Alþýðublaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 6
í Gamla Bio Sími 1 1475 Maður úr vestrinu (Gun Glory) Cinemascope-lit- Bandarísk mynd. Stewart Granger Rhonda Fleming Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. I Hafnarfjarðarbíó Sím; 50 2 49 FHtWWDE! i den. x výý' KOstelíg KDmeciie-N INORDISK , f FILM „ Kusa mín og ég Frönsk úrvalsmynd með hin- um óviðjnanlega Fernandel. Sýnd kl. 7 og 9. Tónabíó Skipholt 33 Sfmi 1 11 82 Aðgangur bannaður » (Private Property) Snilldarvel gerð og hörkuspenn andi ný, amerísk stórmynd. Mynd in hefur verið talin djarfasta og uiri Leið umdeildasta myndin frá Ameríku. Corey Alien Kate Manx. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARA8 ~ -1 [• Sfmi 32075 — 38150 Ókunnur gestur Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. FLÓTTINN ÚR FANGABÚÐ- UNUM Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Austurbœjarbíó Sími 1 13 84 Aldrei á sunnudögum 4 (Never On Sunday) Héimsfræg, ný, grísk kvik- mynd, sem alls staðar hefur sleg- ið öíl met í aðsókn. Melina Mercouri, Jules Dassin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. N lílkini ílýgur 1 1 i yjS m w Nýja Bíó Sími 1 15 44 4. vika. Mest umtalaða mynd mánaðarins Eigum við að elskast? („Skal vi elska?“) Djörf gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina Schollin Jarl Kulle (Prófessor Higgins Svíþjóðar) Danskir textar). Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. mÍSKÖUBlflÍ simi 22IH0 - Ævintýrið hófst í Napoli (It stardet in Napoli) Hrífandi fögur og skemmtileg amerísk litmynd, tekin á ýmsum fegurstu stöðum Ítalíu m. a. á Capri. Aðalhlutverk: Sophia Loren Clark Gable Vittorío De Sica. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sírni 16 44 4 Svikahrappurinn (The great Impostor) Afar skemmtileg og spennandi ný amerfsk stórmynd um afrek svikahrappsins Ferdinand Dem- ara. TONY CURTIS. Sýnd kL' 5, 7 og 9. Sfmi 19 9 36 Stjörnubíó Sími 19 1 85 Jacobowsky og ofurstinn (Ofurstinn og ég) Bráðskemmtileg og spennandi amerísk mynd eftir samnefndri framhaldssögu, er nýlega var les in í útvarplð. Danny Kay Curt Jurgens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sjóræningjarnir Spennandi og skemmtilega amerísk sjóræningjamynd. Bud Abbott Lou Costello Charles Laughton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. m Spiölcl inn uigarAfjjo cj n n o lll )J WÓÐLEIKHIÍSIÐ HÚN FRÆNKA MÍN Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Tjarnarbœr Sími 15171 LEIKHÚS ÆSKUNNAR sýnir Herakles og Agíafjósið Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Sýning laugardagskvöld kl. 20,30 í Tjamarbæ. Miðasala kl. 4 — 7 í dag og á morgun, sími 15171. Frá Ferðafé- lagi íslanda Ferðafélag íslands ráðgerir lVri dags ferð í Þórsmörk næstk. laugardag. Lagt af stað kl. 2 frá Austurvelli. Upplýsingar I skrif- stofu félagsins símar 19533 og 11798. GLAUMBÆR Opið alla daga Hádegisverður. Eftirmiðdagskaffi. Kvöldverður GLAUMBÆR Símar 22643 og 19330. ★ Fasteignasala ★ Bátasala ★ Skipasala ★ Verðbréfa- viðskipti. Jón Ó. Iljörleifsson, viðskiptafræðingur. Fasteignasala. — Umboðssaia. Trygvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstími kl. 11 — 12 f. h. ! og 5 - 6 e. h. Sími 20610. Heimasími 32869. ARBlo Sími 50 184 ■3 Ég er enginn Casanova (Ich bin keine Casanova). Ný söngva, og gamanmynd í eðlilegum litum. Myndin er byggð á samnefndu ieikriti eftir Otto Bielen. Aðalhlutverk: Hinn vinsæli gamanleikari Peter Alexander og Gerlinde Looker Sýnd kl. 7 og 9. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kL 8 — sími 12826. S.G.T.félagsvistin í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun — Vinsæl skemmtiatriði. Dansinn hefst um kl. 10,30. — Aðgöngumiðar frá kl. 8,30. Sími 13355. JtXH NPNK9N Verkamannafélagió DAGSBRÚN Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið er að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Dagsbrúnar á 28. þing ASÍ. Kjörnir verða 34 aðal- fulltrúar og jafnmargir til vara. Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um fulltrúa hafa verið lagðar fram í skrifstofu félagsins. Öðrum tillög- um, með tilskyldum fjölda meðmælenda samkv. lögum fé lagsins, ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 12 mánudaginn 1. október n.k. Kjörstjórn Dagsbrúnar. " 1 * * 8 28.'.'sept-u-1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.