Alþýðublaðið - 11.12.1962, Blaðsíða 12
VI ER V£D AT SAMiF.
0Pi$8, INSPÉkrra/í -
60DT - S$ IADMI6
BAHB R08E, AT DEN
HA8 £N SMULE AT
6 <t>R£ MED DERSS
"DIAMÁNT- t
FOPSEHDELSER"!
29. ANTONIO PERES
FÆR FURÐULEGAR
FRÉTTIR
Þ A Ð er nauðsynlegt að
við víkjum aftur að Antonio
Perez og að leiðir hans og
fóstursonar hans mætist á
ný. Það var að kvöldlagi og
heitt í veðri og Antonio Pe-
rez var ánægður með dags-
verkið.
„Ef við fáum aðra slíka
viku”, sagði hann við konu
sína, „get ég farið að greiða
Ricardo skuld mína“.
„Uss”, sagði kona hans.
Ricardo leyfir þcr ekki að
greiða eyri, því hjarta lians
er jafn stórt og himinninn”.
Antonio brosti. Ekkert
gladdi hann mcira en hrós-
yrði um fósturson hans.
Synir hans vissu það og
þegar þeir vildu fá eittlivað
voru þeir vanir að hefja
bónina með hrósyrðum um
Ricardo. Þeir höfðu nú all-
ir þrír vinnu, Pedro og Vin-
cente í grjótnáminu en Juan
vann í verzlun.
Eftir kvöldverðinn sett-
ist Antonio Perez i gætt-
ina ásamt sonum sínum.
Hinu megin götunnar
sat járnsmiðurinn.
„Þú ert þreyttur í kvöld,
vinur minn", kallaði Anto-
nio Perez yfir götuna til
járnsmiðsins.
Unglingásagan:
BARN LANDA-
UTANRÍKISRÁÐUNEVTIÐ bandaríska hefur
lengi haft ofarlega á sínum óskalista til stjórn-
arinnar að fá nýtt aðsetur fyrir ambassador
Bandaríkjanna í Genve í Sviss. Þessi málaleit-
an hefur þó ekki borið mikinn árangur þangað
til fyrir stuttu, að stjórnin fékk gefins villu mikla
skammt fyrir utan borgina Genf þar sem sendi-
herranum og hirð hans er ætlað að búa. Sú sem
var svo rausnarleg að gefa stjórninni þetta mikla
hús og miklu landareign, er forrík ekkja frá
Boston að nafni Chatarine MacCormick. Eignin
hefur verið metin á tæpar þrjátíu, — 30 milljón-
ir íslenzkra króns|>'pHúsið sjálft er 60 herbergi
fyrir utan viðhafnarstofur, breiða ganga og mat-
stofur. Nú er utanríkisráðuneytið að planleggja,
hvernig eigi að taka á móti þessarri miklu gjöf
á sem fallegastan hátt.
MÆRANNA
En á rödd hans mátti
heyrast að hann éfaðist um
að svo yrði.
„Ég bjóst við, að þið
mynduð leggjast gegn
þessu”, sagði Maud.
„Til hvers væri það?”
sagði frænka hcnnar. „Hvar
ætlið þið að búa? Hér eða
á Mancos búgarðinum?”
„Þar sem Maud vill vera”,
sagði Ricardo.
„Þar sem Ricardo vill
búa”, sagði Maud.
Þau litu hvort á annað.
„Og hvenær á brúðkaup-
ið að standa?” spurði frændi
hennar.
„Fljótlega”, svaraði stúlk-
an. „Ég hata langar trúlof-
anir”.
„Ég líka”, sagði Ricardo.
„Ég bjóst við því”, sagði
Theodora Ranger dauf í
dálkinn. „Þá getum við
þvegið hendur okkar. Þeim
mun fyrr sem þið giftið
ykkur þeim mun fyrr getum
við William farið aftur
heim”.
„Hvaða dagur er í dag?”
„Þriðjudagur?”
„Af hverju ekki á fimmtu
daginn?”
„Það er ágætur dagur”,
sagði William Ranger”. Þú
vcrður þá orðinn mexíkansk
ur borgari á fimmtudaginn,
Maud”.
Hann ygldi sig eins og
honum félli þessi hugmynd
ekki vel í geð.
stofu þinni. Ég krefst þess að fá að vita, hvaða
sökum ég er borinn! Gott og vel! Ég skal bara
Við erum að skapa öngþveiti, fulltrúi — eig
um við ekki að halda áfram samtalinu á skrif-
segja, ao pao er aaiiuo v samnanai við pinar
„demanta“- sendingar!
wm*
Sahn og Erik Sönderholm. Ensk
lesbók, Arngrímur Sigurðsson
B.A. annaðist útgáfuna. Mann-
kynssaga eftir Knút Arngríms-
son og Ólaf Hansson. ísafold.
Garðablóm og Tré og runnar
eftir Ingólf Daviðsson. Skugg
sjá.
Fuglar íslands og Evrópu
Fuglabók AB
Skeldýrafána íslands
eftir Ingimar Óskarsson
93 ostaréttir
eftir Helgu Sigurðardóttur.
ísafold.
Jólagóðgæti
eftir Helgu Sigurðardóttur.
ísafold
íslenzk frímerki 1963.
eftir Sigurð Þorsteinsson.
Læknisdómar alþýðunnar
eftir D. C. Jarvis MD. Þýð.
Gissur Erlingsson. Prentsm.
Guðmundar Jóhannssonar.
Kynlíf.
eftir Dr. Fritz Kalm. Jón Nik-
ullásson sá um útgáfuna.
Helgafell.
Voga
eftir Gunnar Dal.
Hvernig fæ ég búi mínu borgið?
eflir Örvar Jósepsson. ísa-
fold.
HMUMMMUMMHMMUMMM
Hverfisstjórar
ALLIR hverfisstjórar AI-
þýðuflokksins í Reykjavík
eru boðaðir á fund, sem hald
inn verður föstudaginn 14.
des. kl. 20.30 í Burst í Stór-
holti 1. Ávörp flytja Gylfi
Þ. Gíslason ráðherra og Ósk-
ar Hallgrímsson bæjarfull-
trúi.
LEMMY
5 - MON VIIKKE SKAl \ JE6 FORLAN6ER AT F&
fl FORTS/ETTE SAMTALEN ) AT VIDE, HVAD
5 P% DERES KONTOR ? / AHKLA6EN M0DMI6
3_______ LYDERP&!
Kim er hvergi smeykur og Kim
og blái páfagaukurinn.
eftir Jens K. Holm. Leiftur.
Matta-Mæja á úr vöndu að ráða
eftir Björg Gaselle. Leiftur.
Nasreddin
Þýð. Þorsteinn Gíslason.
Teikningar eftir frú Barböru
Árnason.
„Prins“ Valiant, 2. hefti
Útg. Ásaþór.
Sagan af Snæfríði prinsessu og
Gylfa gæsasmala
eftir Hugrúnu. Leiftur
Skemmtilegir skóladagar
eftir Kára Tryggvason. ísa-
foldarprentsmiðja.
Fimm í útilegu
eftir Enid Blyton. Iðunn
Sunddrottningin
Iðunn.
Tói í borginni
Iðunn.
ÓIi Alexander fær skyrtu
Iðunn.
Þjdðsögur
ogsagnir
Rauðskinna XI-XII.
Jón Thorarensen. ísafildar-
prentsmiðja.
Skyggnir II.
Guðni Jónsson. ísafoldarpr.
Þjóðsögur og sagnir
Elías Halldórsson
Ævisaga Eyjasels-Móra
Hannes Pétursson
Kennslu- og
fræðibækur
Kennslu- og fræðibækur.
Dönsk lestrarbók II. Frú Bodil
12 -H- des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ