Alþýðublaðið - 11.12.1962, Blaðsíða 15
SKONROK
EFTIR J. M. SCOTT
fram að tala, eins og hann hefði
ekki heyrt til mín.
„Skonrok neitaði að láta uppi
sitt raunverulega nafn. Og mað-
urinn, sem kallar sig Bolabít,
vill ekki, að sagan sé birt — það
var einhver samningur. Fyrir-
tœki mitt snertir aldrei neitt,
nema lagalega hliðin sé algjör-
lega örugg”.
„Það eru mjög varkárir,“ sagði
ég.
„Maður verður að vera það.
Þú mátt trúa því, að það er nóg
fjárhagsleg áhætta í bókaútgáfu,
þó að ekki sé hætt á að þurfa að
greiða þúsundir -punda í skaða-
bætur eða neyðast til að innkalla
útkomna bók. Það gæti verið þess
virði að hætta á það, ef ég vissi
til þess, að náunginn gæti skrif-
að, en það veit ég ekki. Það kann
að vera, að hrollvekjur séu selj-
anlegar, eins og þú segir, en þær
verða að vera skrambi vel gerðar.
„Og hver var svo niðurstað-
an?”
„Að við vildum mjög gjarnan
sjá handritið, ef hann vildi
senda okkur það”.
„Og þannig skilduð þið?“
„ Já“
Allt frá birtingu auglýsingar
Skonrok. „Hyggstu finna þig með
birtingu .... “ höfðu vonir mín
ar um að komast að hvað hafði
gerzt gengið upp og niður, en á
þessari stundu voru þær minni
en nokkru sinni.
3. kafli.
Henry eyddi því sem eftir var
máltíðarinnar, í að tala um við-
skiptaferð til New York, sem
liann átti að fara eftir hálfan
mánuð, og meðan hann var að
því, ákvað ég að skrifa sjálfur
til Skonroks. Vonir mínar jukust
á ný þegar ég samdi bréfið. Þegar
ég var kominn á skrifstofuna,
vélritaði ég það á minn eigin
pappír.
Það var þannig:
Kæri herra.
Tilgangur minn með því að
skrifa yður er að bjóða aðstoð
mína. Ég held að þér munduð
komast að raun um, að ég væri
góður samstarfsmaður, þegar að
því kemur að skrifa ævintýri
yðar og gera samning um hand
ritið.
Ég veit hvað þér hafið þurft
að ganga gegnum — hættuna og
erfiðleikana, seni aðeins eru rof
ín af tilbreytingarleysinu. Al-
menningur hefur mikinn áhuga á
sögum sem yðar. En, ef ég má
I'alltsnn
« na'.vía,
bhiðsöln
Mlnð
eins vegna þess að ég hafði óvart
gefið í skyn að ég vissi eitthvað
um Htfmeyju. Ég hefði ekki
en ef ég hefði ekki verið svona
þurft að segja neina beina lygi,
afdráttarlaus í neitun minni, hefði
ég ef til vill getað gert stefnu-
mót við hann og hvað sem var
hefði getað komið út úr því.
Ég sat lengi fram eftir kvöldi
við opnn gluggann, hlustað, á há
vaðann frá umferðnni, og sá fyrir
segja svo sjálfur, þá þarf að
skrifa þær af varfærni.
Það vill svo til, að ég hef
nokkra reynslu af tækni þeirri,
sem nauðsynleg er til að búa
slíku efni verðugan búning. Að
því er peningum við keniur, þurf
ið þér ekki að hika. Ég mundi fall
ast á alla heiðarlega samniiiga
þar um.
Áður en þér gerið aðrar ráð-
stafanir, legg ég mjög eindregið
til, að þér hafið samband við mig
í heimilisfanginu hér að ofan, því
að ég er viss urn, að það mun
reynast þess virði.
Yðar einlægur.
Mér virtist sem þetta hlyti að
sefa hverjar þær efasemdir, sem
Henry kynni að hafa vakið upp.
Það var, að vísu, ekkert flúr í
bréfinu, en ég taldi, að svona
bréf mundi eiga vel við mann,
eins og ég áleit Kexköku vera.
Því að þrátt fyrir hina neikvæðu
lýsingu Henrys hafði ég á hugá
ákveðna mynd — mynd ævintýra-
manns frá tímum Elísabetar, er
fæðst hefði nokkrum öldum of
seint.
Ég skrifaði utan á umslagið og
póstlagði það.
Klukkan níu næsta kvöld
hringdi síminn. Karlmannsrödd
spurði hver ég vær. Ég sagði hon að“palle ’ sjáífur "hefðT'hug-
um það og spurði somu spurnmg
ar. „Kexkaka," sagði hann.
hugskotssjónum mínum lítinn
fleka úti á reginhafi....
Það virtist sem ég væri dæmd
ur til að fá ekki að vita meira um
þetta og sú tilfinning virtist mér
staðfest næsta morgun, þegar
Hafmey birti auglýsinguna:
„Gefðu ekki út. Gef mér viku
til að hugsa.“ Ég varð ekkert.
hissa á því, að hvorki Henry
Wooler né ég heyrðum fleira frá
Kexköku.
Frá 13. apríl til 7. maí, í meira
en þrjár vikur, var Hafmey að
spyrja spuminga, Kexkaka að
fallast á skilyrði hennar og hvetja
hana til að hitta sig. Það þarf að-
eins að minnast á eitt atriði hér.
Það er auglýsingin sem birtist
sama daginn og beiðni Hafmeyjar
um „að minnast ekki á fjórtán
vikur.“ Ég á við. „Kexkaka til
Laurie. Skiptu þér ekki'af þessu“
SKAUT 2 MENN...
Framh. úr opnu
móður sína. Palle fannst í dá
svefninum það ekki vera svo
hræðilegt, þegar X skýrði fyrir
honum ástæðurnar. Það væri
gert tíl að fullreyna hann, áður
en hann fengi hið mikla hlut-
verk sitt í hendur, til að reyna
hvort liann væri alveg orðinn laus
frá öllum mannlegum tilfinningum
og höftum.
Að þessari þjálfun lokinni réði
Björn Nielsen algjörlega yfir
Palle Hardrup, átti hug hans án
Ég hrökk við, en hann hélt á-
fram að tala með letilegri röddu
sem aðeins brá fyrir í söngli.
Hann sagðist hafa hringt fyrr um
kvöldið og verið sagt, að ég væri
enn ekki kominn heim. Hann
þakkaði mér fyrir bréfið. Hann
sagðist ekki búast við, að það
yrði nauðsynlegt fyrir hann að
leita aðstoðar, en það hefði verið
mjög vingjarnlegt af mér að
bjóða hana.
Ég var undrandi yfir þessari
furðulegu kurteisi. Satt að segja
hafði þetta tilboð mitt til algjör-
lega ókunnugs manns nálgazt
ósvífni.
Síðan sagði hann. „Höfðuð þér
lieyrt nokkuð um málið, áður? Ég'
á við fyrstu auglýsinguna mína í
Telegraph?“
„Nei,“ sagði ég undrandi.
„Vitið þér nokkuð um Haf-
meyju?"
„Nei, ekkcrt."
„Þér gefið drengskaparorð yð-
ar upp á það?“
„Já, já vissulega.“
„Síðasfa setningin í bréfi yðar
átti þá a'ðeins við bókmenntalega
aðstoð?“
„Já, aðvitað"
„Takk,“ sagði hann skyndilega
fljótmæltur. „Sælir.“
Nokkur augnabjlk eftir að hann
hafði hringt af sat ég kyrr með
símtólið í hendinni. Svo skellti
ég því svo fast á, að kötturinn
lirökk upp úr svefni. Hvílíkur
asni hafði ég verið. Auðvitað
hafði Kexkaka hringt til mín 'áð--’
mynd um það. Svo kyrfilega
-hafði honum tekizt að dáleiða vin
Og Palle komst frá bankanum,
og hefði sloppið fyrir fullt og allt
ef hann hefði aðeins hjólað áfram.
En Björn Nielsen hafði unnið
verk sitt of vel. Hann hafði sagt
Palle að fara í visst hús og klæð-
ast þar grænni treyju, sem gerði
hann torkennilegan, og það hafði
hann lokið við að gera, þegar
lögreglan kom og handtók hann
og sakaði hann um morð á tveim-
ur mönnum....... »
Það hafði tekið dr. Reiter lang-
an tíma að komast að hinu sanna
í málinu. En Bjöm Nielsen lék
enn lausum hala. Þá var það dag
Palle Hardrup var sendur á geð-
veikrahæli, vegna þess að hann
hafði ekki náð sér að fullu úr
viðjum dáleiðslu Björns Nielsen,-
Og þar er hann enn þann dag í-
dag, aðeins nokkuð hundruð metr-
um frá manninum, sem notaðí.
hann til að koma áformum sínum
í framkvæmd. Dr. Reiter, sem
þekkir Palle öllum öðrum betur,
efast um, að Palle muni nokkum
tíma ná fullri heilsu.
Og nýlega, þegar þetta mál bar
á góma, sagði hann biturlega:
Nú er ljóst, að Björn Nielsen ei*
bæði morðingi og ræningi. En-
einn, að honum barst í hendur j liann liefur eitt morð á samvizku1
stefna, hann átti að mæta sem sinni, sem hann hefur aldrei ver
svo árangursríkar liöfðu sakbomingurinn í málinu: Rétt-
smn,
næturnar í fangakléfanum orðið.
Strax þegar þeir losnuðu úr
fangelsinu, byrjaði Bjöm að hag
nýta sér það vald, sem hann hafði
yfir Palle. Hann átti innistæðu í
banka. X kom og sagði honum að
afhenda Birni Nielsen pening-
ana. Palle fékk góða stöðu, en X
hirti bróðui’partinn af launum
hans. Þegar þetta var, var Palle
enn í föðurgarði. Foreldrar hans
tóku brátt eftir því undravaldi,
sem þessi ókunni maður virtist
hafa yfir syni þeirra. En Björn
var fljótur að sjá ráð við því.
Hann skipaði Palle að gifta sig,
og tiltók stúlkuna, sem var göm-
ul'vinkona íians sjálfs. Þetta gekk
allt að óskum og þau fóru að
búa saman. Bjöm var náinn kunn-
ingi þeirra beggja, og hélt áhrifa-
mætti sínum yfir Palle — og
styrkti böndin á milli þeirra.
í ársbyrjun árið 1951 ákvað svo
hinn mikli andi X, að timinn væri
kóminn. Hann kom til Palle og
sagði honum, að ræna bankann á
Norrebro. Palle var um og ó, en
ándinn X sagði, að þetta yrði
hans hæfnisþróf, og liann mætti
alls ekki bregðast.
' Eftir nokkrar æfingar, lagði
ajjdinn ,á ráðin.
Ög, svo 29. marz 1951, á köld-
um morghi. lagði Palle Hardrup
af stað til að fremja áætlunar-
Verkið. X hafði sagt honum, að
gera allt, sem nauðsynlegt reynd-
'ist til að ránið lieppnaðist, jafn-
Vel drepa menn.
vísin gegn Birni S. Nielsen.
Hann mætti á réttum tíma, —
brosti á báðar hendur, en virtist
vera undrandi yfir tilefni stefn-
unnar. Hann hlustaði hljóður á
niðurstöður dr. Reiters og það
sem hann hafði fengið að vita í
dásvefni Palle.
En Björn hreinlega neitaði öll
um sakargiftum. Auk þess sagði
hann rólegur, að ekki væri liægt
að dæma eftir því, sem maður
segði í dásvefni. Það væri ekki
sannað, að það væri sannleikur.
Hann gæti alveg eins logið.
En þá kom lögreglan til skjal-
anna. í þessi sex ár, sem dr. Reit-
er liafði verið að rannsaka Palle
Hardrup sjálfan, hafði hún ekki
setið auðum höndum. Komið var
með bréf, sem Palle hafði fengið
frá Birni, þar sem stóð:
— X biður að heilsa Palle, —
og á hlið bílsins, sem flutti þá
saman fangana til frelsisins,
hafði Björn krotað : X — liið
þögla — X. Þetta nægði til að
sanna sekt Björns S. Nielsen.
Þegar kviðdómurinn kom sam-
an, voru allir meðlimir hans sam-
mála um, að Björn væri sekur
fundinn að öllum kærum, sem á
hann höfðu verið bornar. 29. júní
1957 var dóminum fullnægt yfir
lionum, hann var dæmdur í ævi-
langt fangelsi, þyngstu refsingu,
sem Danir leyfa. Þá voru sex ár
liðin síðan honum hafði rétt að
segja tekizt að framkvæma hinn
fullkomna glæp.
ið saksóttur fyrir. Það er morð^
iff á persónuleika Palle Hardrup.
Hann mun aldrei fá heilsuna, og';
þaff er sök Björns Nielsen. Hann’
myrti Palle Hardrup lifandi. ’
■J
(Lausl. þýtt og endursagt). -
KAFFIBREGZT
ALDREI
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. des. 1962 |,5