Alþýðublaðið - 18.12.1962, Qupperneq 5
HÉRERU
Framh. af 1. síðu
Ben Húr
eftir Lewis Wallaee. Iðunn.
Leiðsögn til lífsliamingju
eftir íffartinus.
Dagleið á fjöllum
ritgerðasafn Halldórs Kiljans
2. útgáfa.
100 ár í Þjóðminjasafni
eftir Kristjárn Eldjárn þjóð-
minjavörð. Bókaútgafa Menn
ingarsjóðs.
Þúsund ára sveitaþorp
eftir Árna Óla. Menningarsj.
Varnarræða Björns Jónssonar,
ráðherra
ísafold.
HeiIIastjarnan
eftir Louis Tracy.
Vörðufell.
Skip hans hátignar, Ódysseifur
eftir Alisíair MacLean
Vefaradans
eftir Gtmnar M. Magnúss.
Bókaútgáfan Dvergliamar.
Karlsen stýrimaður
eftir Magneu frá Kleifum.
Bókaforlag Odds Björnssonar.
Gunnar helmingur
eftir sr. Stanley Melax. Bóka
forlag Odds Björnssonar
Verkameun í víngarði
eftir Guðmund Daníelsson.
ísafold.
Mannfagnaður
eftir Guðmund Finnbogason
ísafold.
í fótspor meistarans.
lesandinn er leiddur um sögu-
staði Biblíunnar
Vegurinn að brúnni
eftir Stefán Jónsson, Heims-
kringla.
Blakkar ránir
smásögur eftir Halidór
Stefánsson. Heimskringla.
Heimasætan á Stóra-Felii
eftir Ingibjörgu Sigurfiardótt-
ur. Bókaforlag Odds Björns-
sonar.
Bryndrekinn
saga úr Þrælastvíðinu í
Bandaríkjunum.
Það er svo margt
safn ritgerða eftir Grétar
Félls. Skuggsjá.
Það vorár að Furulundi
eftir Margit Söderholm.
Skuggsjá.
LJéSabækur
Heiðnuvötn
Þorsteinn Valdimarsson.
Prentsmiðja Jóns Ilelgasonar
Ljóðasafn Sigurðar Breiðfjörð
3. bindi. ísafold.
Staðir og stund
eftir Hannes Pétursson.
Ilelgafeil.
Til þín, ástarljóð til karlmanna
eftir Valborgu Bentsdóttur.
Léiftur.
Passíusálmar Hallgríms Péturs-
sonar
Bókaútgáfa Menningavsjóðs.
Tuttugu erlend kvæði og einu
betur
eftir Jón Helgason. Ileims-
kringla.
Óljóð
eftir Jóhannes úr Kötlum,
Heimskringla.
Hugsað heim
Ljóð eftir Ingibjörgu Sigúrð-
ardóttir. Bókaforlag Odds
Björnssonar.
Ljóðavængir.
eftir Grétar Fells. Skuggsjá.
Bretar undirbúa nú af full gera tilraunir á gerfimanni
um krafti að senda mönnuð í rannsóknarstöð brezka flug
geimför út í geiminn. Hér á hcrsins í Farnborough Engl-
myndinni sést brezkur læknir andi.
HAPPDRÆÍTI STYRKTARFÉLAGS VÁNGEFÍNNA |
Eitt mesta mannúðar- og menningarmál sem nú er til úrlausnar á íslandi, er að skapa vangefnu
fólki í landinu viðunandi aðbúnað. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna er rekið í þeim tilgangi =
að afla f jár til að gera þá hugsjón að veruleika.
Aðalvinningur: Volkswagen-bifreið 1963
Sagan af Snæfríði prinsessu og
Glyfta gæsasmala
eftir Hugrúnu. Leiftur.
Skemmtilegir skáladagar
eftir Kára Tryggvason. Isa-
foldarprentsmiðja.
Fimm í útilegu
eftir Enid Blyton. Iðunn
Sunddrottningin
Iðunn.
Tói í borginni
Iðunn.
Óli Alexander fær skyrtu
IðUnn.
Skíðakappinn
eftir Sverre Huseby. Bókafor
lag Odds Björnssonar.
Lotta lipurtá
eftir höfund Siggubókanna.
Kalli, kaidasti snáði í heimi
Þetta er 2. Kallabókin.
Magga
Þetta er 6. Möggubókin.
Skógarsögur af Tarzan.
Spói
eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs.
í Iofti og læk
eftir Líney Jóhannesdóttur.
Bókaútgáfa Mennhigarsjóðs.
Garðar og Glóblesi
eftir Hjört Gíslason. Bókafor
Iag Odds Björnssonar.
Strákar og heljarmenni
eftir Gest Hansson. Bókafor-
Iag Odds Bjömssorar.
Hvískurkassinn Örn og Donni
Skuggsjá
Trilla
saga um litla stelpu. Skugg-
sjá.
Bókasafn barnanna
2 litprentaðar smábsrnabæk
ur fyrir 3-8 ára börn. Skugg-
sjá.
Sögur Jesú
endursagðar af Kaj Munk.
Þýddar af hr. Sigurbirni Ein-
arsyni biskup. Fróði.
Lelkrit
Prjónastofan Sólin
eftir Halldór Kiljan Laxness.
Helgafell
Kennslu* og
fræðifeækiír
Dönsk lestrabók II. Frú Bodil
Sahn og Eirik Sönderholm.
Ensk lesbók, Arngrímur Sig-
urðsson B. A. annaðist útgáf-
una. Mannkynssaga eftir Knút
Arngrímsson og Ólaf Hansson
ísafold.
Garðablóm og Tré og runnar
eftir Ingólf Davíðsson. Sugg
sjá.
Fuglar íslands og Evrópu
Fuglabók AB
Skeldýrafána íslands
eftir Ingimar Óskarsson
93 ostaréttir
eftir Helgu Sigurðardóttur.
ísafold.
Jólagóðgæti
eftir Helgu Sigurðardóttur.
ísafold.
Islenzk frímerki 1963.
eftir Sigurð Þorsteinsson.
Læknisdómar alþýðunnar
eftir D. C. Jarvis MD. Þýð.
Gissur Erlingsson. Prentsm.
Guðmundar Jóliannssonar.
Kynlíf.
eftir Dr. Fritz Kalm. Jón Nik-
ullásson sá um útgáfuna.
Helgafell.
Voga
eftir Gunnar Dál.
Hvernig fæ ég búi mínu borgið?
eftir Örvar Jósepsson. ísa-
fold.
Helztu trúarbrögð heims
Dr. theol. Sigurbjörn Einars-
son biskup hefur annast um
ú(tgáfuna. Almenna bókafé-
lagið.
íslenzkar bókmenntir í ferr.öld
eftir dr. Einar,Ólaf Sveinsson
Almenna bókafélagið.
Lærið að sauma
eftir Sigríði Arnlaugsdóttur.
Skuggsjá.
Bariía- og
ungllngabækur
Af hverju er hiniinninn blár?
eftir Sigríði Guðjónsdóttur.
Hanna kann ráð við öllu
eftir Brittu Munk. Leiftur.
Hollenzki Jónas
eftir Gabriel Scott. ísafoldar
prentsmiðja.
Gömul ævintýri, 2. úgáfa
Þýð. Theodór Árnason. Leift-
ur.
Katla 12 ára
eftir Ragnheiði Jónsdóttur.
ísafoldarprentsmiðja.
Kim er hvergi smeykur og Kim
og blái páfagaukurinn.
eftir Jens K. Holm. Leiftur.
Matta-Maja á úr vöndu að ráða
eftir Björg Gaselle. Leiftur.
Násreddin
þýð. Þorsteinn Gíslason.
Teikningar eftir frú Barböru
Árnason.
„Prins" Valiant, 2. hefti''
Útg. Ásaþór.
AÐRIR VINNINGAR: Flugfar fyrir 8 til Flórida og heim. — Flugfar fyrir 2 til Kaupmannahafnar
og heim. — Farm. fyrir 2 með Gullfossi til Kaupmannahafnar og heim. — Farm. fyrir 2 með einu
af skipum SÍS til V-Evrópu og heim. — Farm. fyrir 2 með strandferðaskipi umhverfis landið. —
Mynd eftir Kjarval. — Mynd eftir Kjarval.
Sala happdrættismiða fer fram daglega í happdrættisbílnum (í Austurstræti) á skrifstofu félags-
ins að Skólavörðustíg 18 og á 120 stöðum um land allt utan Reykjavíkur.
Látið ekki happ úr hendi sleppa. Kaup'ð miða strax og styðjið þannig gott
málefni.
Dregið verður 23. desember. Vinningar skattfrjálsir.
STYRKTARFÉ LAG VANGEFiNNA.
ALÞÝÐUBLAÐIB - 18. cles. 1962
tilQA I8UÖY1JA - CftPi -oh
JWIIO-iW" 'riTT