Alþýðublaðið - 27.01.1963, Side 13
ÓUFSDÚTTIR
- Minnlng
"Xv,.
* * ' JH
■ÍlliÉi
PARÍS. Frakkar munu verja
3.5 milljörðum franka (um 30
milijörðum króna) til kjarnarku-
liers síns, að því er skýrt var frá
á þingi á föstudag. Helzta mark-
mið frönsku kjarnorkunefndar-
innar er nú það, að söttn formanns
, hcnnar að hefja framleiðslu í
kjarnorkuknúnum. verksmiðjum,
smíða kjarnorkuvónn oe kjarnorku
knúða kafbáta og hef’a nndirbún-
r ing geimferða með kjarnorkuknún
um farartaekjum.
VVASHINGTON. Bandaríska utan
ríkisráðuneytið skvrði frá því á
föstudag, að bandarískir og
spánskir embættismenn hefðu háf-
ið óformlegar viðræður um fram-
lengingu varnarmálasamnings
ríkjanna, sem rennur út í ár. Tal-
ið er, að samningurinn verði end-
urskoðaður, en ekki er vitað livað
hreytingarnar muni fela í sér.
Sennilega munu Bandaríkja-
menn koma sér upp bækistöðvum
fyrir Polaris-kafbáta við Miðjarðar
haf.
Kaupum tuskur
Alþýðublaðið
Framh. úr opnu.
eins og tiðkast hér á landi. Þar
er fjölskyldan meira út af fyrir
sig en á íslandi.
— Frakkar eru mesta víndrykkju
þjóð heims. Hvað viltu segja mér
um það?
— Ju, það er rétt, Frakkar
drekka óskaplega mikið af léttum
vínum, til dæmis alttaf með mat.
Samt er það svo, að ég sá aldrei
drukkinn mann þetta ár mitt í
París, nema þá kannske einn eða
tvo útlendinga. Þannig eru
Frakkar. Þeir drekka allra manna
mest, eru sámt aldrei fullir, og'
sennilega aldrei timbraðir held-
ur.
— Hefurðu eitthvert sérstakt á-
hugamál sem stendur?
— Já, þetta sem ég gerL Eg hef
mestan áhuga á því núna þessa
stundina.
— Eh engar íþróttaiðkanir að
gamni þínu — eins og í gamla
daga?
— Nei, ég er alveg hætt því.
— Viltú segja mér eitthvað um
framtíðina? Hvert á næst að
halda?
— Núna um mánaðamótin fer
ég til New York, þar sem ég ætla
að vinna þangað til i maí-júní í
sumar, þegar hitarnir koma. Svo
býst ég við að fara þaðan til Par-
ísar aftur og vera þar þangað til
næsta haust.
— Hvað heitir fyrirtækið, sem
þú ætlar að vinna hjá i New
York?
— Það heitir Eileen Ford, og er
eitt stærsta sinnar tegundar
Bandaríkjunum. Þegar ég hafði
keppt á Langasandi, bauðst mér
að vinna þarna, en vildi heidur
fara til Parísar til að byrja
— Hefurðu áhuga á að kaupa
þér bfl?
— Já, í sumar ætla ég að kaupa
mér Porche sportbíl og ferðast út
að Miðjarðarhafsströnd Frakk-
lands og jafnvel lengra, alla leið
tfl Aþenu og nálægari Austur-
Ianda. Mig langar mikið að kom-
ast til Aþenu og til þessara landa,
sem eru svo ólík Evrópu og Banda
ríkjunum. Og vegjna þess að ég
kann langbezt vlð að ferðast frjáls
upp á eigin spýtur, þá ætla ég að
kaupa mér bfl.
— Og hefur kannski gaman af
því að aka hratt?
— Já, það hef ég svo sannar-
lega, ég vona bara að það verði
mér ekkl að fjörtjóni, þegar égi
fæ bíl eins og Porche í hendnrn-
ar!
— Og þú ætlar að- halda áfram
í þessu starfi?
— Já, ég er að hugsa um það
næstu árin,
— En einhverjar áætlanir eft-
Ir Þann tíma?
Maríá brosir ög strýkur lokkinn
aftur frá ennínu. — Nei, engar
áætlanir eftír þann túna.
febr. 1956. D. 21. jan. 1963.
Brandur.
Fölnuð á vori er rósin ung og rjóð
ríkur er hver, er ljóma hennar
naut,
barn, er í vöggu beztar gjafir
hlaut,
blómstur, er skín í minninganna
~~ sjóð. |
Þig syrgir móðir, faðir, frænda-
fjöld,
fjölmargir vinir, ljúfa, fagra barn,
þú-varst sem geisli er skín á hel-
.... s kalt hjarn,
í hjarta þínu átti birtan völd.
Víf vítum aldrel lífsins lokum f
að lítið fótmál skilur dauðann frá
vóru lífl, því erum við þá
svo firáfaldlega óviðbúin þvf.
Hvcrt líf er fæðist, lánar drott- ||
inn oss _
lengi eða stutt við getum aldrei ;. ‘ ™
sagt,
en aðeins glaðst og aflt í sölur
lagt
ástfólgin böm hið mesta lífslns
hnoss. LÁRA OLAFSDÓTTIR
m-u
Hve gott á sá, er gistir lífsins
hjarn
að guð hann kveðjl ungan á sinn
fund,
að hafa lýst upp heiminn sfaanuna
stund
mót himnaríki að tafaa eins og
barn.
Við kveðjum nú hið ljúfa, litlá
blóm
er lífsins frostnótt hefur fellt af
stöng,
hún svífur nú við sætan engla*
söng,
til sæUi heima og kveður fögranss
róm.
Grát ei faðir, grát ei móðir kær,
gleðjist og trúið, aftur munuíl
sjá
stúlkuna ykkar, henni dvelja hjá
í heimi ljóss, hvar fagra blómið
grær.
Þig blessi drottinn, ljúfa, bjartaí
ljós,
sem lítill engiil gistir vora jörð.
Þú gengin ert I himins engláhjörð,
hugljúft er þig að mnna, fagra
rós.
Ragna S. Gunnarsd.
SIGURVEGARINN í MONTE CARLO
m KAPPAKSTRINUM SL. FIMMTUÐAG
Byggður úr þykkara Body-
stáli en almennt gerist.
VAR ERIK CARLSSON, SEM OK
Ryðvarmn — Kvoðaður
Kraítmikil vél — Fríhjola
drif — Stór farangurs4
gleymsla.
Bifreiðin er byggð með tilliti
til aksturs á mala:
framh j óladrif in.
Verð kr: 150,000,00.
Með miðstöð, rúðusprlutum,
klukku í mælaborði, ó| fl.
Fullkomin viðgerðaþjónusta.
Nægar varalilutabirgðir.
SÖLUUMBOÐ Á AKURÉYRI: JÓHANNES K RISTJÁNSSON H.F.
SVEINN BJÖRNSSON
Hafnarstræti 22 — Reykjavík.
&
€0
ALÞÝÐUBLAÐfÐ — 27. janiiar 1963 ^