Alþýðublaðið - 19.02.1963, Síða 2
-dií
| •ttnjotr-. uiiUi J. A-'rtþórsson (áb) og Benedlkt Gröndal.—AðstoOarrltstjórl
j •jörgvio Guöœunctsson. - Fréttastjórl: Slgvaldi HJálmareson. — Símar:
I 14990 14 902 - 14 903 Auglýslngasiml: 14 906 — Aösetur: Alþýðuhúsiö.
: — Prentsmlöia Alþíöublatfwns. Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00
i 4 asánuöl t lausasóiu kr. 400 eint títgefandl: Albýöuflokkurinn
Er þetta samdráttur?
SRÓL AB Y GGINGAR hafa aldrei verið meiri á
íslandi en þær verða á líðandi ári. Má búast við,
að samtals verði reist ýmis konar mannjvirki fyrir
skólana fyrir rúmlega 90 milljónir króna, en af
þeim eru 63,6 milljónir komnar beint frá ríkinu.
Þessar tölur segja mikla sögu. íslendingar hafa
um aldir litið á alþýðumenntun og menningu sína
sem aðalsmerki þjóðarinnar, og vilja feta í fótspor
feðra sinna að því leyti. Þar að auki er komið til
sögunnar þjóðfélag tækninnar, sem gerir miklar
krofur til menntunar og þjálfunar hvers einstaks
borgara. Hvort tveggja réttlætir ósk þjóðarinnar
iim 'að búa sem bezt að uppeldisstarfi skólanna
•og spara- þar ekkert til.
Þegar rætt er um krónutölu, Verður að taka til-
lit til breytinga, sem orðið hafa á verðgildi krón-
unnar. Til að sýna, að þjóðin hafi á síðustu árum,
þegar Alþýðuflokkurinn hefur stjómað mennta-
malum hennar, lagt mun meira af raunverulegum
verðmætum til skólabygginga en áður, er fróðlegt
að ’skoða eftirfarandi töflu:
' 1 Ar Ríkisfé Vísitala
f til skóla byggingakostn.
1955 12,8 millj. 100
1956 16,5 millj. 113
. 1957 19,0 millj. 117
1958 18,7 millj. 134
1959 21,5 millj. 132
1960 31,2 millj. 150
1961 37,2 millj. 168
1962 47,4 millj. 180
1963 63,6 millj. —
Af þessu verður ljóst, að framlag ríkisins til
skólabygginga hefur fimmfaldazt síðan 1955, en
vísitala byggingakostnaðar hefur ekki alveg tvö-
faldazt. Leynir sér ekki, að um geysimikla, raun-
verulega aukningu er aðTæða. Mun láta nærri, að
síðan Gylfi Þ. Gíslason tók við yfirstjórn mennta-
mála hafi — á sjö árum — verið relstir skólar í
landinu fyrir 350—400 milljónir króna, en þar af
liefur ríkið greitt 235 milljónir.
Stjómarandstaðan talar stundum um stöðnun
og = samdrátt verklegra framkivæmda. Skólabygg-
ingarnar afsanna það með öllu.
Auglýsingasími
Alþýðublaðsins
er 14906
9. febrúar 1963
ALÞYÐUBLAÐIÐ
ÞAÐ VAR eins og: samninga-
nefnd rfkisstjórnarinnar hefði
kastað sprengju meðal opinberra
starfsmanna, þegar hún lagði fram
sjónarmið sín af tilefni krafna
starfsmanna. Allmiklar æsingar
hafa verið meðal þeirra síðan og
mikið verið rætt um tilboðið í skrif
stofum og stofnunum. — Það er
heldur ekki nein furða. Opinberir
starfsmenn höfðu lagt fram sín
sjónarmið og kröfur þeirra voru
ekki skornar við nögl. Þess var
krafist að iaun hækkuðu tii mikilla
muna, — og í sumum greinum til
dæmis um 120 af hundraði.
— og próflausir geta komið af-
bragðsmenn. Það ver.ður ekki hægt
að miða laun við próf. Það verður
fyrst og fremst að miða við annað
og þýðingarmeira.
HITT ER alit annað mál, að sér-
fræðingum, við skulum tii dæmis
taka vísindamenn við rannsóknar-
störf, verður aldrei fullborgað.
í þann flokk mega fleiri koma, en
að fara að borga manni eingöngu
fyrir það að hann hefur tekið við-
skiptapróf, nú, eða lögfræðipróf —
fela lionum vandasöm störf ein-
göngu vegna prófsins, það nær
ekki nokkurri átt.
ið fyrir kjaradóm. Það er að vísu
hættulegt, ef dómur hans verður
eítthvað í námunda við tillögur
nefndarinnar, sem ég vil geía nafn-
ið: Nefndin óheppilega. — Og þó
óttast ég fyrst og fremst, að í dómi
verða þeir, sem verst eru settir —
og eiga fáa formælendur, hlunn-
farnir, en allt miðað við efstu
flokkana. Ef sú verður raunin, þá
er líklegast, að eldurinn fari að
magnast. , ;
Hannes á horninu.
NÆLONSOKBiAR '
AÐ VÍSU mun opinberum starfs-
mönnum ekki hafa komið til hugar,
að þeir myndu fá slíkum kröfum
framgegnt, en hins vegar mun
Þ áekki hafa dreymt um, að full-
trúar ríkisvaldsins mundu svara
þeim á þann hátt sem nefndin
gerði, þar sem ekki var annað sjá-
anlegt, en að kaup mundi lækka
í jTnsum flokkum — og þar á
meðal þar sem sízt skyldi, í lægstu
flokkunum.
ÞAÐ ER OFSTÆKI á báða bóga.
Tillögur ríkisstarfsmanna, eins og
kjararáð hefur lagt þær fram
fylstar, ná ekki nokkurri átt. Og
tillögur nefndar ríkisstjórnarinnar
eru vægast sagt hrein fjarstæða.
Það var óhappaverk, sem nefndin
vann, því að tillögur hennar er
ekki hægt að taka á annan hátt, en
þann, að ríkisstjórnin sé ekki fá-
anleg til að ganga inn á nema ör-
litlar breytingar, — jafnvel breyt-
ingar til launalækkana í ýmsum
tilfellum. Það mun þó algerlega
rangt.
ÞAÐ VIRÐIST VERA ákveðin
stefna beggja aðila, bæði kjara-
ráðs opinberra starfsmanna og
nefndar ríkisstjórnarinnar, að
hækka hæstu launin mest en þau
lægstu minnst. Maður verður var
við þessa stefnu víðar. Það nálg-
ast jafnvel að laun skuli miðast
við próf, en ekki manngildi, hæfni,
ástunaun, reglusemi.'Ef .þetta sjón
armið verður tekið upp þá er um
algera byltingu að ræða — og
hlýtur að valda miklum vandræð-
um í f jöidamörgum .starfsgreinum
ríkisvaldsins.. Astæðan er einfald-
lega 6Ú, að okkar unga þjóðfé-
lag hefur byggst upp þannig, að
meir hefur verið tekið tillit til.
hæfni og ástundunar en prófa.
RÍKISSTARFSMENN eru á eftir
í launakjörum, allt.frá sendisvein-
um og upp í forstjóra. Rikisvaldinu
helzt mjög illa á mönnum þess
vegna. — Það verður að kippa
þessu í lag. Við hljótum að mót-
mæla - auknu launamisréíti. Við
hljótum að mæla með mjög bætt-
um kjörum opinberra starfsmanna.
Sáttasemjari er nú með báða að-
ila í vöggunni og reynir að kenna
þeim mannasiði. Ég hef litla trú
á að honum takist það. Þá fer mál
aðeins 5
kr. 25,00. 1 5
HfMHIMIII 1
•♦millMHo
J4MII<;iihhi
HIIMMMIMIMI
IIIIIIIIIIIIIIMI
ífe®
miVlVlVi^•V'MIMMMIMMnmMMMMIMmMMIMIM’mnt...
Miklaíorgi.
NÚ ERU í fjölda mörgum á-
byrgðarsíöðuiii menn, sem hafa
unnið sig upp í störfum með reglu-
semi og hafa pklri neitt próf, né
mikla skólagöngu. Það liggur líka
í augum uppi ao ekki má í einni
svipan breyta ran, því að út úr
skólum, með mikil próf geta kom-
ið liðleskjur, en úr öðrum störfum
sem hentar smærri fiskiskipiun.
• Mælir niður allt að 170 faðma.
Verðið lægra cn á öðrum sambærilegum tækju’—
Upplýsingar í símum 3-80-19 — 3-61-98 ’
Sýningartæki í búðinni Langholtsvegi 82.
Pátmar