Alþýðublaðið - 14.11.1962, Page 7

Alþýðublaðið - 14.11.1962, Page 7
Grétar Fells: LJÓÐVÆNGIR Ljóð og stökur. NÝLEGA er komið út dálítið kvæðakver eftir Grétar Fells, sem hefur inni að halda nokkur ljóð og Stökur. Þó að bókin sé lítil. get ég ekki stillt mig um að minnast á hana, því að hún á það fyililega skilið. Grétar er ljúft og elsku- legt skáld, og ljóð hans eru þrung- in hugsun og vizku, en eldri neitt setningar, eins og oft vill verða hjá nýtízkum skáldum, sem hafa ekki mikla andagift eða innsæí af- lögum og verða- þá oft og einatt annað hvort flöt eða lítt skiljan- leg. Kvæði Grétars bera vitni um göfga sál, sem vill bæta og fegra lífið og veita manninum innsýn í seðri hugarheima en þá, sem þeir lifa og hrærast í daglega. Hann er hagorður í bezta lagi og fram- 6etningin öll skáldleg og smekk- leg. Þó að ljóð þessi iáti ekki mikið yfir sér, þá er í þeim meiri skáldskapur, en menn myndi gruna að órannsökuðu máli. og vil ég gefa þeim mín beztu meðmæli við alla þá, sem unna fögrum kvæð um og hnyttnum stökum. Jakob Jóh. Smári. BRÉFASKÓLI SÍS hefur nú! bætt tveim námsgreinum við þær grreinir, sem áður hafa verið kenndar í skólanum. Er hér ann- ars vegar um að ræða fræðslu- I námskeið um áfengismál, hins vegar bréfaskóli í skák. Fræðslu- námskeiðið um áfengismál á án efa eftir að vekja athygli og verð- ur því gerð nokkur grein fyrir því hér, en uppiýsingarnar eru fengnar á blaðamannafundi, sem skólastjóri Samvinnuskólans, sr. | Guðmundur Sveinsson hélt í gær ásamt með kennurum á fræðslu- námskeiði bréfaskólans og bind- indisfrömuðum. Fræðslunámskeiðið eru fimm bréf um áfengismál. Fyrstu þrjú bréfin eru rituð af Baldri John- sen, lækni, en tvö hin síðustu af sr. Eiríki Eiríkssyni, þjóðgarðs- verði á Þingvöllum. Læknirinn ritar sérstaklega um hina fræði- legu hlið málsins, en presturinn meir um hina félagslegu hlið. Þetta fræðslunámskeið er ætlað öllum þeim, sem áhuga hafa á að kynna sér þessi mál, en ætla má, að þrír flokkar fólks hefðu sér-saman ríkjandi í skapgerð drykkju Það er kúnst að kalda tönn- unum hreánum. Tll þcss aö losa munninn við fæðuleifar og halda honum lireinum milli máltíða, svo þeim sýrumyndandi bakteríum sem í munninum eru fækki sem mest og hafi engar mjöl- og sykurrík ar fæðuleifar til þess að mynda sýrur úr, er uppleyst geti gler- ung tannanna og hindra þann ig tannskemmdir. Til þess að hreinsa og styrkja tannholdið. Til þess að líta hreinlega og snyrtilega út og verða þannig aðlaðandi í umgcngni við fólk. Strax eftir hverja máltíð, svo ekki náist að myndast neinar tannskemmandi sýrur úr fæðu leifunum áður en þær eru hreinsaðar í burtu. Sérstaka áherzlu ber að leggja á það, að farið sé ávallt með mjög hrein ar tennur í rúmið á kvöldin og að ekki sé nærzt á neinu eftir að tannburstun er lokið fyrr en að morgni. Bezt er að leita ráða hjá tann lækni sínum um það, hvernig maðiu- eigi að bursta tennurnar en almennt er mjög góð regla að Ieggja hár burstans þannig að endar háranna liggi á tannhold stakan áhuga og sérstakt 'gagn af að kynna sér bréfin. í fyrsta lagi þeir, sem vilja drekka í hófi, í öðru lagi þeir, sem vilja hætta að drekka og í þriðja lagi aðstand- endur drykkjumanna. Læknirinn rekur í stuttu máli undirstöðuatriði þau, sem geta leitt til ofdrykkju, einkenni of- drykkjunnar, hvemig bregðast skuli gegn henni bæði fyrir þann, sem sjálfur er henni ofurseldur og cins hinn, sem verður að um- gangast hana. Bréf prestsins hafa enn ekki ver ið birt. Spurningar eru í lok hvers bréfs, sem væntanlegum nemendum er ætlað að svara. Þessar spurningar gefa einna gleggsta hugmynd um innihald bréfanna og hve marg- víslegar upplýsingar er þar að finna. Svohljóðandi spurningar eru í lok þriðja bréfs: 1. Er hægt að segja, að tiltekn- ar manngerðir séu fyrirfram mark aðar ofdrykkjunni? 2. Hvaða eiginleikar verða smám Sú kúnst er rakin hér meS því áb segja hvernig á að . ,. inn ofan á tannhálsana og snúi í sömu átt og rótarrendur tann- anna. Síðan er tönnin burstuð á þann hátt að með léttri beygju um úlnliðinn er burstinn dreg- inn að bitfleti tannarinnar. Mynd 1. Burstinn er lagður á tannholdið þannig, að hárin snúi upp og séu flöt með tann- holdinu. Mynd 2. Burstað síðan með því að beygja úlnliðinn svo hár in strjúkist niður tannholdið og hliðarflöt tannanna. Mynd 3. Lokið er algjörlega að snúa burstanum, svo hárin snúa niður. Þetta þarf að endurtaka oft og jafnframt að færa burstann til í munninum svo að hann hreinsi allar tennurnar jafnt. Neðri góms tennur eru hreins aðar á samsvarandi hátt, mynd 4, 5, 6, Hárin snúa nú niður og eru lögð flöt með tannholdinu og síðan strokið upp á við burst anum snúið í strokunni svo hár in snúi upp er yfirferöinni er lokið. Innfletir tannanna eru burstaðir á samsvarandi hátt og að lokum skal bursta tyggingar fleti tannanna. manna? 3. Hvaða breyting á tækifæri&» drykkju bendir eindregið til yfir- vofandi ofdrykkju? 4. Hverjir eru taldir fyrstn fjórir áfangar á leiðinni út í of- drykkjuna? 5. Hvers konar uppeldi eða heimilisástæður eru líklegar til sfj gera unglinga að drykkjumönn.- um? 6. Getur ofdrykkja stafað af sér stökum arfgengum eiginleikum, cg er þá nokkur möguleiki til aff komast undan slíkum örlögum eða álögum? 7. Er hægt að kenna ofdrykkju- mönnum hófdrykkju? 8. Hvaða skilyrði verða of- drykkjumenn að uppfylia til þes» að lækning sé hugsanleg? 9. Á hvern hátt geta félagssam- tök helzt stutt drykkjumejm f afturhvarfsviðleitni þeirra? 10. Hvaða ráðstafanir haldið þér, að helzt mættu koma að haldi til að draga úr eða útrýma of- drykkjunni og því mikia böli, sem henni fylgir? Við þessu öllu er einhver svör að finna í hinum fræðandi bréf- um. Enda þótt skák virðist með ölTu óskyld áfengi, þá benti Sveir.n. Kristinsson skákmeistari þó blaða mönnum á það, að skákin gæti hjálpað mönnum til að leiða hug- ann frá áfenginu. Hingað til hafa eingöngu verið til sænsk kennslu- bréf í skák, en nú hefur Sveinn Kristinsson þýtt þessi bréf og sett upp ýmis konar skákdæmli sem að haldi mega koma við skák nánu Fyrsta skákbréfið hefst á því, að nemandanum er sýndur- manngangurinn og má af því sjá, að miðað er við algjöra þyrjend- ur í fyrsta þréfi. Sveinn sagði á blaðamannafundinum í gær, aff mönnum hefði tekizt að æfa sig upp í meistaraflokk aðeins mcð slíku bréfaskóianámi. .3 Varnir NATO vibunandi ★ LONDON: MacmiUan forsæt- isráðherra sagð'i á mánudagskvöld' að' sú ákvörðun Breta að hef ja a® nýju tilraunir með kjarnorkuvopn, en frá því var skýrt í Neðri mál- stofunni fyrr urn daginn, væri niikið áfall fyrir hann persónu- lcga en nauðsynleg ráðstöfunk eigi að síður. Varðandi Ktibnt kvaðst hann sannfærður um að aðgerðaleysi hefði haft enn meirl liættu í för með sér en hættur þær er stafað hefðu af aðgerðum Bandaríkjanna. Nauðsynlíegt værL að koma á alþjóðlegu eftirliti meíF tilraunabanni og afvopnun. Kúbu- málið og stríð Indlands og Kína sýndi hve frjálsu þjóðirnar værw liáðar hverri annarri. ( ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. nóv. 1962 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.