Alþýðublaðið - 27.01.1963, Blaðsíða 1
RannsóknalGÍðangur
STORMUR TAFÐI
NRINGA
BLAÐIÐ átti í gær tal við Jak-
ob Jakobsson leiðangursstióra í
síldar- og liafrannsóknalel8angri
þeim, sem nú stendur yfir. 8am-
talið fór fram um loftskeytastöð-
ina í Vestmannaeyjum og var Mg-
ir/um háif tvö leytið í gærdng
staddnr skammt frá Dyrhélaey.
Jakob Jakobsson sagði, að ekk-
ert hefði verið hægt að vinna að
rannsóknum eða að síidarleit sl.
þrjá sólarhringa, þar eð sífelldur
stormur hefði verið. í gaer var
veðrið þó heldur að skána, en enn
var þungur sjór. Bjóst Jaknb viS
að leiðangursmenn mundu geta
farið að sinna rannsóknarstörfum
þá um daginn.
Ekki kvað Jakob þá hafa fundið
neina síld, enn sem komið væri.
Fyrst hefðu þeir leitað frá Reykja
nesi að Vestmannaeyjum og ehk-
ert fundið á því svæði.
Ekkert hafði Jakob heyrt um
smásíldargönguna, sem nú fyllir
Borgarfjörð eystra. Hann kvað
þetta ekkert óvenjulegt. Eyrir
1930'hefði síldin gengið meira og
minna inn á Austfirðina á hverj-
um vetri. Að visu sagði Jakob, ef
þáð væri rétt, að þessi sHd væri
10-12 cm. á lengd, þá væri þetta
óvenjnleg ganga af þessari stærð
á þessum árstíma.
Varðandi smásildina, eða blönd-
uðu síldina, sem veiddist S Jök-
uldjúpi sfðast, þegar sfídarbát-
arnir fóru út, sagði Jakob. að það
gæti vel Iagazt og betri sðd tarið
að veiðast á þeim slóðum, annara
væri ekki fullleltað ennþá og því
væri ekki ástæða til svartsýni, a*
mlnnsta kosti ekki að svo komnu
máli.
3 SÓLAR-
LEIÐANGURINN I
ao£sitie)
44. árg. — Sunnudagur 27. janúar 1963 — 22. tbl.
STJÓRNARKOSNINGAR
til Dagsbrúnar fóru fram ií
gær og dag. Á myndinni eru
helztu forustumenn beggja
Iistanna, frá vinstri -Eðvarð
Sigurðsson og Guðmnndur J.
Björn Jónsson formanns-
efni B-listans, Magnús Hákon
arson (að gefa Eðvarð í nef-
ið) og Torfi Ingólfsson.
SLYS á landi hafa ugglaust
aldrci verið jafn tíð og í þeim
mánnði, sem nú er að líða. Sex
manns hafa látið lífið í um-
ferðarsiysum og bruna og einn
maður látizt vegna eitrunar. —
I»á hafa orðið mörg alvar-
leg s'ys, stórbrunar og skepn-
ur brunnið inni. Þá urðu tvö
dauðaslys 4 Austfjörðum
sköinmu fyrir áramót, og hafa
því orðið níu dauðaslys á tæp-
um mánuði.
7. janúar: Mjög alvarlegt
slys á Akranesi. Þar féll lönd-
unarháfur fulíur af síld ofan á
ungan mann, sem var að vinna
í lest vélbátsins Skipasakaga.
Slasaðist hann mikið, og þá
sérstaklega innvortis. Hann
Tiggur nú á sjúkrahúsi, en
líðan hans er góð eftir atvikum.
-8. janúar: Dauðaslys í Fagra
dal. Þar fór jeppabifreið út
af veginum, og steyptist ofan
í gljúfur. Tveir karlmenn og
ein kona voru í bílnum, allt
systkini. Konan lézt þegar, en
annar bróðirinn dó af sárum
sínum nokkru síðar á sjúkra-
liúsi. .
12. janúar: Mikill bruni á
Akranesi. Brann þar hús, sein
hafði verið notað sem verbúð,
og einn ungur maður brann
inni. Eiginkona hans slasaðist
alvariega, er hún bjargaði sér
frá eldinum með þvi að
stökkva út um glugga. Þá slas-
aðist einnig annað maður, sem
í húsinu var.
14. janúar: Mjög alvarlegt
slys varð í Hvalfirði, er blf-
reið fór út af veginum nndir
Múlafjalli. Ökumaðurinn slas-
aðist mikið, og lá lengi með-
vitundarlaus fyrir utan veginn,
en hann fannst fyrir tilviljun.
Ilann liggur enn á sjúkrahúsi,
en líðan hans er ekki góð.
19. janúar: Fréttir bcrast frá k
Vestmannaeyjum nm, að þang- I
að hafi komið togarinn Röð- *
ull, og voru flestir hásetanna
veikir, en eínn hafði látist dag
inn áður. Voru flestir skip-
verja fluttir á sjúkrahús, en
þeir náðu sér fljótlega, nema
einn, sem liggnr á sjúkrahús-
inu í Eyjum. Honum er þó
mikið batnað. Veikindin stöf-
uðu af Methylklóríð-eitrun.
20. janúar: Maður fannst
látinn fyrir framan hús sitt.
Talið að hann hafi dottiö á
tröppunum. Leigubílstjóri
Framh. á 14. siðu
★ Kjördæmisráð Alþýðu-
flokksins á Vesturlandi ken»-
ur saman til fundar í Borgar
nesi kl. 2 eftir hádegi í dag.
★ Spilakvöld verður hald-
ið í félagsheimili Alþýðu-
flokksins á Akranesi í fcvöld
kl. 9 .
-áAlþýðuflokksfélögin á
Akranesi halda fund í félags-
heimilinu á mánudagskvöid
kl. 9 síðdegis. Rætt um fjár
hagsáætiun bæjarins.