Alþýðublaðið - 27.01.1963, Page 10
iw
,
iW'
r illa og
mFMdum
Erfiðasti
nst gegn
( Albert
írt lamb
atS það
ið mörk-
leiknum
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
Masopust hefur
leikið 53 landsleiki
Viðtal við bezta knattspyrnum. Evrópu
EINS og kunnugt er, var tékk-
neski knattspyrnumaðurinn Josef
Masopust úr félaginu Dukla kjör-
inn knattspyrnumaður Evrópu
1962. Það er franska íþróttablað-
ið „Fran ce Football”, sem gengst
fyrirl kosningu þessari. Fréttarit-
aCi ‘ sænska íþróttablaðsins í
Tékkióslóvakíu, Jan Vanek átti
nýlega viðtal við Masopust, en fé-
lag hans er nú á ferðalagi um
Grikkland og Mexico. Viðtalið er
tekið skömmu áður en Dukla fór
í áðurnefnt ferðalag.
— Hvernig varff þér um, þeg-
ar þú heyrffir um úrslit þessarar
kosningar?
— Eg varð auðvitað mjög glað-
Ur, sérstaklega þar sem þetta er
i fyrsta sinn, sem vamarleik-
maður hlýtur þennan heiður (Ma-
sopust er framvörður). Þetta er
rnikill heiður fyrir mig, en ég líÞ
þó frekar á þetta sem viðurkenn,-
ingu á tékkneskri knattspymu,
sem unnið hefur marga sigra að
imdanförnu.
— Hvenær byrjaffir þú aff æfa
knattspyrnu?
— Það mun hafa verið 1945 og
þá var ég í félagi, sem heitir SK
Most. Tvö fyrstu árin var ég í
unglingaliðinu, en 16 ára vara-
maður í aðalliðinu. Sem fastur
leikmaður í aðalliðinu varð ég 17
ára, en SK Most lék þá í II. deild.
Tveim árum síðar gekk ég í fé-
lagið SK Teplice, sem þá lék í I.
deild. Með þessu félagi lék ég í
tvö ár, en í apríl 1952 var röðin
komin að ATK, sem nú heitir
Dukla og með því hef ég leikið
síðan.
Fyrsti landsleikur minn var
1954 og síðan hef ég verið í lands-
liðinu nema þegar meiðsli hafa
komið í veg fyrir það. Landsleik-
KR-Fram
í kvöld
»
ÞAÐ er frekar dauft yfir íþrótta
lífinu hérlendis þessa dagana, aff
eiiis eitt mót er í gangri, þ. e. ís-
lahdsmótið í handknattleik. í kvöld
kh 8,15 heldur keppnina í I. deild
kárla áfram aff Hólogalandi. Þá
leika Þróttur og Víkingur og síff-
an KE og Fram.
imir eru nú orðnir 53, til gam-
ans má geta þess, að 51 sinni hef
ég leikið vinstri framvörð, einu
sinni hægri framvörð, og einu
sinni miðherja. Alls hef ég skor-
að 11 mörk í þessum leikjum.
— Hvaff viltu segja okkur um
HM í Chile og Ieikina þar?
— Fyrir keppnina var okkur
TORK
STÖKK
4.93 M.
Á frjálsíþróttamóti í Bandaríkj-
unum í gær setti Dave Tork heims
met í stangarstökki innanhúss, —
hann stökk 4,91 m. Þetta afrek er
einum cm. hærra en gamla metið,
sem Finninn Pentti Nikula setti
fyrir nokkrum dögum. Nikula á
heimsmet utanhúss, en þaff er
4.94 m.
Josef Masopust
ekkl spáð frama af
íþróttaunnendum. Á
um fyrir HM gekk okkur
álit flestra var, að við
koma heim án sigurs.
leikur okkar var
Ungverjum, sem léku
Ungverska framlínan með
sem bezta mann, var
að leika sér við. Segja má,
hafi verið heppni okkar,
in gilda í knattspyrnu, en
lauk með jafntefli. Bezti mnui
okkar var gegn Júgóslövum, en
við sigruðum með 3:1 og gerðum
þá jafn mörg mörk og við höfðum
gert í öllum fyrri leikjum okkar
í HM. Með þeim leik tryggffum
við okkur annað sætið í kcpfu-
inni.
— Hverjar eru óskir þínar á
nýbyrjuffu ári?
— Eg óska bæði sænskum (við-
talið er gert fyrir sænskt blað) og
tékkneskum íþróttamönnum góðs
árangurs á árinu. Eg vona, að
1963 færi okkur frið, en það er
þýðingarmesta skilyrðið fyrir góð
um árangri, bæði á sviði íþrótía
og í einkalífi.
Riíhöfundafélag íslands
efnir til upplestrarfundar í Glaumbæ kl. 3 í dag.
Eftirtaldir höfundar lesa upp úr verkum sínum: Ari Jósefs-
son, Baldur Óskarsson, Geir Kristjánsson, Jón úr Vör,
Ragnheiður Jónsdóttir, Sigríður Einars frá Munaðarnesi,
Sigurður A. Magnússon, Sveinbjörn Beintsson, Þórbergur
Þórðarson.
Öllum er heimill aðgangur. — Aðgangseyrir kr. 20.00.
Oregon pine - Teakspónn
Nýkomid:
Oregon Pine — 3%” x 5V4“.
Teakspónn — 1. flokkur.
Birkikrossviður — 3, 4 og 5 mim.
Gaboon-plötur —16,19 og 22 mm.
Evapon-plastplötur á borð
Hljóðeinangrunarplötur 11x12“.
Harðtex 1/8“.
Harðtex olíusoðið.
Pattexlím — Teakolía.
24455«íyj
Hallveigarstíg 10.
Væntanlegt næstu
daga:
Brenrii; Allar þykktir.
Teak: 2—2%“
Japönsk eik 1“—2“.
Spónaplötur
10, 18 og 22 mm. ]
Tökum á móti
pöntunum.
Á sl. ári lék danska fé-
lagiff Esbjerg, sem eru
danskir meistarar gcgn
Dukla í Evrópubikarkeppn-
inni. Þessi mynd er tekin í
leik félaganna sem fram
fór í Prag, en Dukla sigraffi
meff 5 mörkum gegn engu.
Þaff er Masopust, sem skall-
ar glæsilega og óverjandi
fyrir danska markvörffinn.
hHlO' 27• janiiar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ