Alþýðublaðið - 18.12.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - Þriðjudagur 18. desember 19G2 - 180. tbl.
»»»»»»* BLAÐ II
8,5 MILLJÓN GESTIR HJÁ
S. Þ. — í nóvember voru li'ðin
tíu ár síðan Sameinuðu lijóðirn
ar liófu að skipuleggrja heim-.
sóknir gesta til Aðalstöðvanna
í New York. Á þessum tíu árum
liafa 8,5 milljónir manna skoð-
að salarkynni Aðalstöðvanna
undir innsjá sérstakra Ieiðsögu-
manná. Fyrsta árið voru gest-
irnir 603.710. Árið 1961 voru
þeir alls 1.033.000 talsins. Leið-
sögumennirnír eru frá 28 þjóð-
um og geta skýrt frá starfshátt-
um SÞ á 26 tungumálnxn.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti í síðastliðinni viku
lista yfir bækur á markaðnum. Er þetta jafnt
þjónusta við lesendur sem auglýsendur. Bækum
ar eru flokkaðar eftir efni. Hér er listinn aftur,
aukinn og endurbættur. Eru á honum titlar allra
þeirra nýrra, íslenzkra bóka, sem auglýstar hafa
verið í Alþýðublaðinu síðan 1. júlí.
ÞjéSsögur
og sagnir
Rauðskinna XI-XII.
Jón Thorarensen. ísafoldar-
prentsmiðja.
Skyggnir II.
Guðni Jónsson. ísafoldarpr.
Þjóðsögur og sagnir
Elías Halldórsson
Ævisaga Eyjasels-Móra
Hannes Pétursson
Fortíð og fyrirbnrðfr
Sagnaþættir úr Húnavntns-
þingi. Bókaforlag Odds Björns
sonar.
Gráskinna hin meiri,
eftlr Sigurð Nordal og Þor-
björn Þórðarson. Bókaútgáf-
an Þjóðsaga.
Ferðabækur
Hetjulciðir og landafundir
eftir Vilhjálm Stefánsson,
landkönnuð. Bókaútgáfan
Hildur.
„Milli Grænlands köldu klctta“
eftir Jóhann Briem listmálara
Menningarsjóður.
Norður yfir Vatnajökul
eftir W. L. Watts, þýð. Jón
Eyþórsson. Bókfellsútgáfan
Upp á líf og dauða
eftir Paul Emil Victor. Þýð.
Jón Óskar. Fróði.
Við elda Indlands
eftir Sigurð A. Magnússon.
ísafoldarprentsmiðja.
Örlagaleikur við Amazón
eftir Leonard Clark. Skuggsjá
Á villidýraveiðum
eftir Frank Buck. 200 síður
af æsispennandi lestrarefni.
Hildur
Af hundavakt á hundasteða
eftir Ejnar Mikkelseo. Skugg
sjá.
I ís og myrkri
eftir Friðþjóf Nansen. ísa-
fold.
Ferðarolla Magnúsar Stephen-
sen
Bókfellsútgáfan.
Andlit Asíu
eftir Rannveigu Tómasdótt-
ur. Heimskrlngla.
Byttingin á Kúbu
eftir Magnús Kjartanssou, rit-
stjóra. Heimskringla.
Ævisögur og
endurminningar
Að kvöld!
Þorbjörn Björnsso t frá
Geitaskarði.
Ásgrímsbók
málverkasafn Ásgríms. ævi-
ágrip Ásgríms eftií Tómas
Guðmundsson. Helgafell
Fimm konur
Endurminningar fimm
kvenna. Vllhjálmur S. Vii-
hjálmsson. Setberg.
Hvíta stríðið
eftir Iiendrik Ottósson. Set-
berg.
ísold hin gullna
Kristmann Guðmnndsson
Bókfellsútgáfan.
íslenzkar ljósmæður, 1. blndi.
Séra Sveinn Víkingur bjó til
prentunar. Kvöldvökuútg.
Stefán frá Hvítadal.
Ivar Orgland. Menningarsj.
Lára miðiil
Séra Sveinn Vikinguc. Kvöld-
vökuútgáfan.
Líf er að loknu þessu
eftir Jónas Þorbergsson.
Skuggsjá.
60 ár á sjó
Æviminningar Guðmundar
Guðmundssonar. Skráð af
Jónasi Guðmundssyni. Hildur.
Sigur um síðir
Séra Sigurður Ólafsson.
Leiftur.
Syndin er lævís og lipur
stríðsminningar Jóns KrLstó-
fers cftir Jónas Árnason.
Ægisútgáfan.
Úr heimsborg í grjótaþorp
ævisaga Þorláks Ó. Johnson.
eftir Lúðvík Kristjánsson.
Skuggsjá.
Játningar Ágústínusar kirkju-
föðurs
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup þýddi. Menningarsj.
í Ijósi minninganna ,
eftir frú Sigríði Björnsdótt-
ur frá Miklabæ. Leiftur
Tólk og forlög
eftir Ævar Kvaran. Skuggsjá.
Með Valtý Stefánsyni
Bókfellsútgáfan.
íslenzkt mannlíf
eftir Jón Helgason. Iðunn.
Ljúfa vor
eftir Magnús Hólm frá Kross-
hólum
Aldamótamenn III.
eftir Jónas Jónsson frá Hriflu
Bókaforlag Odds Björnssonar.
Marg býr í þokunni
endurminningar Kristínar
Kristjónsson, skráðar af Guð
mundi G. Hagalín. Skuggsjá.
Hugprúðir menn
eftir John F. Kenncdy, for-
seta. Ásrún.
Að duga eða drepast
ævisaga Björns Eiríkssonar
frá Sjónarhól, skráseti; af Guð-
mundi G. Hagalín. Skuggsjá.
Merkir íslendingar
I. bindi í Nýjum flokki. Bók-
fellsútgáfan.
Hin hvítu segi
Æviminningar Andrésar P.
Matthíassonar, skráðar af Jó-
hannesi Helga. Setberg.
í Unuhúsi
fært í letur af Þórbergi Þórð-
arsyni eftir frásög.n Stefáns
frá Hvítadal. Heimskringla.
Enginn ræðnr sínum najturstað
endurminningar Péturs Sig-
fússonar. Bókaforlag Odds
Björnssonar.
Skáldsögur
og ritgeröir
Baksvipur mannsins
eftir Guðmund L. Friðjóns-
son. ísafold.
Brauðið og ástin
eftir 'Gísla Ástþórsson. Al-
menna bókafélagið.
Mínir menn,
vertíðarsaga eftir Stefán
Jónsson fréttamann. Ægisút-
gáfan.
Næturheimsókn
eftir Jökul Jakobsson. Menn-
ingarsjóður.
Sumarauki
eftir Stefán Júlíus'on. AI-
menna bókafélagið.
Sjötiu og níu af stöðinni
eftir Indriða G. Þorsteinsson
Iðunn.
Stýfðar fjaðrir 2. bindi
eftir Guðrúnn frá Lundi
Leiftur
Skáldverk Gunnars Gnnnarssou
ar. Ný heildarútgáfa. 8. bindi
Almepina bókafélagið.
Örlagastnndin
eftir Hafstein Sigucbjamar-
son. Menningarsjóður..
Prófílar og pamfílar
eftir Örlyg Sigurðsoon.
Geðbót.
Bcnóný
eftir Knut Hamsum, þýð. Jó»
Sigurðsson. Helgafell.
Brúin yfir Kwaifljótið
eftir Pierre Boulle
Fullnuminn
eftir Cyril Scott. Þýð. fré
Steinunn Briem. Leiftur.
Fríða á Súmötru
eftir Helen Hörlyck. Isafolð
arprentsmiðja
Ást i myrkri
eftir Ingibjörgu Jónsúóttwr.
Leiftur.
Gyðingurinn
eftir Solem Asch. Þýð. Maga-
ús Jochumson. Leiftur.
Herragarðurinn.
eftir Ib Henryk Calvin, mest
lesna rithöfund Norðurlanda.
Hildur.
Sonur sólarinnar
eftir Jack London. ísafoUI.
Sjö menn við sólarnpprás
eftir Alan Burgess. Þýdd og
endursögð af Vilhjálmi S. VQ-
hjálmssyni.
Snædrottngin
eftir Jac London. fsafoM.
Tvísýnn Ieikur
eftir Theresa Charles. Skugg
sjá.
Sonur minn og ég
eftir Sara Lidman.
Skuggsjá.
Vandinn að vera pabbi
eftir Willy Breinholst. Fróíi.
Framhald á 5. síðu.
HÆ, GAMAN!
í þorpinu Ribe í Dan-
mörku hafa Danir nýlega tek-
ið í notkun leikfang. sem ma
segja að sé alveg nýit af nál-
inni, og hefur glati börnin
meira en orð fái lysi. Þetta
er aflóga þota, íem danski
flugherinn átti, en gat Ribe
sem barnaleikfang vegu.i þrá-
beiðni manna þar. Myndin
sýnir litlu „þotuflugmenn-
ina“ vera að búa sig undir
„start.“