Alþýðublaðið - 14.11.1962, Side 1

Alþýðublaðið - 14.11.1962, Side 1
mmm 43. árg. — Mitfvíkudagur 14. nóvember 1962 — 251. tbl. NADEIL LEYST! LÆKNADEILAN er nú til lykta | leidd, og áttu læknarnir 31 að j mæta til starfa í morgun. Deila bessi hefur nú stað'ið yfir í hálf- j an mánuð, en nú verið leyst á grundvelli tilboðs ríkisst jórnai- innar. Alþýðublaðinu barst í gær eftir- farandi fréttatilkynning frá ríkis- stjórninni: 'MtMttMMMMMMHHMMWM Samið á Hellis- sandi, Haliveig á síldveiðar. WvmMtMtMtMMtMtMMMW Læknadeilan svokallaða hefur nú verið til lykta leidd á grundvelli tilboðs ríkisstjómarinnar frá 10. nóvember með þeirri breytingu, að væntanlegar kjarabreytingar skuli reiknast frá 1. ágúst s. I., enda hefur stjóm B. S. R. B. lýst yfir, að það mun ekki gera kröf- ur fyrir hönd annarra starfsmanna þótt ríkisstjómin samþykki að greiða sjúkrahúslæknum fyrr en öðrum laun samkvæmt væntan- legum kjarasamningi eða dómi, og samkomulag tekizt um nokkur framkvæmdaatriði lausnarinnar. ' Alþýðublaðið ræddi stuttlega við Arinbjörn Kolbeinsson, formann Læknafélagsins seint í gærkvöldi. Hann sagði, að allir væru ánægðir með að deilan væri leyst, og til- boð ríkisstjómarinnar verið skyn- samlegt og jákvætt. Hann sagði, að læknarnir ættu allir að mæta til vinnu á morgun, þ. e. í dag. - segir Jón Sigurðsson Alþýðubíaðið átti í gær samtal við Jón Sigurðsson, formann Sjó- mannafélags Reykjayíkur, um stöðu málanna í deilunni um kaup og kjör við síldveiðamar. í viðtal- inu lqt Jón þá skoðun sína í Ijós- að ríkisstjórn cða alþingi ættu ekki að hafa afskipti af þessari deilu, einnig sagðist hann Uafa trú á að saman gengi með samnings- aðilum áður en langt um liffi. Jón sagði að samninganefnd ASI liefði ekki verið ókunnugt, að til sérsamninga gæti komið á Akra- nesi, en þó haft ástæðu til að ætla að samningurinn yrði betri 'en raun ber vitni um. Sér íyndist samningurinn alls ekki gefa ástæðu til að kalla stjórn Sjómannadeildar innar leppa útgerðarmanna, eins og Þjóðviljinn hefði gert. Stjórn in hefði fullt umbóð meðlima deild arinnar til að gera það, sem hún gerði. — Samningadeild ASÍ er ekki reiðubúin til aö gera samninga á sama grundvelli og sjómannadeild- in á Akranesi gerði, sagði Jón, Aðspurður nánar um Akraness- samninginn, sagði Jón, að hann teldi skiptaprósentuna í honum of lága, og þá sérstaklegá hvað við- kæmi stærri bátum. Einnig sagði hann, að ágreiningurinn milli samn ingancfndanna hér, hefði eingöngu verið um skiptaprósentuna og mannfjölda á bátum, um flest önn- ur atriði hefði náðst samkomulag strax í vor. Um önnur ágreinings- atriði i tillögu sáttasemjara var ekki að ræða. Varðandi samninginn, sem gerð- ur var á Akranesi, sagði Jón, að það væri alltaf til að veikja sam- stöðuna, ef einstök félög tækju sig út úr og semdu. Ef aðrir útgerð- armenn eru hins vegar reiðubúnir til að semja á svipuðum grund- velli og gert var á Akranesi, þá mundi mikið minna bera á milli en áður, þvi sú skiptaprósenta, sem útgerðarmenn töldu sig geta unað við, var langt fyrir neðan á- kvæði gerðardómsins frá því í1 sumar, frá því vildu þeir alls ekki hvika. — Mér finnst ekki, að ríkisstjórn eða Alþingi ættu að skerast í leik- inn, sagði Jón, því sú leið er yfir- leitt óheppileg. Eins er ég ekki viss um að sjómenn mundu fara um borð í bátana, þótt svo einhver lög yrðu sett. Ég hef þá trú að sam komulag hljóti að nást innan skamms og að útgerðarmenn verðl yfirleitt samningsliprari, þega’ | bátarnir eru farnir að veiða síld- | ina og sérstaklega, ef veiði verður jgóð. j Alþýðublaðinu barst í gær svo- Framliald á 14. síðu, Heilsa drottningu TVEIR íslenzkir garffyrkju- menn fórn til Danmerkur og tóku þátt í afmæíissýnxugu danska garffyrkjufélagsins. Is- lenzku garffyrkjumennlrnir hrepptu fimm verfflaun, tvö heiffursverfflaun og þrjú silf- urver'fflaun. Ingiríffur Dana- drottning var verndari sýn- ingarinnar. Hér sést hún heilsa upp á eiginkonn Páls Michelsen, garffyrkjumanns, frú Sigríffi Michelsen. Aff baki Sigríðar stendur sonnr henn- ar, Ragnar, en til vinstri sést Lauritz Christiansen, garff- yrkjumaffur og lengst til vinstri sonur hans, Hans. Sjá frétt á 5. siffu. HLERAD Blaðið hefur hlerað — AÐ Einar Ögmundsson, for- maffur Vörubílstjórasam- bandsins og ICarl ÁrnasoN, glerskurffarmeistari hafi falliff fyrir þeim Drifu Viff- ar og Einari Laxness viff kosningu fulltrúa á flokks- þing Sósíalistafélagsins. Ræða Gylfa um EBE » 4. síöa

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.