Alþýðublaðið - 11.12.1962, Blaðsíða 1
43. árg. — ÞriSjudagur tt. desember 1962 — 174. tbl.
Aðalveiðin í
Skeriadýpi
GÓÐ síldveiði var í lyrrinótt í
Skerjadýpinn, en lítið aflaðist hins
vegar í Jöknldjúpi og KoIIuál. Síld
in, sem veiddist í Skerjadýpi var
yfirleitt millisíld.
STUTTU MÁtl
★ Fulltrúi Bandaríkjanna á af—
vopnunarráðstefnunni í Genf hélt
ræðu í dag og hvatti Rússa til að
koma enn meir til móts við tillög-
ur Vesturveldanna nm eftirlit með
kjarnorkusprengingum. Rétt áður
hafði Tsarapin fulltrúi Rússa flutt
raeðu og lýst yfir, að sovézk yfir-
völd gætu hugsað sér að setja
upp þrjá „svarta kassa” til eftir-
lits með kjarnorkusprengingum
neðanjarðar í Sovétríkjunum. —
Fulltrúi Breta kvaddi sér síðar
hijóðs og kvað að visu mikils
virði hvað Rússar hefðu komið
til móts við tillögur Vesturveld-
anna en þó væri sannast sagna að
þörf væri á 300 „svörtum köss-
um” í Sovétríkjunum en ekki
þrem. Fréttaritarar líta svo á, að
tilslakanir Rússa sýni, að af séu
allar grunsemdir þeirra um njósn
ir vegna eftirlitsins með tilraun-
tmum.
★ Baden-Powell lávarður, sonur
Baden-Powel lávarðar, stofnanda
.skátahreyfingarinnar, lézt í Lund-
únum í dag. Hann var aðeins 49
ára gamall er hann lézt.
HLERAD
Blaðið hefur hlerað —
í fyrrinótt og í gærkveldi munu
samtals 49 skip hafa fengið um
það bil 42 þúsund tunnur. Nokkur
skip sprengdu nætur í Skerjadýp
inu. í gærdag var bræla á miðun-
um og. veðurspá óhagstæð fyrir
kvöldið. Allmörg skip, einkum þau
sem snemma voru búin að landa
héldu þó aftur á miðin í gær.
Margir bátar lágu í vari á Sand-
víkinni í gær.
Sæmilegur afli var hjá mörg-
um þeirra báta, sem leggja upp í
Reykjavik. Eftirtalin skip komu
hingað í gær með síld: Ófeigur II.
1100, Reynir VE 700, Þorlákur 1000
Sólrún 2100, Akraborg 900, Guð-
rún Þorkelsdóttir 1600, Sigurður
Bjarnason 200, Halldór Jónsson
500,.Helgi Flóventsson 1700, Helga
1900, Sæþór 150, Ásgeir 600, Víðir
SÚ 450, Seley 1100, Björn Jónsson
350, Sæúlfur 200 og Erlingur IV.
150. Sæúlfur og Sigurður Bjarna
son fengu afla sinn í Jökuldjúpinu
Aflinn hjá Keflavíkurbátum var
yfirleitt góður. Sigurfari SF fékk
í gærmorgun 900 tunnur í Jökul-
djúpinu og Ólafur Magnússon fékk
800 tunnur í Kolluál. Þessir bátar
komu til Keflavíkur í gær með afla
úr Skerjadýpi: Jón Finnsson 1800.
Jónas Jónasson 500, Vonin 1800,
Árni Geir 1350, Ingiber Ólafsson
1300, Gunnólfur 1000, Guðfinnur
900, Jón Guðmundsson 600. Manni
300, Heimir SU 700, Guðbjörg 700.
Til Grindavíkur: Sigfús Berg-
mann 1500, Hrafn Sveinbjarnarson
900, Hrafn tvíhlóð og kom til
Keflavíkur í gærdag með 700 tunn
ur. Þórkatla fékk 1000 tunnur á
sunnudagskvöld og 900 tunnur i
gærmorgun. Þorbjörn 1200 tunnur.
Til Vestmannaeyja komu fjórir
bátar í gær: Marz 450, Gjafar, Halk
ion og Media með 350 tunnur hver.
Til Sandgerðis bárust í gær 3750
mál úr þessum bátum: Víðir II.
1400, Mummi 920, Freyja 620, Jón
Gunnlaugsson 100, Jón Oddsson
400, Muninn 285, Hrönn 25. Sæ-
unn og Hrönn sprengdu nætur sín
ar.
AÐ Tcresía Guðmundsson veð-
urstofustjóri hafi mætt á
fundi fjárveitinganefndar
Alþingis nýlega. Þá hafi for-
maður nefndarinnar sag.t að
nefndarmenn vildu fá að vita
eittlivað um veðrið. Þá svar-
aði Teresía um hæl:
—Það er mesta furða hvað
veðrið er gott, eins lágar
fjárveitingar og við fáum!
AÐ Jón Sigurðsson, bassaleik-
ari, sé byrjaður að semja
100 þúsundasti farþegi
F.í kom frá Eyjum í gær
100 ÞUSUNDASTI farþegi
Flugfélags íslands á þessu
ári kom frá Vestmannaeyj-
um i gær. Var það sjö ára
gömul falleg og brosmild
stúlka, Guðrún Amardóttlr.
Hún kom til Reykjavíkur á-
samt móður sinni, Elínu Að-
alsteinsdóttur og tveim systr-
um.
Þegar Guðrún steig út Úr
flugvélinni á Reykjavíkur-
flugvelli í gær, færði Sveinn
Sæmundsson, blaðafulltrúi
F. í. henni blómvönd og
minjagrip. Þá gaf hann henni
ferðirnar fram og til baka.
Guðrún sést hér á myndinni
ásamt móður sinni og systr-
um, og eins og eðlilegt er, þá
Ljómar hún af ánægju.
Þetta er ekki ómerkur á-
fangi hjá Flugfélagi íslands,
þar eð aldrei fyrr hefur far-
þegatalan orðið eins há. Hæst
var hún 1960, þá 81.500 óg í
fyrra 77.894. Má því búast
við því, að áður en þetta ár
er liðið, verði farþegaaukn-
ingin meiri en 20 þúsund frá
þvi sem hún hefur verlð
mest.
Það sem veldur þessu, mun
aðallega verið aukið . milli-
landaflug og aukið innan-
landsflug með bættum flug-
vélakosti.
Siglufirði í gær:
Það kom upp mikil óánægja hér
í bænum, þegar það fréttist, að
Ileklan hefði brcytt áætlun og
mundi ekki koma liingað aorður
fyrir jólin, en ekki var viteð um
aðra ferð fyrir hátíðina suðuV nteð
skipi. Ei' rætzt hefur úr, því að
vitaskipið ÁrvaUur mun koina hér
við um næstu helgi, — og GuII-
foss verður hér 17. dcsembcr.
★ 15 lík hafa þegar fundizt í
námunni í Pennsylvaníu, þar sem
Aframhaldandi róstur i kommaflokkum:
STALÍNI
GAGNS
tónlistina við ballet Guð- /sprengingin Varð fyrir helgina.
laugs Rósinkrans
En 22 námumenn eru enn ófundn-
ir.
STALINISTAR hafa enn
meirililuta í Sósíalistafélagi
Reykjavíkur, enda þótt þeir hafi
látiö í minni pokann fyrir liði
SÍA-manna og Lúðvík Jósefssyni
á flokksþinginu á dögunum. Kom
þetta fram á fundi hér í Reykjavík
síðastliðið föstudagskvöld, þar
sem gerð var samþykkt gegn
„klíkustarfsemi”. í gærkvöldi
voru svo haldnir mikilvægir fund-
ir í öllum sellum félagsins.
Það kom greinilega í ljós á föstu
dagsfundinum, að Brynjólfur
Bjamason og hans menn hafa tögl
in og hagldirnar í Sósíalistafélag-
inu í höfuðstaðnum. Enda þótt
Bryn,jólfur væri sjálfur farinn
austur fyrir tjald, þar sem hann
hefur sýnilega átt brýn erindi eft-
ir flokksþingið, héldu menn hans
algenun yfirburðum á fundinum.
Gerð var allítarleg samþykkt,
þar sem fordæmd var klíkustarf-
semi innan flokksins, og leynist
ekki, að þar er átt við Lúðvík Jós-
efsson og samsæri hans til að ná
völdum í flokknum. Aðeins einn
maður hélt uppi veikum vörnum
og spurði, hvort enginn mætti
gera neitt, nema stjómendur
flokksins á hverjum tíma, en í at-
kvæðagreiðslu voru aðeins 3 á
móti fordæmingu klíkustarfsins.
Einar Olgeirsson flutti ræðu á
fundinum og réðist hann meðal
annars harðlega á Finnboga Rút
Valdimarsson. Taldi hann, að Finn
bogi mundi vera potturinn og
pannan á bak við allt klíkustarfið.
Þá réðist Einar harðlega á Karl
Framh. á 3. sí'íiu