Alþýðublaðið - 12.12.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.12.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK miðvikudagur Miðvikudag ur 12. des- ember. Fast- ir liðir eins ag yenjulega. 20:00 Kvöldvaka: ji). Lestur fornrita: Ólafs saga tielga; VII. b) íslenzk tónlist: Kinsöngvarar og kórar syngja fög eftir yngri tónskáldin. c) Henedikt Gíslason frá Hofteigi flytur fyrri hluta af sögu, er Iiann nefnir „Fjallalíf og leiðir“. d) Auðunn Bragi Sveinsson flyt- Mi' frásöguþátt: „Kaupstaðar- .ferð árið 1906“ eftir Svein Hann esson frá Ellivogum. 21:45 ís- ■ienzkt mál. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Saga Rotsc- ’iild-ættarinnar eftir Frederick .Morton: XIII. 22:30 Nætur- Jiljómleikar: Sinfónía nr. 2 i 5-moll op. 27 eftir Rakhmani- poff. 23:25 Dagskrárlok. Skipaútgerð ríkis- ins. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er ( Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarð- ar. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akur- xyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um iand í hringferð. Baldur fer frá Reykjavík á fimmtudag til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar- hafna. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld, og fer þá til N. Y. Frá Hallgrímssöfnuði í Reykja- vík: Stórgjöf til Hallgríms- kirkju. 10 þúsund krónur hafa verið gefnar Hallgrímskirkju í Reykjavík af frú Guðrúnu Ryden til minningar um föð- ur hennar Friðrik Bjarnason, óðalsbónda og kirkjuhaldara á Mýrum í Dýrafirði í tilefni aldarafmælis hans. Gjöfin var afhent séra Sigurjóni Þ. Árna syni og af honum Hermanni Þorsteinssyni, gjaldkera Hall- grímssafnaðar, hinn 3. 12., 1962. Bazar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 16. des- ember í húsi félagsins, Ing- ólfsstræti 22. — Félagar og aðrir velunnarar eru beðnir að skila munum sem fyrst, og í síðasta lagi fyrir 15. des. Jólaglaðningur til blindra Eins og að undanförnu tökum við á móti gjöfum til blindra í skrifstofu félagsins Ingólfs- stræti 16. Blindravinafélag íslands Vetrarlijálpin. Skrifstofan er í Thorvaldsesnsstræti 6, í húsa- kynnum Rauða Krossins. Skrif stofan er opin frá 10—12 og frá 1—6. Síminn er 10785. Styðjið og styrkið Vetrar- hjálpina. Cimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla er í Reykjavík. Askja er á leið til Manchester. Skipadeild S. í. S. Hvassafell fór í gær frá Borgar- nesi áleiðis til "Breiðdalsvíkur, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Arnarfell er í Reykjavík. Jök- ulfell fór í gær frá Reykjavík til Húsavikur. Dísarfell fór i gær mrá Hamborg áleiðis til Malmö og Stettin. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell fer í dag frá Leningrad áleiðis til Hamborgar. Hamrafell fór 3. þ. m, frá Batumi áleiðis til Reykjavikur. Stapafeli er í ol- íuflutningum í Faxaflóa. Cor- nelia B II. lestar á Austfjörðum. Eimskipafélag íslands h. f. Brúarfoss fór frá Dublin 3. 12. til N. Y. Dettifoss fer frá Reykja vík kl. 19:00 í kvöld 11. 12. til Hafnarfjarðar. Fjallfoss fer frá Kaupmannahöfn 11. 12 til Gau*aborgar, Leith og Reykja- víkur. Goðafoss fer frá Stykk- ishólmi í kvöid 11. 12, til Grund arfjarðar, Akraness og -Vest mannaeyja og Reykjavíkur.. Selfoss fór frá Hamborg 7. 12. væntanlegur til Revkjavíkur á ytir höfnina kl. 18:30 í dag 11. 12. kemur að bryggju um kl. 20:30. Tröllafoss fór frá Ham- borg 10. 12. til Gdynia og Ant- wemen. Tungu foss fer frá Sauðárkróki í dag 11. 12. til Akureyrar, Siglufiarðar oe bað- an austur um land til Belfast, Hull og Hamborgar. Panamerika ílug- vél kom til Kefla _ víkur í m'orgun frá N. Y„ hélt á- leiðis til Glasgow og London. Avöld- ag næturvörðui L. R. f daf'. Kvöldvakt ci Us.ö«—ob.3v ' kvöld vakt: Halldór Arinbjarnar. Á næturvakt: Ólafur Jónsson. álysavarðstofan i Heiisuvernd- ir stöðinni er opin allan sðlar iringmn. — Næturlæknir kl (8.00-08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 ávern virkan dag nema laugar laga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opið all» augardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kL 09 15—08 00 SÖFN Bæjarbokasafn Reykjavíkur — <sími 12308 Þlng holtsstræti 29a) Útlánsdláns: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla daga nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16. opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Ásgrímssafnlð, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 115-30 — 16:00 síðdegis. Aðgangur ó- keypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 til 15.30 Árbæjarsafn er lokað nema íyr ir hópferðir tilkynn-.ar áður 1 síma 18000. 14 12. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ FUJ B-U-R-S-T FUJ Skák Skákklúbburinn verður í BURST í kvöld 12. des. kl. 8-10 e. h. Áhugamenn um skák fjölmennið. FUJ •fe Lögfræðistörf •fá Innheimtur ■fe Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2 - 7. Heima 51245. Forðist jólaösina verzliö tímanlega Verzlunin ^41111111111111 IMMMMMIMl UlllllllllllllllJ 111111111111111111 HIIIIIIIIIIIIIM IflllllMIIIIIIII HIIIIIIHHi. BllllinilMIII. llMIIIIIIIHIH. iMMIIIMIIIIIIIl ■ lllllllllllllllll llllllllllllllllll JnilMMMiiMin Vmmiiiiiiimmii fiiuuuunup ____■miiuiuum*' íniliiu lli IIIIII11111111 • PHMWW11 mmi.***** pniiai»‘>'»'‘lu>ll,l"t'lll>l"l'i,,l>' Miklatorgi. ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. síðu. 2. fl. karla A Valur—Víkingur 4:3 (3:1) LEIKUR þessi var allt til leiks- loka mjög jafn og spennandi. Ekki var mikið um skot, því leikmenn beggja virtust leika af mikilli varkárni. í báðum liðum eru menn sem leika í meistaraflokki og hafa því töluverða leikreynslu. Fyrri hálfleikinn hallaði heldur á Vík- ing, en í þeim seinni náðu þeir sér á strik og jöfnuðu 3:3, en Sigurð- ur Dagsson . færði Val sigurinn með því að skora fjórða mark Vals. Mörk Vals skoruðu Sig. Dagss. 3, Jón Ágústsson, en mörk Víkings: Sig. Hauksson 2, Eyjólfur 1. Kjör launþega Orðsending frá Happdrætti Verkalýðsmála- nefndar Alþýðufiokksins. Allir sem hafa undir höndum miða frá happdrættinu eru góð- fúslega áminntir um að gera skil hið allra fyrsta. Tíminn styttist óðum til dráttardags, það verð- ur dregið 20. desember. Enn eru nokkrir miðar óseldir og ættu þeir sem ekki hafa tryggt sér miða, að koma á skrif stofu Alþýðuflokksins og fá miða. Vinningar eru: Húsgögn fyrir kr. 10.000.00 Eldhúsáhöld fyrir kr. 5.000.00 ísskápur fyrir kr. 8.425.00 Rafmagnseldavél fyrir kr. 4.750.00. Hrærivél fyrir kr. 2757.00. Miðinn kostar aðeins kr. 10.00. Framhald af 1. siðu. athugað kaupmátt atvinnutekna verkamanna, sjómanna og iðnaðar- manna 1950—1962. Vísitala hans verður sem hér scgir: 1950 100, 1951 91, 1952 89,7, 1953 100,2, 1954 111,1 1955 120,9, hér á landi hefði aldrei verið um neina skipulagða áætlunargerð að ræða fyrr en í tíð núverandi stjórnar. Núverandi ríkisstjórn hefði fengið hingað til lands árið 1961 3 norska sérfræðinga til þess að undirbúa gerð framkvæmdai 1956 123,5, 1957 119,8, 1958 129,8, \áætlunar. Hefði það komið í ljós, eftir að þeir voru hingað komnir, að mjög erfitt var að vinna að á- ætlunargerð vegna skorts á tölu- legum upplýsingum um þjóðarbú- skapinn svo og vegna þess, að engin sérstök stofnun var hér til, er gat tekið slíkt verkefni að sér. Því varð það úr, sagði ráðherrann, að komið var á fót nýrri stofnun, Efnahagsstofnuninni, er fyrst og fremst skyldi hafa áætlunargerðir með höndum. 1959 139,3, 1960 139,0, 1961 140,3, 1962 142,8. Viðskiptamálaráðherra sagði, að samkvæmt þessum tölum væri kaupmáttur atvinnutekna um- ræddra stétta 42,8% hærri í ár en verið hefði 1950. Og kaupmátt- urinn væri rúmlega 10% meiri nú en verið hefði 1958, síðasta ár vinstri stjórnarinnar. Mætti af þeim tölum glögglega sjá, hversu fráleitt það væri, að kjör launþega hefðu versnað und- anfarin ár. Þau hefðu batnað mik- ið. Gylfi sagði, að því mi^Sur væru ekki til tölur, er sýndu breytingar á tekjum verkamanna sérstaklega og sjómanna og iðnaðarmanna sér staklega. Og vissulega hefðu tekj- ur þessara þriggja stétta aukizt misjafnlega mikið. Tölurnar, er hann hefði lesið, sýndu aðeins með altalshækkun. Gylfi sagði að það væri athugunar vert, að þátttaka kommúnista í tveimur ríkisstjórnum eftir stríð, hefði ekki stuðlað að neinni áætl- unargerð í íslenzkum þjóðarbú- skap, enda þótt Einar Olgeirsson hefði kvað eftir annað flutt frum- vörp um hana. Sagði hann að Framsóknarflokkurinn hefði í vinstri stjórninni haft takmarkað- ann áhuga á slíkum málum og reyndar hefði það verið svo, að Gylfi las einnig tölur um megan ekki hefðu verið gerðar neinar ráðstafanir til þess að skapa jafnvægi í efnahagsmálum í tíð vinstri stjórnarinnar, lilutdeild umræddra stétta í þjóð- arframleiðslunni og sýndu bær að undanfarin ár hefur liun aukizt nokkuð. Áætlunargerð eykst. Gylfi ræddi nokkuð áætlunar- búskap og áætlunargerð almennt. Gylfi sagði, að það hefði farið í vöxt á undanförnum árum, að ríki efndi til áætlunargerða um bu- skap sinn. Upphaflega hefðu það eingöngu verið jafnaðarmenn, er beitt hefðu sér fyrir slíkum vinnu- brögðum en á síðari árum hefðu ýmis ríki gert þetta alveg án til- lits til þess, hvaða flokkur hefði farið með völd. Væri skemmst að minnast, að ríkisstjórn brezka í- haldsflokksins hefði látið gera framkvæmdaáætlanir og fyrir hefði það ekki haft mikla þýðingu að hefja slíka áætlunargerð. Þó sagði Gylfi að haustið 1958 hefði Hermann Jónasson skipað nend til þess að undirbúa áætlunargerð. En sú nefnd hefði aldrei starfað neitt, enda ríkisstjórnin þá að falli kom- in. Sagði Gylfi, að Einar Olgeirs- son hefði verið skipaður í nefnd þessa en hann neitaði að taka sæti í henni og mundi ástæða þess hafa verið sú, að hann hefði ekki haft trú á því, að nein alvara væri um framgang málsins hjá Framsókn- armönnum, Hins vegar kvað Gylfi ásakanir Einars í garð Jónasar Haralz og Vilhjálms Þórs í sam- frumkvæði Bandaríkjanna hefði bandi við þetta tilhæfulausar með OECD skorað á aðildarríki sín að gera áætlanir um aukningu þjóðar- framleiðslunnar fram til 1970, en áætlað er að hún aukist um 50% 1960—1970 í þessum ríkjum. En Gylfi kvaðst viija vekja athygli -i öllu. Það væri alrangt, að þeir hefðu á nokkurn hátt staðið í veg- inum fyrir áætlunargerðinni. Gylfi sagði, að grundvallarhugs- unin í frumvarpi Einars væri , , „ , , _ . ,, „ , skynsamleg en hins vegar væri sú þvj, að aætiunargerð væri ekki að :skípan er hann legði ^ allt of ferð eða tæki, sem ætlað væri a» þ j vöfum og ekki heppileg. koma i staðinn fyrir þau stjorn- Einar legðj m að kosin væri stór tæki, er nu væri emki.ro þeitt a | nefnd af Alþingi m þess að stjórna sviði peninga- og fjarmala nkja áætiUnargerðinni. Sú nefnd ætti ekki að hafa framkvæmdavaldið heldur ætti hún að vinna undir stjórn ríkisstjórnarinnar. svo sem gengisstjórnar o. fl. og án þess að peninga- og íjármálum ríkjanna væri rétt stjórnað, væri gagnslaust að gera áætlanir um aukningu þjóðarframleiðslunnar. Þetta hefðu nú ýmis kommúnista- ríki gert sér ljóst. Mætti í því sambandi minna á, að í Júgóslavíu hefðu verið gerðar ráðstafanir ekki alls fyrir löngu til þess að leið- rótta ranga gengisskráningu og heíðu þær ráðstafanir verið mjög hliðstæðar þeim ráðstöfunum, er hér hefðu veri gerðar 1960. Gylfi sagði, að áætlunargerð hefði einkum mikla þýðingu í sam bandi við skipulagningu á fram- kvæmdum hins opinbera svo og í sambandi við að samhæfa fram- kvæmdir hins opinbera og einka- aðilanna í þjóðfélaginu Frumkvæði núverandi stjórnar. Viðskiptamálaráðhei-ra sagði, að Gylfi sagði, að í rauninni mætti segja, að í núverandi ríkisstjórn hefði þegar framkvæmt kjarna frumvarps Einars þ. e„ þegar haf- ið áætlunargerðina en skipulagt framkvæmd hennar á mun skyn- samlegri hátt en þar væri gert ráð fyrir. Efnaliagsstofnuninni hefði verið komið á fót og í stjórn hennar ættu sæti fulltrúar þeirra stofnana, er áætlunargerðin snerti mest. Væri sú skipan áreiðanlega hagkvæmust. Gylfi -svaraði einnig ýmsu, er Einar Olgeirsson hafði sagt um framlag verkalýðshrevfingarinnar og Alþýðuflokksins +il þjóðmál- anna. Verður vikið að þeim þætti úr ræðu Gylfa síðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.