Alþýðublaðið - 14.11.1962, Side 10
1 ''j
‘L'-'ir1,
-;c; ; ■ •:
...
XniiPfPWWÍ:’
. '
y '■■■::■ ■■
S&otSBwW# *'
'k ,.■%
yrs
f.r .- '
' '■ - •'
.
SSH®
;< iTi;ÍiV'‘5S;
• .■•"A 7;Æ»:,'.7
'i-).-- ~' '
■ ■
'■ V'.
láls
• ■'■/ ;-;:0
Frá undirbúningi Olympíuieikana '64
Margt er ógert,
en Japanir eru
bjartsýnir
:NÚ ERU tæpir 23 mánuðir i>ar
til Olympíuleikarnir í Tokio hefj-
ast, en heir verða settir 10. októ-
•ber 1964. Þessir leikar verða ]>eir
stórfengrlegustu sem haldnir hafa
,Terið til þessa. Alls munu um 80
þjóðir taka þátt og keppendur
verða um 7500 talsins.
%(
■ Hvernig mun Japönum takast
framkvæmdin? Verður allt tilbúið
]í tíma? Verða Iþróttaleikvangar
’tilbúnir og nægilega rúmgóðir?
MMMIMMWMtlMMMWmM*
Borðtennis
! í Svíþjóð
BORÐTENNIS er mjög vin-
sæl íþrótt í flestum löndum
heims. Ilér á landi hefur
þessari íþrótt verið lítill
gaumur gefinn. Slíkt er und-
arlegt, því að hinir litlu
íþróttasalir okkar eru ein-
mitt ágætir fyrir íþrótta-
grein eins og borðtennis. —
Vonandi verður breyting á
þessu innan langs tíma.
Myndin er tekin á borð-
tennismóti í Svíþjóð, t. v. er
sigurvegarinn í keppninni,
Paul Andersen, en t. h. stend
ur keppnin yfir.
Hvemig verður með fjarlægðir í
Tokio — heimsins stærstu borg —
verða þær ekki of miklar.. Týnast
ekki þátttakendur í umferðinni á
leið frá olympíuþorpinu til leik-
vangsins?
I viðtali við Berlingske Tidende
var þessum spurningum beint til
Evald Andersen, íþróttaritstjóra
(hann var forseti íþróttafrétta-
mannamótsins hér sl. sumar). An-
dersen er nýkominn frá Tokio, þar
sem hann kynnti sér undirbúning
Japana fyrir leikana. Þess skal
getið, að Andersen er meðlimur
dönsku olympíunefndarinnar og
var í Tokio, sem slíkur. Hann átti
einnig viðræður við æðstu menn
japönsku framkvæmdanefndarinn
ar.
Það síðastnefnda var nú ekki
svo auðvelt, sagði Andersen. Jap-
anarnir voru ekki einu sinni viss-
ir um það sjálfir, hverjir voru
æðstir í augnablikinu. Þeir, sem
vom það fyrir nokkmm vikum,
hafa verið reknir vegna hneykslis,
sem varð í sambandi við Asíuleik-
ana í Djakarta fyrir skemmstu.
Þeir leiðtogar, sem ég talaði við
á fyrstu dögum heimsóknar
minnar, hafði verið sagt upp
nokkrum dögum síðar og nýir
komnir í þeirra stað. Hve lengi
þeir verða á toppnum veit eng-
inn. Það er búizt við að japanska
ríkið fari að hafa hönd í bagga
með framkvæmdunum, borgin
Tokio ræður ekki við þetta ein.
— Eru framkvæmdir langt
komnar? spyr blaðamaðurinn An-
dersen.
— Nei, alls ekki. Ef tala skal
hreint út: I augnablikinu viðist
þetta vonlaust. Ekki er samt
reiknað með öðru en að allt verði
í lagi, Japan átti að halda leik-
ana 1940, en þeir voru teknir af
þeim og ef sama sagan endurtek-
ur sig nú, 24 árum síðar ...
— En íþróttamannvirkin?
— Mörg af þeim eru aðeins
Framh. á 11. síðu
IÞRÓTTAFRÉTTIR
\ STUTTU MÁU
DANIR og Norðmenn léku lands-
leik í handknattleik í Kaup-
mannahöfn á sunnudaginn.
i Leiknum lauk með sigri
Dana, þeir skoruðu 13 mörk gegu
9 mörkum Norðmanna.
Fjórir leikir voru háðir í All-
svenskan í handknattleik um
helgina, Hellas vann Drott með 27
gegn 2G, Redbergslid vann H43
með 26:20, Hallby vann Viking-
ÞAÐ ERU víða ólæti í sam-
bandi við knattspyrnukapp-
lciki, slíkt kemur að sjálf-
sögðu fyrir á Spáni, því að
þar eru menn blóðheitir
mjög. Á kappleik milli Osa-
suna og Zaragoza nýlega
ruddust nokkrir áhorfendur
arna með 23::21 og Majorna sigr-
uðu GUIF með 26:25. Heim og
Lugi leika á fimmtudaginn. —
Staðan er sú, að Redbergslid er
enn efst með 8 stig að 5 umferð-
um loknum, en Hallby er einnig
með 8 stig. Markhæstur er Kent
Pretorins, Majorna, með 32 mörk,
Rolf Almquist, Vikingarna, er
næstur með 29 og Richard Johans
son, Hellas, þriðji með 28 mörk.
inn á völlinn, „þeir þurftu
að tala við dómarann”.
Það hefðu þeir átt að gera!
Lögreglan greip þá og tók
niður nöfn þeirra. Nú hefur
lögreglan dæmt þá í 500 pe-
seta sekt og að auki fá þeir
ekki að horfa á kappleikí í
Osasuna þetta keppnistíma-
bil. Þegar Ieikir hefjast á
sunnudögum verða þeir að
koma á lögreglustöðina og
dvelja þar meðan leikur
stendur yfir!
EINS OG við skyrðum frá í
blaðinu í gær var haldið
Norðurlandslandsmót í bad-
minton nm helgina. Danir
voru sigursælir á mótinu og
hlutu 4 Norðurlandameist-
ara af 5 mögulegum. Sá, sem
vakti mesta athygli á mótinu
var Daninn Knud Aage Niel-
sen, en myndin er tekin í
keppni í emliðaleik karla,
Nielsen vann Bertil Glans,
Svíþjóð 15-9 og 15-0 í úr-
slitunum.
Ritstióri: ÖRN E1ÐSS0N
10 M. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ