deilda-
forsetar fylgdu gestunum síðan til
dyra. Ekki var til setunnar boð-
ið, því nú skyldi halda til Þing-
valla. E. G.
Leiðréfting
SAGT var frá ungum íslenzkum
söngvara í blaðinu í gær, sem ætl-
aði að syngja fyrir styrktarfélaga
tónlistarfélagsins í næstu viku.
Nafn söngvarans misritaðist hrapa
lega í fréttinni, hann heitir Ólaf
ur Jónsson en ekki Sigurður eins
og þarna stóð. Söngvarinn er beð
inn afsökunar á þessari villu.
Bíla og
búvélasalan
Selur Opel Caravan ‘60 og ,61
'Opel Rekford ‘61, fjögra dyra.
Fiat 1200 ’59.
Mercedes Benz 119 ’57.
Volkswagen ‘55 — ‘61.
Ford ’55 — ’57.
Chervolet ’53 — ‘59.
Opel Copilon ’56 — ’60.
Ford Zephyr ‘55 — ’58.
Skoda ‘55 - ’61.
Taunus ‘62, Station.
Vörubílar:
Volvo ’47 — ‘55 — ‘57.
Mercedes Benze ‘55 — ‘61.
Ford ‘56 og ‘57.
Chervolet ‘53- ‘55 - ‘59 - ‘61.
Scania ‘57.
Chervolet ‘47.
Jeppar af öllum gerðum.
Gjörið svo vel að líta við.
Bíla- &
búvélasalan
við Miklatorg, sími 2-31-36.
★ Fasteignasala
★ Bátasala
★ Skipasala
★ Verðbréfa-
yiðskipti.
Jón Ó. Hjörleifsson,
viðskiptafræðingur.
Fasteignasala. — Umboðssala.
Trygvagötu 8, 3. hæð.
Viðtalstími kl. 11 — 12 f. h.
og 5 — 6 e. h. Sími 20610.
Heimasími 32869.
. . 4 . .
SKIPAÚTGCRÐ RIKiSINS
Herðubreið
fer austur um land í hringferð
20. þ. m. Vörumóttaka árdegis í
dag og mánudag til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðsdalsvíkur,
! Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
J Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
i Bakkafjarðar, Þórshafnar og
Kópaskers. Farseðlar seldir á
þriðjudag.
M. s. Esja
vestur um land í hringferð 21. þ.
m. Vörumóttaka á mánudag og
þriðjudag til Patreksfjarðar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar,
Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarð
ar, Akureyrar, Húsavíkur og Rauf
arhafnar. Farseðlar seldir á mið
j vikudag.
Skjaldbreið
fer til Ólafsvikur, Grundar-
fjarðar og Stykkishólms 20. þ. m.
Vörumóttaka árdegis í dag og
mánudag. Farseðlar seldir á
þriðjudag.
Trésmiðafélag
Reykjavíkur
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið er að viðhafa alltshei'jaratkvæðagreiðslu við kosn
ingu fulltrúa félagsins á 28. þing Alþýðusambands íslands.
Hér með er auglýst eftir uppástungum um 6 aðalfulltrúa
og jafnmarga til vara. Hverri uppástungu skulu fylgja skrS
leg meðmæli minnst 60 fullgildra félagsmanna.
Framboðsfrestur er til kl. 19, mánudaginn 17. þ. m.
Uppástungum skal skilað til skrifstofu félagsins (kjörstjóia
ar), Laufásvegi 8.
Stjórnin.
Flytjast úr
Grunnavík
Framhald af 1. síðu. |
lengst í byggð í Grunnavík, eru
Kirkjujörðin Staffur, þar sem,
séra Jónmundur Gíslason var|
síðastur presta, Sætún, þar
sem tvær fjölskyldur búa, —
Sútarabúffir, þar sem líka tvær
fjölskyldur búa, og Nes.
Fólkiff, sem flytur burt, er
23 talsins. Hallgrímur Jónsson,
hreppstjóri, í Sætúni, kona
hans, Kristín Benediktsdóttir,
dætur þeirra, Sigríffur og Mar-
ía og ungur sonur Maríu, Hall-
grímur Kjartansson. Hin fjöl-
skyldan í Sætúni er Ragúel
Hagalínsson og kona hans
Helga Stígsdóttir, börn þeirra
tvö, Rannveig Guffmundsdótt-
ir, móðir Ragúels, og dóttur-
sonur hennar, er Smári heit-
ir. í Sútarabúffum er Tómas
Guðmundsson, fyrrv. hrepp-
stjóri og Ragnheiffur Jónsdótt-
ir, fyrrv. ljósmóðir, öldruð
hjón, og einnig Jakob Haga-
línsson og kona hans, Sigríffur
Tómasdóttir og fóstursonur. Á
Staff er Marinó Magnússon,
Margrét Halldórsdóttir, kona
hans og tvö börn þeirra, Krist-
ín Halla og Stefán. Og á Nesi
Guffrún Finnbogadóttir og
Grímur Finnbogason, oft kall-
affur Eggja-Grímur, landskunn-
ur fyglingur úr björgunum á
Hornströndum. Þau Grímur og
Guffrún eru systkin viff ald-
ur.
í Grunnavík eru nokkur
fleiri býli, sem farin eru áffur í
eyffi. Þar er allgóff höfn fyrir
smábáta, og fyrrum var út-
ræði þar mikið. Vegur er nú
um Grunnavík alla fyrir bíla
og fært þaffan inn „á sveit“,
eins og þaff er kallað, á jepp-
um, en sá vegur kom ekki fyrr
en bæirnir þar voru komnir
í eyffi.
Fyrr á árum var mikil byggð
í Jökulfjörðum og á Horn-
ströndur og þá talið gott und-
ir bú, hlunnindi mikil af reka,
fugli og sel, kjarngott sauff-
fjárland og stutt á góð mið,
enda þar líklega aldrei veru»
legur skortur, og fólkiff harð->
gert og hraust.
Samkvæmt affalmanntali 1920
voru í Grunnavíkurhreppi 259
manns, 129 karlar og 126 koiir-
ur, og í Sléttuhreppi alls 476
manns, 225 karlar og 251 korta.
Verulegur brottflutningur
hófst ekki fyrr en í stríffsbyrj-
un, en varff fljótt öh í Sléttu-
hreppi og eftir það fór Iíka
aff Iosna um fólk í Grunnavík-
urhreppi.
2jjú eru komnir nýir tímar á
þessum slóffum. Byggðir haía
breytzt í óbyggffir. Lax og Kíl-
ungsveiði vex í ánum, firðirn-
ir fyllast af sel, fuglinn fær
nú meiri friff í björgunum og
brattar Iynghlíffarnar standa
bláar af berjum.
Þegar er fólki fariff aff
þykja hinir kyrrlátu Jökul-
firðir og víkurnar á Hornströnd
um unaðslegt land til sumaij^
ferffa og nokkurrar dvalar í
sumarleyfi. Þar eru víffa uppl
standandi hús, enda löngum
vel byggt og traustlega. Ef til
vUl verður þarna mannmargt
stundum á sumrin, þótt á ann-
an veg, sé nú en fyrrum.
Dívanteppi
Rúmteppi
Veggteppi
Gólfteppi
Kembuteppi
Koddar
Fiffur
Lakaefni
Damask ’
Hagstætt verff.
Manchester
Skólavörðustíg 4.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. sept-1962 %%