Alþýðublaðið - 27.01.1963, Side 5

Alþýðublaðið - 27.01.1963, Side 5
SNARAÐU ÞESSU - EF t Ú GETUR! í síðasta BúnaðarblaSi segir frá eftirfarandi: Fyrir 30 árum fékk Carl D. Tul- ínius próf sem löggiltur skjalaþýð andi á dönsku. Félagar hans hjá Sjóvátryggingafélagi íslands sömdu írásögn þá er hér fer á eftir til ,J>ess að reyna á honum þolrifin og toáðu hann snara henni á dönsku frá orði til orðs. Aðalh ámdurinn mun hafa verið Brynjói ur heitinn Stefánsson tryggingafrmðingur frá Selalæk á Rangárvöllurn. Carl gafst Upp sem vonlegt var. Vnéru þeir þá sér til prófdómara Carls, Guð- íbrands Jónssonar prófe; sors. Hann treysti sér ekki til að þýða ferða- söguna orðrétt, cn þýddi hana laus lega. Mun hann hafa þurft á tals- Verður^ orðalengingum að halda. Fylgir þá frásögnin: Að aflíðandi óttu batt lúðulaka- legur sveitajaxl saman pjönkur isínar, þar á meðal nestið, sem var ábrystir í aski, kæfubelgur, keitu- súrt smjör, sviðalappir upp úr súru, kæst skata, sigin gráslepþa, ásamt tólf ára gömlum skyrhákarli. Lagði hann síðan torfreiðing á árógina og náragyrti f ’akklausan ' klyfbera. Síðan batt hann liesta- hnúa á snoppuna og ta hnýtti mer ina aftan í reiðskjótann. Taglhnýtingurinn var litföróttur ’glaseygður á öðru auga og hring- eygður á hinu með álí.ibruna upp undir auga. Markið var blaðstý' aftan hægra, biti framan, stúfrifað vinstra og standfjöður aftan. Hann setti upp lambhúshettu, færði sig í keytubleytta brók og skinnstakk yfir, setti upp þæfða. kútróna togvettlinga og klofbatt sig síðan. Hann tók með sér tvenn skæöi úr hrygglengju af tvítugum húðarjálk. Veðurútlit var slæmt, klósig upp úr landsuðri og klakkar í vestri. netjuþykkni í háhvolfinu, en hrím bakki í austri. Þæfingur var og tví skinningur í mýrarflákum, klof- snjór í kvosum og kviksyndi í dýj um, skafið af öllum hnjótum 05 hörzl á valllendi. Á milli stöðulsins og kvíabólsins fór að hallast á truntunni og stckkjartúninu snaraðist undir kvið Ffeldist þá merin, jós og prjónaði, og var ekki heiglum hent .að hand- sama kvika og skúfslitna bykkjuna, enda lin vettlingatökin. Hrosshárs- reipið slitnaði, hornhagldirnar brotnuðu og móttökin biluðu. Mer in hafði verið reisa og legið í af- velf.u vorið áður, svo að hún var alveg mergsogin. Eftir þessar hrakfarir leizt ferðalangnum ekki á blikuna og snéri heim til bæjar, þreyttur úr- ræðalaus og að þrotum komin. Fleygði hann sér á bálkinn og rann þegar á hann svefnhöfgi. SIGGA VlG SA 0G TVLVERAN Þegar kvartettinn, sem kallar sig ,onn Keys“ og allir sannir trallarar eiga að kannast við, söng norskar hermannavís- ur inn á hljómplötu í Kaup- mannahöfn á dögunum, þótti ekki nema sjálfsagt, að söng- fuglamir klæddust viðcigandi , buningum. Hugmyndin kann að í stjóra fyrirtækisins. Hvað um ■ vísu að hafa verið auglýsingar- það, hér er söngfólkið: Arne Bendiksen, Sölvie Wang, Per Aspilin og Addvar Sanne. grend v/ð háa c-iö ,Undralyfin' bregöast gegn kynssjúkdómum k » Gleymdi að fara úr skónum, gerðu svo vel!“ ÞAH HEFUR alveg mistekizt að uppræta og sporna gegn lekanda um víða veröld vegna þess að notkun pencylins og annarra sterkra meðala hefur færzt svo mjög í vöxt, að þau eru ekki leng- ur virk gegn þossum skæða sjúk- dómi. Þetta kom fram á fundi, sem nýlega var haldinn meðal sér- fræðinga í kynsjúkdómum á veg- um Heilbrigðismálastofnunar Sam einuðu þjóðanna, tWHO). Á komandi árum er það eina von sérfræðinganna, að þeim megi takast að finna upp nýtt lyf, sem gerir menn ónæma fyrir lekanda. Undanfarin ár hafa skýrsliir sýnt, að lekandi hefu rmjög færzt í vöxt, einkum meðal unglinga á jaldrinum 14—20 ára. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að í Bandaríkjun- um eru 10-11 sinnum fleiri lek- andatilfeUi en heilbrigðisyfirvöld- in fá að vita um, og að minnsta kosti 60 þúsund manns verða þess- um skæða sjúkdómi að bráð á ári hverju í heiminum. Hinar ágætu sprautur, pen- cylin og streptomycin koma ekki iengur að gagni. Vírusinn smái, Neisseria gonorrhoeeze, sem veld- ur sjúkdómnum, heldur áfram að dafna eins og ekkert hafi í skorizt, þrátt fyrir mótefnið, sem spraut- að er í líkamann, og jafnvel þótt magn þess sé fjórum til fimm siiinum meira en nægði fyrir 10 árum. Fyrst þegar hin nýju undralyf komu á markaðinn, héldu menn að hægt væri að útrýma lekanda. Það sem mestan þátt á í að svo hefur ekki orðið, er hinn geysilega stutti meðgöngutími sjúkdómsins, þrír tU fimm dagar, en það flýtir út- breiðslu hans frá einum til ann- ars á ótrúlega stuttum tíma. Þessi öra útbreiðsla gerir það að verk- um, að þeir, sem standa fyrir eyð- ingu sýkUsins eru alltaf jafn langt frá takmarkl sínu, — þeir halda ekki. einu sinni í horfinu. Lekandi er mun meira smitandi en sýfUis. Þeir sem eiga mök við þá, sem sýktir eru af lekanda geta verið vissir um að fá sjúkdóminn, en aftur á móti eru ekki nema helmingslíkur hjá sýfUissjúkling- um. Aftur á móti við næstu sam«> farir er hættan mun meiri að sý" filissjúklingur smiti, þegar hættan stendur í stað með lekandann. Ennþá hefur engin aðferð verið^ fundin upp til að ganga alveg ai' þessum hællausa Akkilesi. dauð- um. Þrátt fyrir hátt menningar- stig þjóða og ítrekaðar . tilraunir 'byggðar á hávísindalcgum niður- stöðum, hefur enn ckki tckizt a9 fá allan almenning til þess sam- starfs við lækna og heUbrigðisyfii’ völd, sem nauðsynlegt er til a® hægt sé að vinna á meinsemd ein» og lekanda. Hraustiegar tilrimir hafa verið gerðar í sumum ríkjumc Bandaríkjanna og hafa sumar þeirra reynzt ágætlega, — eins oa' til dæmis sú, sem nýlega var ger<3> í einu fylki. Fólki, sem fékk lek- anda, var skipað að liafa þegai’ símasamband við sérfræðinga # kyynsjúkdómum, sem sögðu svo hvernig ætti að höndla sjukdóro- inn, en það er hægt að vinna bug á’ honum 24 tíma eítir smitun. Á- rangurinn var sú, að 709U allro Framh. á 7. síðo ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. janúar 1963

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.