Alþýðublaðið - 17.01.1963, Page 14

Alþýðublaðið - 17.01.1963, Page 14
I m tn 'ð* m «i DAGBÓK Fimmtudag ur 17. jan. Fastir liðir eins og venjulcga 20.00 Úr ríki ránar: IVIerkingar fiskistofna og hag- nýting (Aðalsteinn Sigurðsson fiskifræðingur) 20.25 Tónleikar í útvarpssal: Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur tónverk eftir Fi-anz Liszt. 20.50 Svipmynd irá 17. öld: Samfelld dagskrá um Jón Ólafsson Indíafara og rc isu- bók hans. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri bjó til flutnings. ?.es arar með honum eru Gestur Magnússon og Runólfur Þórar insson. 21.35 „Tívoií-másík" eft ir Lumbye: Sinfóníuhljómsveit Kaupmannahafnar leikur Lav- ard Friisholm leikur 22.00 Frétt ir og Vfr. 22.10 Úr ævisögu Leós 25, Tolstojs, ritaðri af syni hans Sergej VI. (Gylfi Gröndal rit- stjórij 22.30 Harmonikuþáttur j, (Reynir Jónasson) 23.00 Dag- g skrárlok. -■ m .u »c -E Sc iB br fyrramálið. Flugfélag Ísíands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.10 í Innanlandsflug: í dag er áætlað að fl'uga til Ak- ureyrar (2 ferðirg Egilsstaða, Kópaskers, Vmeyja og Þórs- hafnar Á morzun er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. Goftleiðir li.f. .j, Snorri Sturluson er væntanleg ■ur frá New York kl. 08.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kí. 09.30 Þorfinnur karlsefni e væntanlegur frá Helsingfors, K höfn og Oslo kl. 23.00. Fer til í. New York kl. 00.30 SKÍP ilíj F Eimskipafélagr-''ls- lands h.f. Brúarfoss fer frá Hamborg 17.1 til Rvíkur Dettifoss fer frá Hafnarfirði annað kvöld 17.1 til New York Fjallfoss fer frá Gdynia 17.1 til Helsinki, Turku og Ventspils Goðafoss kom til Rvíkur 3 5.1 frá Kotka Gullfoss er í Rvík Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 16.1 til Gloucester Reykjafoss er í Hamborg, ler þaðan tii Esbjerg, Kristiansand, Oslo, Gautaborgar, Antwerpen og Rotterdam Selfoss er í New York Tröllafoss fór frá Siglu- .firði 15.1 til Vmeyja Tungufoss fer frá Akureyri í kvöld 16.1 til Siglufjarðar. Skipaútgerð ríkisins Hekla cr á Austfjörðun á suður (eið Esja er í Álborg Herjóif fer frá Vmeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur Þyrill er væntanlegur tit Khafnar í kvöld frá Hafnar- Cirði Skjaidbreið fer frá Rvík kl. 15 í dag til Breiðafjarðar- hafna og Vestfjarða Herðubreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell cr í Rvík Arnarfell er Aabo Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum Dísarfell fór í gær frá Hornafirði áleiðis til Bergen, Kristiansand, Malmö og Hamborgar Litlafe.il er í oM flutningum í Faxaflóa Helga fimmtudagur fell les.tar á Eyjafjarðarhöfnum Hamrafell fór 11. þ.m. frá Bat- umi áleiðis til íslands Stapafell fór í gær frá Rvík til Aust- fjarðahafna. Jöklar h.f. Drangajökull fór frá London í nótt áleiðis til Rvíkur Langjök- ull fór frá Gdynia í gærkvöldi áleiðis til Rvíkur Vatnajökull er væntanlegur til Rvíkur á morgun frá Rotterdam. Minningarspjöld íyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vihelm- ínu Baidvinsdóttur Njarðvík- urgötu 32, Innri -Njarðvík; Guðmundi Fionbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp- arstíg 16, Ytri-Niarövík. Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssólcnar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron BankastrætL Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á Akureyri Askja er í Belfast. Hafskip li.f. Laxá fór frá Gdynia 15. þ.m. til Akraness Rangá er í 'Gdynia fer þaðan til Gautaborgar og Reykjavíkur. MinninKarspjöld Kvenfálags Hi teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu JóhannsdóttU' Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð- iónsdóttur, Stangarholtl 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- filíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð T. Hskulýðsfélag' Laugarnessóknar Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30 Séra Garðar Svavarsson. Ungmennafélag: íslands sýnir kvikmyndina frá Landsmót- inu á Laugum í Breiðfirðinga búð, föstudaginn 18. janúar ki. 8 eftir hódegi. Ungmennafélög um utan af landi, sem staddir eru í Reykjavík er boðið að sjá myndina. tmningarspjold ölindrafélag* os fast l HamrahiíO 1T ðg t jabúðum í Reykjavik. Kópa orí og Hafnarílro SÖFN Uuansdeild: daga nema I Bæjarbókasafn Reykjavíkur — sími 12308 Þing- I holtsstræti 29A. Opið 2—10 alla laugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofan oj>- in frá 10—10 alla daga nema laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema laugardaga og sunnudaga. Útibú við Sól- heima 27. Opið kl. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. — Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5.30—7.30 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Árbæjarsafn er lokað nema fyr- ir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13,30— 16,00. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar verð ur lokað um óákveðinn tíma. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugar daga kl. 4—7 e. h. og sunnu- daga kl. 4—7 e. h. ÞjóSminjasafnið og Listasafn ríkisins eru opin sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og la ig ardaga kl. 13,30—16,00. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13—19. Minningarspjöld Fríkirkju Reykjavíkur fást hjá verzJ.un- inni Faco, Laugavegi 37, og . verzluninni Mælifell, Austur- stræti 4 MINNINGARSPJÖLD kvenfélagsins Keðjan fó»t ijá: Frú Jóhönnu Fossberg, lim: 12127. Frú Jómnu Lofts- lóttur. Miklubraut 32, íími 2191, B’rú Ástu Jónsdóttur, Yjngötu 43, sím) 14192 Frú loffíu Jónsdóttiar Laugarás. /egi 41, sími 33856 Frú Jónu ^óröardóttur, Hvassaieiti 37 irai 37925. í Hafnarfh-ði hjá »Yú Rut Guðniundsdóttur •isturgötu 10, '»r 50582 0 ~~ £ 120.53 U. S. $ 42.95 Kanadadollar 39.80 Dönsk kr. 622.18 Norsk kr. 601.35 Sænsk kr. 829.85 Nýtt f. mark 1335.72 Fr. franki 876.40 Svissn. franki 992.65 Gyllini 1193.47 V. -Þýzkt mark 1070.93 Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. — Á kvöld- vakt: Ólafur Ólafsson. Á nætur- vakt: Jón G. Hallgrímsson. Siysavarðstofan f Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. Veyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00-17.00. 120.83 43 06 39.91 623.78 602 89 832.00 1339.14 878.64 995.20 1196.53 1073.69 Kópavogsapótek er opið alla laugardaga frá kl. 09.15—04.00. Virka daga frá kl. 09.15—08.00. Slysavarnardeildin Hraunprýði heldur aðalfund þriðjudaginn 8. janúar kl. 8.30 í Sjálfstæð- ishúsinu. Venjuleg aðalfundar störf. — Önnur mál. Kaffi- drykkja. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar- stræti 22, Bókeverzlun Helga- fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins Laufásveg 3. Félag Þingeyinga heldur skemmtifund í Góðtemplara- húsinu, fimmtudaginn, 17. jan úar kl. 20.30. Félagsvist. Hljóm sveit leikur til kl. 1. Húnvetningafélagið: Umræðu- fundur verður haldinn í Hún vetningafélaginu, mánudaginn 21.1 1963, og hefst kl. 20.30 síðdegis í húsi félagsins Lauf ásveg 25. Umræðuefni verður „Efnahagsbandalag Evrópu, og þátttaka íslands í því.“ Fram sögumaður verður Hannes Jónsson fyrrv. alþingismaður. Fjölmennið á fundinn. Minnipgarspjöld Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð ísa- foldar, Austurstræti, Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52, Bókaverzlun Stefáns Stefáns- sonar Laugavegi 8, Verzlunin Roði Laugavegi 74, Reykjavík ur Apótek, Holts Apótek Lang holtsvegi, Garðs Apótek IIóli garði 32, Vesturbæjar Apótek, í Hafnarfirði: Valtýr Sæmunds son, Öldugötu 9 Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12-14 ára, til kl. 22.00. Börnum og ungling um innan 16 ára aldurs er ó- heimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. Sl. haust þegarNblöðir birtu þessa tilkynningu um útivist barna urðum við þegar vör við góðan árangur af því. Einnig voru margir foreldrar þakklátir og töldu sér mikla hjálp í því að geta bent bör unum á tilkynningu þessa í blöðunum. Það er vissulega kominn tími til að stuðla að því að reglur þessar séu haldn ar, því ekki hefur það svo ó- sjaldan komið fyrir að börn hafi aðhafst margs konar ó hæfu eftir leyfilegan útivistá’- tíma og ennfremur hafa átt sér stað slys á börnum eftir þann tíma eða af vanrækslu íor- eldra. F.h. Barnavernarnefndar . Þorkell Kristjánsson Minninsarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelm- ínu Baldvinsdóttur. Njarðvík- urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni. Hvoli, Innri-Njarðvík: Jó hanni Guðmundssym. Klapp- arstíg 16. Ytri Njarðvil: Munið minnín.farspjold orlofs- sjóðs liúsmæéra Fási á eftir töldum stöðaro: Verzluninni Aðalstræti 4 h.i Ver/luninni Rósa Garðastræti 6 Verzlun- inni Halli Þo<-arins Vestur götu 17 Verz’unirini Miðstöðir Njálsgötu 102 Vérzl'uninni Lundur sundlaugaveg 12 Verzluninni iiúrií), H iallavegi 15 Verzlun .ini P.aldursi ra Skólavörðuscía Verzluninni Tóledó Ásgarði 20-24 Frú Her dísi Ásgeir-i lóttui iávalla- götu 9 Fu HoU'.'i GuðVnUnds- dóttir Ásgarði '' 1 Sóivpigu Jo hannesdótt'n Bólsiaóarhlíð 3 Ólöfu Sigurðarrlói'■ ■ Uring- braut .54 Krist n" ' sigurð ardóttur Riarkar-gnt. i Alþjóðasýning (•raiTihald ai 1 slðu. manns hafa þegar skráð sig tii þátt töku í Photokina 1963. Er hér um að ræða kvikmyndasýningarmenn, Ijósmyndara, verzlunarmenn o.fl. Ferðaskrifstofan gerir ráð fyrir um 3Q þátttakendum og hefur þegar tryggt þeim gistingu yfir sýningar- tímann. Góður afli rarnhalfl af 1. srffa. þessu ári er Gylfi II. aflahæsti báturinn með 97 lestir úr 11 róðr um. Næst hæst er Hrönn II. með 88,6 lestir úr 11 róðrum. Þriðji hæsti báturinn er Muninn með 85, 9 lestir úr 9 róðrum. Alls hafa Sandgerðisbátar á þess um tíma farið í 86 róðra og alls liafa aflazt 640,3 lestir á þessa 10 báta. Síldveiðar hafa sjö bátar stundað frá Sandgerði þennan tíma og hafa þeir alls lagt upp 2.442 lestir ur 37 sjóferðum. Hrotíaleg érás Framliald af 1. síðu. og gat litla lýsingu gefið á árás- armanninum. Það eru nú vinsamleg tilmæli rannsóknarlögreglunnar, að hver sá, sem einhverjar upplýsingar getur gefið um atburð þennan, láti þegar 1 stað vita, — hvort sem er á lögreglustöðinni eða til rann- sóknarlögreglunnar. Kringum fandið Framhald af 1. síðu. því leyti, að ekki mun fyrr hafa verið ekið á venjulegri bifreið kringum landið í einum áfanga, þótt ekið hafi verið til Hornaíjarð ar héðan að sunnan. Einnig er það einstakt, að slíkt ferðalag skuli vera mögulegt á þessum tíma árs þegar fjallvegir eru oftast alófærir öllum bílum. ■ / Lyfjaskortur í A-Þýzkalandi Framh. af' 13. síðu. inganna, en eru ekki fáanleg á austursvæðinu og ekki annars stað ar, nema læknirinn leggi sig 'í töíu verða hættu við að hjálpa sjúkl- ingum sínum. Sama á við um lækningatæki og röntgen filmur. Strangar gætur eru hafðar á lælcnum í Austur- Þýzkalandi til að tryggja að þeir gefi ekki lyfseðla á meira af ínn fl|ittum lyfjum heldur en nauö- synlegt er í ýtrustu neyðartilfell- um. Valdhafarnir í Austur-Þýzka- landi virðast ekki hafa látið sig þennan lyfjaskort miklu skipta, þar sem hann keinur harðast nið ur á fólki sem ekki er lengur vinnufært, og veldur afkoma þess því valdhöfunum ekki miklum á- hyggjum. Mannúðartilfinningar i skipta þar engu máli. I 14 17. janúar 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.