Alþýðublaðið - 11.11.1962, Blaðsíða 1
Dansa
í Lídó
Almenna verzl-
i| unarfélagið hf„
Laugavegi 188, vekur athygli á
auglýsingu sinni á 5. síðu
blaðsins í dag.
wwwwMvmtwwwww
SOFNUNIN til hungruðu barn-
annaj Alsír gengur að óskum. Á
hverjum degi berast gjafir, og nú
er upphæðin orðin rúmlega 305
þúsund krónur. Þetta er mjög mik
il söfnun, og þakkar Alþýðublað-
ið fyrir hönd hinna alsírsku barna
velvilja gefenda og grciðasemi.
Undanfarna daga hefur verið beð
ið eftir svari erlendis frá við fyr-
irspurn, seni Rauði krossinn hér
gerði um haganlega aðferð til þcss
að koma þessu fé til Alsír, þannig
að vel væri trygt að það kæmi hin
um þurfandi börnum að sem bezt-
um notum. Væntir blaðið þess, að
ekki verði neinn dráttur á því, að
það geti gert grein fyrir niðurstöð
um þeirrar athugunar eftir helg-
ina.
Nú fjölgar þeim löndúm stöðugt,
þar sem söfnun er hafin fyrir
þessi börn, Danmörk og Finnland
hafa nýlcga bætzt í hópinn.
Til dæmis um það, hve vel er
tekið í málaleitan blaðsins af
mörgu fólki víðs vegar um land,
er þetta bréf frá skátafélag-
inu Stafnbúum í Sandgerði er
fylgdi gjöf frá því:
i
„Feningar þessir eru gjöf til
liungruðu barnanna í Alsír frá
Skátafélaginu Stafnbúum. Á fyrsta
fundi félagsins núna í haust var
ákveðið, að allir þeir aukapening
ar, seni skátarnir, ljósálfarnir og
ylfingarnir kynnu að eignast til
bíóferða og annars, skyldu renna
til barnanna í Alsír. Og hérna eru
þeir með von um, að þeir komi í
góðar þarfir.“
Bréfið er undirritað af Jórunni
Ólafsdóttur félagsforingja.
Hér fer ó eftir söfnunariisti fyr
ir dagana 8. og 9. nóv.:
Söfnunarfé 8. og 9. nóvem-
ber, 1962:
Skátafélagið Stafn-
búar 3.450,oo
Rósa og Magnús, Sand
gerði 200,oo
Gústi og Dedda 200,oo
Siggi 5 ára 10,oo
Framhald á 4. síðu.
VEITINGAHÚSIÐ LIDO
opnaði dyr sínar fyrir ungi
ingum höfuðstaðarins í fyrra-
kvöld. Húsinu hefur veríf
mikið breytt, mjólk og mjóBt
urhristingur selt, í stað vúw
og koktella og komið upp
sérstökum mat-„bar“, þar
sem gestirnir geta keypt heit-
ar pylsur og „liamborgara^.
Þó hefur nýjum húsgögmnn
verið bætt við og tvær keitu-
brautir settar í eitt horn sal-
arins.
Það sýndi sig strax á föstu-
dagskvöldið að mikill og góð-
ur grundvöllnr er fyrir síik-
um stað og fylltist húsið á
skömmum tíma. Unglingam-
ir létu mjög vel yfir þessari
nýjung, og er ekki að efa. að
þeim fer fækkandi, sem not-
færa sér auglýstar sætaferðk-
á dansleiki, sem haldnir em
í samkomuhúsum í nágrenni
• ReykjavíkHr.
Það var ókveðið þegar í
upphafi, að mjög stranglega
yrði tekið á öllum afbrotuiu
gegn reglum hússins, þ. e.
að unglingarnir hafi ekki
áfengi um höud og komi ekki
drukknir. Forráðamenn húss-
ins sögðu, að þar yrði hrefe-
lega beitt „Gestapo“-aðferð-
um og sá aðili, sem bryti af
sér, fengi ekki framar að
koma þangað.
Húsið verður opið á föstu-
. dags-, laugardags- og sunau-
dagskvöldum, og opið til ki.
eitt á föstudögum og laugur-
dögum en hálf tólf á sunnn-
dögum. Þá verður það einnig
opið. á laugardags og sumwt-
dagseftirmiðdögum.
Þessi mynd var tekin í
Lídó í gærkveldi, og sjfet
þar táningar iðka hina vfci-
sælu danslist.
TVEIMUM tímum áður en Alþýðublaið fór I
prentun í gærdag, barst því eftirfarandi fréttatil-
kynning frá ríkisstjórninni:
í dag hélt heilbrigðismálaráð-
herra fund með formönnum Lækna
félags íslands, Læknafélags
Reykjavíkur og Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja og nokkrum
forystumönnum heilbrigðismála.
Ráðherra skýrði frá þvi, að ríkis
stjórnin væri reiðubúin að beita
sér fyrir lausn læknadeilunnar svo
kölluðu á þeim grundvelli, að
læknum þeim, sem hlut eiga, að
máli, reiknist nú þegar þau kjör,
scm um kann a'ð' semjast milli
ríkisstj. og Bandalags starfsmanna
ríkis og bæja eða ákveðin verða
af kjaradómi samkvæmt I. nr. 55,
28. apríl 1962 i stað þess, sem aðr-
ir starfsmenn verða væntanlegra
breytinga ekki aðnjótandi fyrr en
1. júlí 1963, enda Iýsi Bandalag
starfsmanna ríkis og bæja þvi yf-
ir, að það sé samþykkt þessari sér-
meðferð umræddra lækna og
muni ekki byggja kröf
ur til annarra starfshópa á henni.
Læknarnir taki þegar i stað upp
sí(na fyrri vinnu og fái þær hækk
anir, sem um kann að semjast
eða kjaradómur ákveða greiddar
eftir á jafnskjótt og samningar
hafa tekist eða ákvörðun kjara-
dóms liggnr fyrir.
Formenn læknafélaganna og
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja tóku að sér að koma þessum
boðum áleiðis.
dKStg)
43. árg. — Sunnudagur 11. nóvemher 1962 — 249. tbL