Alþýðublaðið - 27.02.1963, Qupperneq 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
Frá aðalfundi Hauka:
axandi starf-
erni félagsins
11. FEBRÚAR sl. var haldinn
at alfundur Knattspyrnufélagsins
1 iaukar“ í húsnæði, sem félagið
hi fur tekið á leigu að Vesturgötu
2, en það er eign Kaupfélags
Hafnfirðinga. Félagið hyggst reka
þ. r félagsheimili næstu ár og einn
ig hafa þar skrifstofu.
Formaður félagsins, Óskar
E slldórsson, setti fundinn, sem
v|r mjög fjölmennur og minntist
upphafi fundarins Garðars S.
Gíslasonar, sem lézt á sl. ári, en
S( m kunnugt er, var Garðar heit-
ir n þjálfari félagsins um nokkurt
si eið.
Þá flutti formaður skýrslu
Kristinn Ben.
r. 2 á
Skíðakappinn Kristinn Bene-
ktsson frá Hnifsdal hefur dval-
fí Austnrríki í vetur ogr stundaff
vinnu og skíffaþróttir. TJm
miffjan febrúar var Kristni boðiff
tit Spánar og þar keppti hahn í
svigi á ; móti í La Molina. Hann
stéff sig meff miklum ágætum og
varff annar í tvíkeppni (brun og
svig).
:og ;
Pele í Tjarnarbæ
i KVÖLD bl. G verffa í
Tjarnarbæ sýndar á vegum
Knattspyrnusambands fs-
1‘lands, nýjar knattspyrnu-
kvikmyndir. Sýning þessi
{ verffur affeins í þetta eina
';sinn, þar sem KSÍ hefur ekkl
ráff á myndum þessum, nema
stuttan tíma.
'{ Hér er um aff ræffa sérlega
eftirtektarverffar og glæsileg-
ar myndir, m. a. af kappleikj-
yum heimsfrægra liffa. Þarna
\gefur m. a. aff líta heimsmeist
f/arana 1962, auk þess, sem
Vrægustu köþpum knatt-
•'spyrnuíþróttarinnar bregffur
þarna fyrir, leikandi listir sín
ar, sem gert hafa þá aff á-
trúnaffarboffum þjóffa sinna.
'i Reykvískir knattspymu-
/*nenn og affrir unnendur hinn
ar fögru knattspyrauíþróttar,
yhettu ekki aff Iáta þetta cin-
staka tækifæri fram hjá sér
;/fara. — EB.
stjómar fyrir sl. ár og sýndi
skýrslan, að starfsemi félagsins
hefur aukizt mjög mikið. Síðan
las gjaldkeri reikninga, sem
sýndu talsvert batnandi fjárhag
félagsins.
| Sú breyting hefur orðið f knatt
i spymulífi bæjarins, að tekið var
l upp að frumkvæði Hauka, að
haldið var haustmót í knatt-
I spymu í öllum flokkum. Leikar
■ fóm þannig, að Haukar sigmffu
! í 1. 2. og 5. flokki, en FH £ 3.
og 4. flokki. Áætlað er að bæði
vor og haustmót fari fram árlega
miili þessara félaga. Þá sigraði
5. fl. í þriggja liða keppni, Hauk-
ar, Stjarnan, Silfurtúni, og
Breiðablik, Kópavogi. Á fundin-
um vom mættir allir liðsmenn 5.
fl. og voru þeir heiðraðir fyrir
árangur sinn á árinu 1962.
Á síðastliðnu ári og nú er aff-
alþjálfari félagsins í knattspymu
Sigurður Sigurðsson úr Val, en
hann er nú búsettur í Hafnarfirffi.
Þá var og nokkur æfingasókn í
handknattleik. Eftir nokkuráa
ára hlé sendu Haukar meistara-
flokk karla og tók flokkurinn þátt
í 2. deild með góðum árangri. —
Einnig sendi félagið 2. og 3. fl.
A og B.
Að lokum fór fram stjórnarkosn
ing. en fráfarandi stjórn var öll
endurkjörin, en hana skipa:
Óskar Halldórsson, form.
Egill Egilsson, varaform.,
Rut Guðmun^sd. ritari,
Jón Egilsson gjaldkeri,
Þorsteinn Kristjánsson, fjár-
málaritari,
Jón Pálmason og Guðsveinn
Þorbjörasson og Bjarni Jóhann-
esson meðstjómendur.
Þá skipa sæti í stjórainni for-
menn hinna ýmsu deilda, þeir
Viðar Simonarson, Garðar Kristj-
ánsson og Sig. Jóakimsson.
Húsnefnd skipa:
Sigurgeir Guðmundsson, skóla-
stjóri, Egill Egilsson og Jón Jó-
hannesson.
Stúlka úr Val skorar gegn Víking.
A sunnudagskvöldiff fóra fram 2
leikir í meistarafl. kvenna á - ís-
landsmótinu í handknattleik. —
Valur vann Vfking 18:16 og FH
Fram meff 12 mörkum gegn 9.
í 3. flokki karla sigraffi Keflavfk
Breiffablik 13:2, KR FH 12:7 og
Ármann Þrótt 11:9.
FARIÐ er nú að síga á síðari
hlutann í 2. deild karla á íslands
mótinu í handknattleik. Sýnilegt
er að aðalbaráttan stendur milli
Ármanns og Vals um sætið í I.
deild. Bæði liðin hafa leikið þrjá
leiki án taps. Haukar hafa einn-
ig leikið 3 leiki og tapað ein-
um og eru því ekki algjöriega
vonlausir. Hér er staðan í 2. deild.
L U J T M, Stv
Ármann 3 3 0 0 69:41 6
Valur 3 3 0 0 97:73 6
Haukar 3 2 0 1 104:59 4
Akranes 2 1 0 1 60:58 2
Keflavík 3 0 0 3 43:73 0
Breiðabl. 3 0 0 3 55:115 0
í meistaraflokki kvenna hafa
öll liðin leikið 2 leiki og tvö 3.
Keppnin er mjög hörð og skemmti
leg. Aðeins FH og Ármann eru tap
laus, en Ármann hefur gert :jafn-
tefli. Hér er staðan í meistara-
flokki kvenna.
HELDUE rætist úr meff ensku
knattspyrnuna, þó hægt gangi. —
Tólf leikir fóru fram í 1. og 2. deild
í Englandi, en í Skotlandi var öll-
um 1. deildarleikjunum frestað. —
Stórleikurinn í London milli Ar-
senal og Tottenham var meira en
aðéins baráita xun stigin, Beðiff var
meff aff ganga frá vali mifffram-
herjans í enska landsliðiff gegn
Frökkum á mikvikudag, þar til eft-
ir þennan leik. Smith hjá Totten-
ham og Baker hjá Arsenal eru
keppinautar um stöffuna, en liðiff
hefur að ööru leyti verið valiff.
Heldur hafði Smith betra í þess-
um leik, einkum vegna betri að-
stoðar innherjanna, en bæði hann
og Baker skoruðu mark. Totten-
ham sigraði með 3:2 og halda sér
enn á toppnum, en bæði þeir og
Everton mega fara að vara sig á
Leicester og Liverpool, sem bæði
sigla hraðbyri þessa stundina.
Leicester sigraði Ipswich 3:0 og
er það 7. sigur þeirra í röð í deild-
inni og bikarnum. Hér eru úrslitin
í 1. og 2. deild:
Arsenal 2 — Tottenham 3.
Everton 0 — Wolves 0.
Fulham .3 — Notth. For. 1.
Leicester 3 — Ipswich O.
Leyton 1 — Manch. City 1.
Manch. Utd. 1 — BlackpooL 1.
Cardiff 1 — Chelsea 0.
Derby 2 — Sundarland 2.
Norwich 4 — Rotherham 2.
Plymouth 2 — Scunthorpe 3.
Portsmouth 3 — Luton 1.
Preston 1 — Southampton 0.
I. deild:
L U J T M St.
FH 3
Ármann 2
Fram 2
Valur 2
Víkingur 3
Breiðablik 2
3
1
1
1
0
0
0 0 37:21 6
1 0 19:15 3
18:20 2
24:26 2
33:38 1
0 1
0 1
1 2
Á sunnudagskvöld gerðu Svíar
og Rúmenar jafntefli í handknatt-
leik, 14 mörk gegn 14. Bezti mað-
ur sænska liðsins var Lennart Ring,
sem varði frábærlega, m.a. 3 víta-
köst á fimm mínútum. Ring er
markvörður liðsins Hellas, sem
er va^ntanllegt hingað í vfer á
vegum Ármanns.
OSLO 26. febr. (NTB).
Rúmenía sigraði Noreg í lands-
leik í handknattleik í kvöld með
14 gegn 12. í hálfleik var staðan
8-5 fyrir Rúmena.
0 2 12:23 0
WWWWiMMWWWWWWM
Nikula 5. í
New York
Bandaríska meistaramót-
i, í frjálsum íþróttum innau-
húss hófst í Madison Square
Garden á sunnudag. Finninn
Nikula, sem stökk 5,10 m. í
Finnlandi fyrir nokkram vik-
brást algjörlega í keppninni
Hann stökk „affeins" 4,57 m.
og varff fimmti Nikula sleppti
4,72 m. og fclldi 4,86 þríveg-
is. Tork sigraði stökk 4,72 m.
Brumel var aftur á móti í
cssinu sínu stökk 2,22m., en
Thomas varff annar meff 2,13
m. og þriðji varff Gene Johns
on meff 2,08 m. Beatty sigr-
affi í míluhlaupi á 3=59,0,
nýtt meistaramótsmet. Gubn
er varð meistari í kúluvarpi
19,11 m., og annar Ðavis
meff 17,57 m Ovanesjan stökk
lengst í langstökkinu 8,01 m.
en annar var Boston meff 7,87
m. Bemard, Frakklandi sigr-
aði í þrem mílum á 13:38.4
mín.
MMWWMWWmWWtMWW
Tottenham 26 16 5 5 78-36
Leicester 27 15 7 5 57-32
Everton 25 14 7 4 53-29
Bumley 23 13 5 5 48-33
Liverpool 25 13 4 8 48-31
Aston Villa 25 10 7 7 42-37
Wolves 25 10 7 8 53-42
Notth. For. 25 10 5 10 49-50
Arsenal 25 10 5 10 48-49
West Ham. 25 7 10 8 46-44
Sheff. Wed. 24 7 9 8 37-42
Sheff. Utd. 25 8 7 10 32-39
W. Bromw. 23 9 4 10 38-41
Manch. Utd. 24 8 6 10 43-48
Blackburn 24 7 8 9 41-46
Birmingham 23 6 8 9 35-44
Bolton 22 8 3 11 31-40
Mancb. City 23 5 9 9 35-53
Blackpool 24 5 9 10 23-38
Ipswich 25 6 6 13 34-51
Fulham 25 6 6 13 28-48
Leyton 26 4 7 15 27-55
II. deild:
Chelsea 26 17 3 6 56-22
Sunderland 26 13 6 7 53-36
Bury 26 13 6 7 32-22
Plymouth 27 11 8 8 52-42
Stoke 23 9 11 3 40-35
Portsmouth 25 10 9 6 46-41
Newcastle 25 11 6 8 51-35
Cardiff 26 12 4 10 54-46
Middlesbro 25 12 3 10 53-62
Norwich 26 10 7 9 49-43
Huddérsíield 22 9 8 5 35-24
Scunthorpe 25 9 8 8 33-36
Swansea 25 10 6 9 31-38
Leeds 23 8 8 7 38-31
Preston 24 7 7 10 33-41
Rothei-ham 25 9 3 13 36-52
Southampt. 24 7 6 11 37-43
Grimsby 25 5 7 13 35-47
Walsall 22 6 4 12 30-54
Derby 24 4 8 12 27-40
Charlton 24 6 4 14 36-60
Luton 24 4 6 14 32-49
)\
10 27. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ