Alþýðublaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 7
Það eru sams konar línur í svörtum, hvítum og gulum lófum mannanna segír Amy Engilberts SÍMINN gengur án afláts í stofu Jóns Engilberts, og allir vilja fá að tala við dótturina, Arny. Amy veit ekki sitt rjúkandi ráð. Allur hennar tími er upptekinn, þár tii hún yfirgefur landið og lieldur enn á ný til Parísar til að læra meira um þær dularrúnir, sem felast i lófum manna. —Varstu nokkur dulræn, þegar þú varst lítil, Amy? — Já, ég var það víst. Faðir minn varð stundum að sitja yfir mér á nóttunni, þá sá ég eitthvað leiðinlegt í draumum. — En ertu skyggn núna ’ — Nei, ég '’r það ekki, en ég er næm fyrir sl'ku. Með nrerm 'á ég við, að ég gæti þroskuð hjá mét skyggnigáfu, en ég vil það ekki. Ég er hrædd við það. — Þegar þú lítur í hönd sérðu þá aldrei neitt, sem kalla mætti Ekyggnsýnir fram í framtiðina? — Nei, ég legg ekki kapp á að sjá slíkt. En það getur komið nieð æfingu ef fólk vill. Mig dreymir aftur á móti fyrir ýmsu því miður. Til dæmis dreymir mig alltaf fyrir dauðsföllum í fjölskyldunr.i. En ég er fegin því, að ég er ekki skyggn. — En þarf samt ekki næmi til að geta lesið í lófa? —Jú, það er líka nauðsynlcgc. Það er einkennilegt, en nænu á þessu sviði er miklu ftiun algeng ara hjá konum en karlmönnum. Það er líklega þessi sjötti sans, sem stundum er talað um hjá okkur kvenfólkinu. — Hefurðu lesið í lófa í París? — Já, ég hef gert dálítið af því, bæði fyrir kunningja rnina og eins ókunnugt fólk. Ég bef lesið í lófa fólks af ýmsu þjóðerni bæði jí svarta lófa, gula og hvíta, en lín j urnar virðast svipaðar í þeim öil- um. — Hefurðu lesið í þinn eigin lófa? — Já, það hef ég gert. — Geturðu þá ekki snúið á for- Jögift? — Ég ætti að minnsta kosti að geta haft einhver áhrif á það, sem koma skal, því að þótt forlögin leggi eitt Og annað á manninn, hef ur hann þó alltaf að einhverju leyti frjálsar'hendur. —Hefur einhver önnur spáð í ! lófa þinn? | — Já, einu sinni spáði sígauna- Ikona í lófa minn. Hún virðist. hafa |vitað nokkuð, hvað hún söng. Mér jsýnist, að margt af því, sem hún jsagði geti staðist. — Eru sígaunarnir snjallir spá- menn? ' — Það ér upp og ofaft. E’instaka sígauni virðist háfa hæfileika tjl að sjá framtíð manna í lófa, en þeirra fræði er af sama toga spunii inn og mín, því að allt er þetta komið frá Indiandi, þar sem lófa lestur og stjö;nuspeki eiga vöggú sína. — Segirðu fólki frá þvi. livað framundan er, hvernig sem það er? — Já, yfirleitt. — Hvérnig bregzt fólk við? Vill fá henni völd í Evrópu Amy Engilberts. — Misjafnlega, allt eftir skap- gerðinni. — Trúir þú á annað líf, Amy? — Ég trúi á þróun. Þa'ð er erfitt að segja, hvort á að kalla það ann að líf, ég er ékki spíritisti, ef að þú átt við það, en ég trui þvi, að eitthvert áframhald sé eftir þetta líf. Annars væri þetta allt svo ó- skiljanlega tilgangslaus. — Bregður þér aldrei, or þú lítur í Jófa? — Jú, og satt að segja firrnat mér lífið nú orðið stundum svo til gangssnautt. Fólk getur átt svo ótrúleea bágt. — Á hvaði aldri or það folk, sem leitar til þín til að fretta um íramtíðina? — Það er á öllum aldri. — Hvað heldur þú, að sá eizti hafi verið gamall? — Það kom hingað kpna' íiáit á tíræðisaldri. — Hvað vildi hún fá að vita? — Hún vildi gjarnau rifia upp liðna tíð og forvitnast um það sem framundan var. ENSKA blaðið „Evening News“ hefur nýlega kastað fram þeirri hugmynd, að Elízabet drottning verði keisarafrú í sameinaðri Ev- rópu. í anda markaðsbandalags- ins gæti EHzabet orðið sú per- sóna, sem bezt gæti tengt hin mis- munandi Iönd saman, segir greinar höfundur, sem er þekktur baup- maður í London. Enska á að vera aðaltungumál- ið í þessari ríkjasamsteypu, segir höfundurinn, — enda sé hún alls staðar orðin frambærileg. Hvort sem Svíi hittir Portúgala, eða Frakki Dana, alls staðar er ensk- an töluð. Myntin skal vera pund með hundrað einingum — svo að farið sé bil beggja, en ekki skulu þekkj- ast ensku pundin né „yard.”’ — England þarf engu að kvíða að ganga í bandalagið. Við erum þekktir sem stjórn- málamenn og diplomatar, og brátt yrðum við ráðandi í bandalaginu, j með mesta verzlun og sterkasta aðstöðu, segir greinarhöfundur. j Sem til styrktar ummælum sín- um um'Elízabetu drottningu sem leiðtoga rikjasamsteypunnar, seg- ir kaupmaðurinn, að hún sé virt og dáð um alla Evrópu og sé hin eina mögulega persóna sem tii greina komi. Mér varð ekki um sel . . . þegrar ég las frásögn Moggans í gær, um byggingir skipbrotsmannaskýlis á Ströndum. Um efnið segir meðal annars: „AIls voru notaðar 21 hella tií skýíis- gerðarinnar, allar þungar, þær stærstu um 180 km. tÍMWmMWW%MWiWW*WWÍ Tvær stefnuyfir lýsingar ASl KVEÐUR VIÐ ANNAN TÓN EN ÞÁ KOMMAR VORU í RÍKISSTJÓRN. V%M**%*%**M4*v***vw> i^wwwv MII)STJÓR\ Alþýðusambands ís- Saga næsta bæjar ANGELINA Pastore, 18 ára gömul ítölsk stúlka, hugðist hlaupast að heiinan með elskhuga sínum og ætl- aði aff stökkva í faðm hans ofan af svölum hússins, Eini gallinn var sá aff elslc- huginn, Tomasso Pappalat- tera, gat ekki gripið hana. Hún var flutt á sjúkrahús með brotinn liandlegg og skrámur. MtWMHWHWMWIWMWWtW Iands kom saman til fundar 20.1 sept. sl. til þess að samþykkja „stefnuyfirlýsingu”, er kommún- istar höfffu samið fyrir fundinn. 1 stefnuyfirlýsingunni segir m. a.: „Nú er enn stefnt aff því með rangri stjórnarstefnu í efnahags- málum að skerffa kjör launastétt- anna. Og í sömu stefnuyfirlýsingu segir að ríkisvaldiff hafi framfylgt tvennum gengisfellingum” öllum launastéttum til stórtjóns”. Það er greinilegt af stefnuyfir- lýsingu þessari að kommúnistar eru ekki í ríkisstjórn. Er það eink ar fróðlegt að bera þessa stefnu- yfirlýsingu saman við stefnu Al- þýðusambandsstjórnar 1956-1958, er þeir Hannibal og Lúðvík sátu sem fulltrúar komma í ríkisstjórn. Þá var tónninn nokkuð annar í stefnuyfirlýsingum Alþýðusam- bandsstjórnar. Vinstri stjómin gerði ráðstaf- anir í efnahagsmálum í des. 1956, sem voru í rauninni dulbúin geng- isfelling, þar eð allt vöruverð stór- hækkaði af völdum nýrra skatta, er á voru lagðir og skattar þessir voru beinlínis á lagðir til þess að komast hjá beinni gengisfellingu. Miðstjórn Alþýðusambandsins kom saman til fundar 6. apríl og var Hannibal sjálfur í forsæti. Var þar gerð ályktun og í henni sagði m. a.: „Ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum í desember sl. miðuðu einkum að því tvennu að tryggja varanlegan rekstursgrund- völl framleiðsluatvinnuveganna og nauðsynlegar verklegar fram- kvæmdir. Miðstjórnin og efnahags málanefnd höfðu aðstöðu til þess ; að kynna sér og hafa áhrif á þær leiðir, er farnar voru og sam- þykktu þá að veita bæri ríkisstjórn inni starfsfrið þar til séð væri hvort fyrrgreindum markmiðum yrði náð”. j Síðar sagði: „Af framansögðu er það álitj miðstjórnar og efnahagsmálarxefnd ar að ekki sé tímabært að leggjaj til almennra samningsuppsagna að' Framh. á 14. síffu 1 BRÆÐURNIR OG "FRÆNKAN' leikhúsinu. Stefán fer me'5 stórt hlutverk í Ieiknum og hefur hlotiff mjög góða dóma fyrir geðþekkan leik og liefur » Y’ unnið hug og hjörtu leikhús- j gesta. Björn fer aftur á móti með minna hlutverk í leikn- MYNDIN er af bræðrunum um. „Frænkan” hefur veriff Stefáni og Bimi Thors, sem sýnd fjórum sinnum viff ágæta leika í Ieikritinu „Hún frænka aðsókn og verður næsta sýn- mín” um þessar mundir í Þjóð- ing í kvöld. iWWWWWWWWWWWWWWWWWttWWWtWWWWWtWWWWW ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. sept- 1962 : J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.