Alþýðublaðið - 14.11.1962, Page 16

Alþýðublaðið - 14.11.1962, Page 16
 RISASTORT ljósaskilti var í fyrradag sett tipii á húsi Ríkisútvarpsins og þegar bú- ið er að' kveiltja, skín ljós útvarpsins út yfir liöfnina. R. G. Ijósmyndari Alþbl. klifraði upp á húsið og tók myndina, er verið var að setja stafina upp. Samningum um eftirlitið frestað , NEW YORK, 13. nóv. (NTB- Reuter). SAMEINUÐU þjóðirnar hafa ákveðið að fresta samningaum- leytunum við Alþjóða Rauðakross- iiui um að liann taki að sér eftirlit með skipaferðum til Kubu. Talið var í gær að íulltrúar Sovétríkjanna i S. Þ. hefðu lagt fram tllögur um lausn málsins við U Thant, framkvæmdastjóra síð- Öegis í gær. Efni tillögunnar er ekki þekkt. U Thant ræddi í gær við vara- utanríkisráðherra Sovétríkjanna, Kúznetsov og Zorin, fulltrúa Sov- étríkjanna hjá S. Þ. Seint í gærkvöldi átti Adlai Stevenson, fulltrúi Bandaríkjanna, vaðræður við Kuznetsov. ! fðrin á EINN af togurum Bæjarút- gerðar Reykjavíkur, Hallveig Fróðadóttir, hélt til síldveiða í gærkveldi. Bæjarútgerðin hefur gert samning við sjó- mannafélögin, sem heimilar að skipið megi stunda síld- veiðar með hringnót í til- raunaskyni hér við Suður- land. Gildir samningurinn í |. 3 vikur. Haliveig Fróðadóttir var eins og kunnugt er við síld- veiðar fyrir norðan í sumar, en árangurinn varð ekki eins ,, og bezt var á kosið. Nú hafa ; | verð gerðar ýmsar lagfæring- ar, og vonast menn nú til að veiðarnar gangi betur. Kraft blökk hefur verð færð aftar og gerð hreyfanleg. Skipverjar munu ráðnir « upp á frítt fæði og svo fast i‘! dagkaup. í 43. árg. — Miðvikudagur 14. nóvember 1962 — 251. tbi. Flokksþing hefst anna kvöld í I ÞING Alþýðuflokksins hefst í að liggja fyrir nú ó þinginu þann- Reykjavík annað kvöld. Mxmu ig- að unnt verði áð afgreiða Jr Akranesbátar farnir á síld FYRSTU Akranessbátarnir héldu til síldveiða upp úr klukkan fjögur í gærdag. Alls fóru sex bát- ar frá Akranesi til síldveiða í gær. í dag munu hins vegar allir bátar, sem síldveiðar ætla að stunda frá Akranesi, verða til- búnir til að hefja veiðarnar. Bátarnir héldu suður á Selvogs- banka og var búizt við að sá fyrsti yrði kominn á miðin um kl. tíu í gærkvöldi. Vitað er að tölu- verð síld er á þessum slóðum. Einnig er vitað um síld undan Jökli, en veður var ekki gott á þeim slóðum í gærkvöldi. Vegna veðurs fóru bátarnir ekki fyrr á veiðar, því undanfarna daga FRÁ ÞVÍ var skýrt í síðasta Lög birtingarblaði, að sýslumannsemb- ættið í Skaftafellssýslu sé laust til umsóknar, og er umsóknar- frestur til 3. desember næstkom- andi. Þá auglýsir póst- og síma- málastjóri í sama blaði fimm laus- ar stöður. Er það staða varðstjóra við radíóþjónustuna, staða símrit- ara, tvær símvirkjastöður og full- trúa II. stigs. hefur verið töluverð undiralda og sjór. Bátarnir, sem héldu til veiða í gær voru þessir: Haraldur, Höfr- ungur II. og Skírnir, sem allir eru frá Haraldi Böðvarssyni. Sigrún og Sigurður frá Ólafi Sigurðssyni og Anna frá Siglufirði eign Þrá- ins Sigurðssonar. sækja þingrið rúmlegra 100 full- trúar. Á þinginu verður m. a. rætt um hina nýju stefnuskrá Al- þýðuflokksins. Þingið verður sett kl. 8 e. h. í Iðnó. Formaður flokksins, Emil Jónsson, félagsmálaráðherra set- ur þingið. Ekki verða að þessu sinni neinir erlendir gestir við þingsetninguna. Á fimmtudags- kvöld mun auk þingsetningar fara fram afgreiðsla kjörbréfa svo og. kjör starfsmanna þingsins og ráð- herrar flokksins munu flytja skýrslur sínar. Þingið heldur síðan áfram kl. 10 f. h. á föstudag. Verða þá um- ræður um skýrslurnar. Aformað er að ljúka þinginu á laugardags- kvöld. Stærsta málið, sem þingið tekur til meðferðar er ný stefnuskrá fyrir Alþýöuflokkinn. A síðasta þingi voru lögð fram drög að nýrri stefnuskrá. Var samþykkt á þinginu að kjósa nefnd til þess að fjalla um drögin fram að næsta þingi en auk þess skyldu þau send öllum flokksfélögum og SUJ til umsagnar. Eiga allar umsagnir stefnuskrána endanlega. HELLISSANDI í gærkvöldi: Útgerðarmenn og sjómenn hér, samþykktu rétt í þessu, tillögu um kaup og kjör sjómanna á síld- arbátum. Atkvæðagreiðslan fór fram um tUlöguna í kvöld, og var hún samþykkt með öllum greidduut atkvæðum beggja aðila. Var samið upp á eftrfarandi Framhald á 14. síðu. MAÐUR nokkur gerði tilraun í gær til að stela hesti 'frá Guð- mundi Magnússyni í Leirvogstungu í Mosfellssveit. Hesturinn var í haga, ætlaði maðui'inn að teyma hann í hús. Urðu menn varir við ferðir hans, og var lögreglunni gert j aðvart. Fór hún og tók hestinn j og skilaði réttum eiganda. ■ ÞJÓÐVILJINN rekur upp mikið kvein á forsíðu I gær í tilefni af dómi Félagsdóms í máli LÍV. Fyrirsögnin í Þjóð- viljanum er: „Árás á félaga- frelsið og brot á stjórnar- skránni! (!!!) Er greinUegt, að dómurinn hefur verið mikið áfall fyrir kommúnista, þar eð kommúnistar sjá nú fram á það, að þeir muni ekki á- fram geta haldið stórum hluta launþega utan við verkalýðs- hreyfinguna af pólitískum á- stæðum einum. En með þeirri aðferð hefur þeim tekizt að halda völdum bæði i ein- stökum verkalýðsfélögum og heildarsamtökum verkalýðs- ins. Fullyrðing Þjóðviljans um það, að dómur Félagsdóms sé árás á félagafrelsi fær ekki staðist. í lögum um stéttar- félög og vinnudeilur frá 1938 eru ákvæði um það, að stétt- arfélög skuli vera opin fyrir öllum í hlutaðeigandi starfs- grein. í samræmi við það á- kvæði hefur Félagsdómur fellt dóma, er skyldað hafa einstök verkalýösfélög til þess að taka inn menn, setn synjað hafði verið um inn- göngu. Með lögjöfnun hefur Félagsdómur nú á sama hátt skyldað Alþýðusambandið til þess að taka LÍV, sem er stéttarfélagasamband, inn í samtök sín. Það er að sjálf- sögðu jafn eðlilegt að heild- arsamtök verkalýðsins séu opin stéttarfélögum og stétt- arfélagasamböndum, cr upp- fylla skilyrði til aðildar, eins og það er eðlilegt að einstök stéttarfélög séu opin einstak- Framhald á 11. síðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.