Alþýðublaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 12
KARL Karlson í SvíþjóS settl fyrir kosning- arnar í sumar nýtt og óvanalegrt sænkt met: Hann var neíiiilefra I framboöi fyrir þrjá flokka. í viStali við Stokkhólnip-Tíðindi segir Karl að hann hafi fyrr haldið með Bandaflokknum, en svo skipti hann um nafn og hét upp frá því Mið flokkurinn. Þá sagðist hann hafa komist að raun um að hann ætti eiginiega heima í Alþýðuflokkn um vegna sinna kristnu iífsviðhorfa. í umdæml Karls hafa Alþýðuflokkurinn og hægri menn sameiginlegan lista. Karl var út- nefndur á lista Alþýðuflokksins og þá um leið' hægri manna við kosningarnar núna. En í fávizku sinni stillti miðflokkurinn Karli upp sem fyrsta manni á sír. im framboðslista, — svo að ef allt hefði farið fram samkvæmt þessu - gæti Karl hafa orðið þriggja manna maki á þingi! OER ER MÁSKE EtJ UOT MINDRE K0ST8AR MÁOE AT ARSEJOE PÁ PiEJER PERES FORSEH0EISER IKKE AT VÆTtE 8EV06TET, MOHSIEVR DUVAl'E . POUTIET HAR HVER 6M6 hAbet, ATETNYT KOP VHIE F0RE 774 OPKIA- R/N6EN,.. -F.EKS. KUNNE AWJ IENVO SENOE N06ET 6ANSKE VÆR- OU0ST 06 SÁ SE, HVAD DER SKETE . SEIV PliOTEN TROEOE, HAN FL0J M60 VALN0OÞER - 06 DEM 8EH0VER MAN VIST IKK£ POUTIESKORTE 771 / OBR ER 6RÆNSER FOR, HVAO JE6 KAN FINANCIERE / COPtSHAfiINl Eru sendingar yðar ekki vigíaóar, herra Duval? Jafnvel flugmaðurinn hélt að hann flygi með hnotur, og maður þarf varla lög- reglufylgd þeirra vegna! Lögreglan hefur alltaf vonað að citthvað nýtt gæti komið þeim á sporið. Það er kannski heldur ódýrari grundvöll ur til að starfa á. Til dæmis gátu menn I eina tíð sent verðlausa vöru og séð hvað gerðist. Það er takmörk fyrir hve mikið ég get hæít fjárhagslega! m msmmm V FÖLKIÐ P@rsne£kt ævintýri Sohrab og Rustem „Eg hef heyrt svo mikið látið af frægðarverkum þímim, ó, „hetja heimsins“, að ég hef svarið að gift ast þér eða pipra að öðrum kosti“, sagði hún. Rustem varð ástfanginn í Tamineh og hún varð konan hans. En skömmu síðar frétti hann, að óvin- ir væru að ráðast inn í Zabulistan og hann fór frá Samengan til að verja sitt eigið land. Tamineh var barnshafandi og áður en Rustem fór, gaf hann henni verndargrip. Hann sagði henni, að ef barnið yrði drengur skyldi hún binda verndargripinn um handlegg hans. Taminesh ól son, sem var bæði sterklegur og skír. Hann var svo fagurlega limaður að helzt hefði mátt líkja honum við ungt kýnrustré. Tamineh kaliaði hann Sohrab o? hún unni honum umfram allt ann- ’að. Hún var svo hrædd um, að hann yrði tekinn frá henni. að þegar Rustem sendi sendiboða til að spyrja um barnið, sagði hún, að hún hefði alið dótt ur. Rustem varð fyrir vonbrigðum af þessari fregn og hætti að hugsa um Tamineh. Þegar Sohrab var tíu ára gamall spurði hann Tam ineh hver faðir sinn væri. Þá sagði hún honum frá Rustem, hetju heimsins, og Sohrab varð hreykinn, þegar hann heyrði um dáðir föður síns. Hann lang aði til að hitta Rustem og strax og hann varð full- orðinn lýsti hann því yfir, að hann ætlaði að ríða út í heim til þess að sigra Kai-Kaus kónginn í Per- síu og koma föður sínum í hásætið. Tamineh grát bændi son sinn um að vera heima en árangurslaut. 12 28- sept- 1962 - ALÞÝÐUBLAOI0 Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA mun alltaf verða kalt á bak- inu þeg-ar Selim stendur bak við þig“. „Er hann Arabi“. „Ég veit það ekki. Ég býzt við' að hann hafi valið þetta heimskulega nafn úr bók. Allt sem er nálægt Se-- lim er mikið nema gáfurn- ar!“ 6. AF HVERJU? Húsið var ekki stórt en mjög vel byggt. Ilerbergin voru einnig lítil og lágt und Sir loft svo hinn risavaxni Se- lim straukst við loft her- bergjanna við hvert skref sem hann tók. Ricardo gekk upp mjóan hringstiga yfir að litlu her- bergi með litlum glugga. „Hér átt þú að vera Ri- cardo“ sagði William Benn. „Ég vona að' þér líði vel hér“. „Ég hef aldrei séð jafn glæsilegt hús“, sagði dreng- urinn. Hann hefði getað hrópað af ' lirifningu en William Benn sagði stuttur í spuna: “Hver kenndi þér ensku?” „Ég hef hlustað á aðra“. svaraði Ricardo. „Þú hefur hlustað á aöra“, sagði WiIIiam Benn með einkennilegri rödd. „En stundum ...“ Hann lauk ekki við setn- inguna. Hann benti lionum á fataskápinn og á tvær bókahillur, sem hann sagð- ist brátt mundu fylla með bókum. „Hvers konar bækur viltu lesa?“ spurði hann. Og Ricardo svaraði og sagðist aldrei liafa lesið bók á ævi sinni. Þetta svar virtist gleðja hinn ósegjanlega og Wiíli- a» Benn sagði blátt áfram lilýlega: „Ef til vill tekst mér þá að kenna þér að liugsa rétt drengur minn. Ég mun reyna það, og gerir þú það sem ég segi þér, verð ur þú einn ríkasti ínaöur heims“. Hann sagði þetta af sann- færingu en ekki hrifningu og hann talaði hægt og valdí orð sín vandlega og Ri cardo trúði honum og hjarta lians barðist hraðar við til- hugsunina. Hann cfaðist ekki. Frá því að hann hafði hitt þennan mann á torginu hafði hann efast um að orð hans væru sönn, en nú ef- aðist hann ekki lengur um að William Benn væri fær um að framkvæma hvaö svo sem hann ætlaði sér. Þeir snæddu á svölum sem sneru út að ánni og Se- lim gekk um beina. Hann var ekki heföbundinn þjónn hcldur ræddi hann við þá frjálslega og studdi marg- sinnis hendinni á hök stól- anna. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.