Alþýðublaðið - 27.01.1963, Qupperneq 14
DAGBÓK
Sunnudaff-
ur 27. jan.
Fástir Liðir
eins og
venjulega. 20.00 Umhverfis
jörSina: Guðni Þórðarson segir
-frá Bora Bora og öðrum Suöur-^
liafseyjum 20.25 Tónleikar í út-
varpssal 21.00 Sitt af hverju tag
22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Dans
lög 22.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 28. janúar.
Fastir liðir eins og venjulega
20.00 Um dagin nog veglnn (Ax
eí Thorsteinsson biaðamaður)
20.20 „Selda brúðurin,“ óperu-
músik eftir Smetana flutt áf
þýzkum listamönnum 20.40
Spurningakeppni skólanemenda
(B); Gagnfræðaskóli Kópavogs
og Miðbæjarskólinn í Rvík,
keppa 21.30 Útvarpssagan: „ís
lenzkur aðall,“ eftir Þórberg
Þórðarson I. (Höfundur les)
22.00 Fréttir og Vfr. 22 10
flljómplötusafnið 23.00 Skák-
>|)áttur 23.35 Dagskrárlok.
Flugfélag íslands
hafnar kl. 08.10 í
fyrramálið. Innanlandsflug. í
flag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar og Vmeyja. Á morguu
er áætlað að fljúga til Akureyr
ar, Vmeyja, ísafjarðar og Horna
Xjarðar.
•tiOftleiðir h.f.
J'orfinnur karlsefni tr væntan-
legur frá New York kl. 08.00 fer
líl Oslo, Gautaborgar, Kliafnar
og Hamborgar kl. 09.30
Eimskipafélag ts-
Æ I tÆ laníIs h.f. Brúarfoss
fór frá Rvík 251 tíi
Dublin og New ,„«
Vork Detifoss fór frá Hafnar-
firði- 1.1. til New York. Fjall-
foss- kom til Ventspils 26.1. fer
fiaðan til Rvíkur Goðafoss fór
frá-Bíldudal 26.1 til Keflavfkur
GulhEoss kom til Kahfnar 26.1
frá- Hamborg Lagarfoss fer fra
Gloucester 26.1 til Rvíkur
Reykjafoss fór frá Moss 25.1 *il
Antvrerpen og Rotterdam Sel-
foss- er í New York Tröllafoss
kem til Avonmouth 24.1 fer það
an til Hull, Rotterdam, Ham-
horgar og Khafnar TunguCoss
kom«til Avonmoutli 23.1 fer það
an tU Hull.
Jöklar h.f.
Brangajökull lestar á Faxaflóa-
ttöfnum Langjökull lestar á Vest-
tjarðarhöfnum Vatnajökull Ust
ar á Norðurlandshöfnum.
fiSátnskipafélag Reykjavíkur h.f.
-ISatte lestar á Faxaflóahöfnwn.
Askja er á leið til Norð- Austur-
fandshafna.
Hafskip h.f.
Laxá fór frá Akranesi 25. þ:m.
til Skoílands Rangá fór frá
Gautaborg 22. þ.m. til íslands.
Ökipadeild S.Í.S.
-Hvassafell fer 28. þ. m. frá
Seyðisfirði áleiðis til Gdynia
og Vismar Arnarfell er í Rotter
dam Jökulfell fór 21. þ.ra frá
íslandi áleiðis til Gloucester
Ðísarfell er í Hamborg fer það/
sunnudagur
an um 29. til Grimsby og Rvík
ur Litlafell er væntanlegt til
Rvíkur 29. þ.m. Helgafell fór
21. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til
Finnlands Hamrafell er 1 Rvík
Stapafell fór í gær frá Vm-
eyjum áleiði stil Manchester.
Kvöld- og
næturvörður
L. R. í dag:
Kvöldvakt
kl. 18.00—ð0;30. — Á kvöld-
vakt: Sigmundur Magnússon. Á
næturvakt: Ragnar Arinbjarnar.
Mánudagur: Á kvöldvakt:
Andrés Ásmundsson. Á nætur-
vakt: Þorvaldur V. Guðmunds-
son. |
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18.00—08.00. — Sími 15030.
Ncyðarvaktin sími 11510 hvern
virkan dag nema laugardaga kl.
13.00-17.00.
KópavogsapóteR er opið alla
laugardaga frá kl 09.15—04.00.
Virka daga frá kl. 09.15—,08.00.
Útivist barna: Börn yngri en
12 ára, til kl. 20,00, 12 - 14
ára, til kl. 22.00. Börnum og
unglingum innan 16 ára
aldurs er óheimill aðgangur
að veitinga-, dans- og sölu-
stöðum eftir kl. 20:00.
Kvenfélag Ilallgrímskirkju held
ur fund í samkomusal Iðnskól-'
ans (Vitastígsmegin) n.k mið
vikudag 30. jan. kl. 8.30. Dr.
Björn Sigurbjörnsson flytur
erindi með myndum: Akrar
auðnum íslands. Fleiri
Flciri skemmtiatriði. Konur
gerð svo ve lað fjölmenna.
Stjórnin.
íLjósmæðrafélag íslands heldur
skemmtifund miðvikudaginn
30. jan er hefst kl. 8.30 e.h. að
Hverfisgötu 21. Kvikmynd
Gamanvísur. (Ath. kvikmynd
in hest kl. 9.) Allar ljósmæð
ur velkomnar. Fjölir.ennum.
Skemmtinefndin.
Bæjarbókasafn
Reykjavíkur —
sími 12308 Þing-
holtsstræti 29A.
Útlánsdeild: Opið 2—10 alla
daga nema laugardaga 2—7,
sunnudaga 5—7. Lesstofan op-
in frá 10—10 alla daga nema
taugardaga 10—7, sunnudaga
2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið
alla daga 5—-7 nema laugardaga
og sunnudaga. Útibú við Sól-
heima 27. Opið kl. 16—19 alla
virka daga nema laugardaga. —
Útibú Hofsvallagötu 16, opið
5.30—7.30 alla daga nema laug-
ardaga og sunnudaga.
Árbæjarsafn er lokað nema fyr-
ir hópferðir tilkynntar áður í
síma 18000.
Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13,30—
16,00. Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar verO
ur iokað um óákveðinn tíma.
Bókasafn Dagsbrúnar er opið
föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugai
daga kl. 4—7 p. .h. og sunnu-
daga kl. 4—7 e. h.
Kvikmyndasýning fyrir meðlimi
ANGLIU.
Brezk grínmynd, „Geordie",
verður sýnd fyrir meðlimi Ang-
liu-félagsins í fyrstu kennslu-
stofu Háskólans miðvikudaginn
30. janúar kl. 6,30 e. h., fimmtu
daginn 31. janúar kl. 6,30 e. h.
og fötudaginn 1. febrúar kl. 8
e. h.
Kvikmyndin „Geordie", sem
er í litum, tekin í hálendi Skot-
lands og á Olympíuleikjunum í
Melbourne, fjallar um ungan
pilt, sem æfir sig í sleggjukasti
gegnum bréfaskóla og verður
heimsmeistari í þeirri grein.
Á undan verður sýnd knatt-
spyrnumynd í litum, útdráttur
úr ensku bikarkeppninni 1961
og 1962.
Aðgöngumiðar (ókeypis) verða
afehntir í brezka sendiráðinu,
Laufásvegi 49, milli kl. 9—1
f. h. og 4—5 e. h.
Háskólakepellan.
Sunnudagaskóli kl. 2 eftir há
degi á hverjum sunnudegi. Öll
börn á aldrinum 4—12 ára eru
velkomin. Ath. breyttan tíma.
Forstöðumenn.
Neskirkja.
Barnamessa kl. 10,30. Messa
kl. 2. Séra Jón Thorarensen.
Fríkirkjan, Hafnarfirði.
Messa kl. 2. Séra Kristinn
Stefánsson.
Hallgrímskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10. —
Séra Jakob Jónsson. Messa kl.
11. Séra Jakob Jónsson. Messa
kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Langholtsprestakall.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30.
Messa kl. 2. Séra Árelíus Niels-
son.
Laugarnekirkja.
Messa kl. 2 e. h. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10,15 f. h. Séra
Garðar Svavarsson.
Fríkirkjan.
Messa kl. 5. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Kvenfélag Neskirkju.
Fundur verður þriðjudaginn
29. janúar kl. 8,30 í félagsheim-
ilinu. Félagsvist og kaffi.
Kirkja Óháða safnarins.
Barnasamkoma kl. 10,30. —
Séra Emil Bjömsson.
Elliheimilið.
Guðsþjónusta kl. 10. Heimilis
presturinn.
Æskulýðsmessa verður í Dóm-
kirkjunni kl. 2 síðd. í dag
sunnudag. Mun dómorófastur
inn prédika, en æskulýOsfull-
trúi Þjóðkirkjunnar þjóna fyr-
ir altari. Messan verður frá-
brugðin venjulegum guðsþjón-
ustum að því leyti ,að hún er
byggð upp af víxilestri prests
og safnaðar ,og ungmenni
munu lesa pistil og guðspjall.
Er áformað að slíkar guðsþjón
ustur verður fluttar á hverjum
sunndegi, það sem eftir r
vetrar í hinum ýmsu kirkjum
borgarinnar og í Kópavogi.
Æskulýðsguðsþjónustur með
þessu formi voru fluttar sl.
vetur og var kirkjusókn mjög
góð. Féll unga fólkin vel hin
aukna þátttaka í messuflutn-
ingnum, sem þvi var ætluð.
Svipuð er reynslan annarstað
ar af landinu ,eins og t.d. á
Akureyri, þar sem slíkar guðs
þjónustur eru hadnar mánað
arlega yfir veturinn.
DAUÐASLYS
Framhaid af 1. síðu.
nokkur fann hann þar í blóði
sínu. Ekki vitað hvort maður-
inn varð bráðkvaddur, eða
hvort hann hefur látist af völd
um liöfuðhögrgsins.
21. janúar: Dauðaslys í Hafn-
arfirði. Sex ára gömul telpa
varð þar fyrir vörubifreið. Ilún
mun hafa hlaupið skyndilega
út á götuna í veg fyrir bílinn.
Litla telpan lézt á sjúkrahúsi
skömmu síðar.
24. janúar: Tvö hörmuleg
dauðaslys í umferðinni, bæði á
tveim mestu umferðaræðum í
nágrenni bæjarins. Ungur mað
ur, sem ók jeppabifreið, Ienti
í árekstri við stóran vöruflutn-
ingabíl, og mun hann hafa iát-
ist samstundis. Þá varð ung
stúlka fyrir bíi á Reykjanes-
brautinni í Kópavogi. Mun
hún hafa látizt þegar.
Þessar slysafréttír, voru í
þeim blöðum, sem hafa komið
út frá áramótum. Eins og mönn
um er kunnugt, urðu tvö dauða
slys á Austfjörðum skömmu
fyrir jól. í fyrra tilfellinu kafn
aði ungur maður í fanga-
geymslu á Seyðisfirði, og 29.
descmber féll loftskeytamað-
urinn á flutningaskipinu Arnar-
felli, milli skips og bryggju, og
Iét lífið.
Þá eru ótaldir þrír stórbrun-
ar, sem urðu í mánuðinum:
15. janúar: Mikill heybruni á
bænum Vestri-Garðauka ekki
langt frá Hvolsvelli. Þar log-
aði í heyinu í nær tvo sólar-
hringa, og hlaust af mikið tjón.
16. janúar: íbúðarhús og fjós
á bænum Melum i Fnjóskadal
brann til kaldra kola, og
brunnu inni 8 kýr. Heimilisfólk
bjargaðist út við illan Ieik.
23. janúar: Tbúðarhúsið að
Borg í Skriðdal í Suður-Múla-
sýslu, brann til kaldra kola, og
búendur björguðust naumlega
út.
Auk alls þessa hefur verið
mikið um smá-slys í umferð-
inni, árekstrar og .alls kyns ó-
höpp. Engir bátsskaðar hafa
orðið, nema í fyrradag, að lítill
trillubátur fórst við Vlðey, en
aðeins einn maður var um
borð, og bjargaðist hann.
„BíJlinn minn"
Samvinnutryggingar liafa gefið
út litla bók, sem nefnist Bíllinn
minn og hefur hún verið send öll-
um viðskiptamönnum Samvinnu-
trygginga. Bókin er mjög hentug
fyrir þá bílstjóra er vilja fylgjast
með reksturskostnaði bíla sinna.
Ein opna er í bókinni fyrir hvern
mánuð ársins og er ætlazt til þess
að reksturskostnaður bílsins sé
færður daglega. Einnig eru reitir
til þess að færa í hvað vegmælir
bílsins sýnir, livenær benzín er
keypt og hvenær bíllinn smurður
o. s. frv. í bókinni eru einnig ýms-
ar upplýsingar um bíla, umferðar-
merki o. fl. 2885 bílstjórar hafa nú
lilotið heiðursmerki Samvinnu-
trygginga fyrir öruggan akstur.
Danir ekki i
EBE án Breta
- ÓSLÓ, 25. janúar (NTB). —
Per Hækkerup, ctanríkisráðhemn
Dana, hafnaði í ræðu sem haim
hélt I kvöld þeirri hugmynd, að
efnahagssamvinna Norðurianða
gæti orðið lausnin ef viðræðurn-
ar í Brussel bæru ekki árangur.
I Utanríkisráðherrann varpaði
fram þeirri spurningu, hvort Norð
menn, Svíar, Finnar og íslending
ar mundu geta keypt danskar
landbúnaðarafurðir fyrir milljarða
króna. Ég ábyrgist gæðin, sagði
hann.
Fyrr í dag sagði Hækkerup, að
menn mættu ekki gefa upp alla
von um „skynsamlega laust“ á
viðræðunum í Brussel um aðild
Breta að EBE. Hann kvaðst eiga
bágt með að trúa því, að Danir
gerðust aðilar að EBE án aðildar
Breta. . s
2 skrifstofustúlkur
óskast á stóra skrifstofu í miðbænum. Vélritunarkunnátta
nauðsynleg. Æskilegt að hafa unnið eitthvað við vélabók*
hald. Tilboð merkt „SKRIFSTOFUSTÖRF“ sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 6. febr. n.k.
Móðir okkar
• Sigríður Pétursdóttir
Stýrimannastíg 6
sem andaðist í Landakotsspítala 18. þ. m. verður jarðsungin frá Fosa
vogskirkju, þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 1,30 e.h.
Þorbjörg Jónsdóttir. Jóhann Kr. Jónsson.
14 27. janúar 1963 - ALÞÝÐUBtAÐIÐ.