Austurland - 01.08.1907, Blaðsíða 4

Austurland - 01.08.1907, Blaðsíða 4
Bf 8S B m a m es o VERZLUNIN EDINBORG á ESKIFIRÐI. Ódyrastar og besiar vörur fási hér óefað hjá versluninni Edinborg á Eskifirði, sem einnig kaupir innlendar vörur hæsta verði. Allsfaðar vinnur hún sér vinsældir. Verzlunin EDINBORG. M p m m m « n Til kaupmanna! Hér með leyfum við okkur að iilkynna heiðruðum kaupmönnum á íslandi að innan skamt munum við hafa sieinolíu ,,á Lager“ í Reykjavík og á Eskifirði. Seljum við því bráðlega steinoliu iil allra hafnarstaða á íslandi, þar sem gufuskipin koma við. Með mikilli virðingu Det clanske Petroleums-Aktieselskal). <=^= VERZLUN = Jóns Ó. Finnbogasonar á REYÐARFIRÐI # Klæðaverksmiðjan „Hillevaag Fabrikker“ tekur en sem fyr á móti ull (og ullartuskum) til tóskapar, og þar sem það nú er orðið þjóðkunnugt, að þessi verksmiðja býr til þá haldbeztu, fallegustu og ódýrustu dúka, sem hægt er að búa til úr íslenzkri ull, þá ættu allir þeir, sem á annað borð senda frá sjer ull til tóskapar, að snúa sjer til umboðsmanna þessarar verksmiðju; þeir hafa til úrval af sýnishornum og gefa mönnum allar nauðsynlegar upplýsingar. Engin önnur verksmiðja býr til eins fallegar ábreiður (rúmteppi). Umboðsmenn verksmiðjunnar eru: I Reykjavík: Ólafur Runólfsson, bókhaldari. Á Bíldudal: Ármann Bjarnason. - Sauðárkrók; Steindór Jóhannsson, - Akureyri: St. Sigurðsson & E. Gunnarsson, kaupmenn. - Seyðisfirði: Jóhann Sigurðsson, verzlunarmaður. - Eskifirði: Anton Jacobsen, afgreiðslumaður. Ath: Verksmiðjan óskar eptir umboðsmönnum á öllum þeim viðkomustöðum strandferðaskipanna, þar sem hún ekki þegar hefur umboðsmenn, og eru þeir, sem kunna að vilja taka að sjer umboð á þeim stöðum, beðnir að snúa sjer sem fyrst til undirritaðs aðalumboðsmanns verksmiðjunnar á Islandi. Rolf Johansen, Reyðarfirði. u "J ! I G. Gíslason & Hay • 17 Baitic Street, Leith • annast vörukaup á útlendum mörkuðum Jyrir kaupmenn og kaupfjelög og sölu íslenzkra afurða á hagkvæmasta hátt. Fljót afgreiðsla. Lítil ómakslaun. Telegr. Address: — „Gíslason Leith“. ÍQ Nýjar kvöldvökur heitir mánaðarrit fyrir sögur, kvæði, bókmenntir o. fl., sem gefið er út á Akureyri. I því eru margar skemtilegar og lærdómsríkar sögur, þýddar úr dönsku, ensku og þýzku. 12 hepti (hvert 3 arkir) koma út um árið og kosta 3 krónur árgangurinn. Ritið byrjaði um síðastliðið nýár og eru 7 hefti komin út af því. Ritið hefir fengið mikla útbreiðslu á Norð- urlandi. Þeir, sem eignast vilja á Nýjarkvöldvöku gjörir svo vel að snúa sér til einhvers af hérnefnduni herrum: Helga Björnsson kaupmanns á Bakkafirði. Pjeturs Jóhannssonar bóksala á Seyðisfirði. Benedikt Sveinssonar bóksala á Mjóafirði. Sigfúsar Sveinssonar kaupmanns á Norðfirði. Stefáns Stefánssonar bóksala á Eskifirði. Páli Gíslasyni verzlunarstjóra á Fáskrúðsfirði. Rolf Johansen verzlunarstjóra á Búðareyri. Aðalútsölumaður Austurlands er útgefandi þessa blads. finnur hvöt hjá sér, þar sem nú er rúmt ár síðan hún byrjaði, að þakka öllum viðskiptamönnum hennar, fyrir góð og greið viðskipti á þessum tíma. Jafnframt væntir hún þess, að framvegis mætti hún fá að njóta sömu velvildar, þar, sem líka má koma til greina og er óhrekjandi mál, að það er þessari verzlun að þakka, að verð á allri útlendri vöru er svo lágt á Reyðar- firði, að það þolir allan samanburð við landsins stærsta kauptún. Verzlunin hefur það ætið fyrir mark og mið, að hafa góðar og vandaðar vörur, og selja þær með svo litlum ágóða, sem frekast er hægt, hreina reik- ninga og greið skil. — Verzlunin er ætíð vel byrg af öllum nauðsynjavörum. í búðinni er úr miklu að velja, sem oflangt væri hér upp að telja, þar er flest, sem bóndinn og húsfreyjan þurfa til heimilis síns. Ekkert óþarfa glingur er þar að fá. Verzlanin hefur miklar byrgðir (Lager) af góðri og vel valdri vefnaðarvöru, svo ekki er í neinni búð á Reyðarfirði, úr eins miklu að velja. Komið því fyrst inn í búðina á „Bakka“ áður en þið gjörið innkaup annarstaðar, því þá munu þið sann- færast um, að þetta er ekkert „skrum“. Virðingarfyllst Jón Ó. Finnbogason. Vormedals nýa Ullarverksmiðja pr. Haugasund. Tekur að sjer að vinna úr nll og tuskuni, allskonar dúka, svo sem: Nærfataefni, Frakkaefni, Ullarfeppi, Gólffeppi, Sjöl, Sfórfreyjuefni Kjólaefni, og mikið úrval Jakkaefni, af utanhafnardúkum. Sömuleiðis mikið af kjóla og karlmannafataefni úr kamgarni. Verksmiðjan hefir mikið úrval af sýnishornum og kappkostar að afgreiða fljótt og ódýrt. Snúið yður til undirritaðs umboðsmanns fyrir ísland: Niels Nielsen verslunannanns á E s k i f i r ð i. Hestur tapast. Rauðbleikur foli, 5 vetra, fremur smár vexti, aljárnaður, tapaðist nýlega af Eskifirði. Hver sem verður var við hann er beðinn að gjöra undirrituð- um aðvart, gegn ríflegum ómakslaun- [ um. Eskifirði 26. júlí 1907. Carl 0. Steinsen. Undirskrifaður kaupir góðar og hreinar a!-u!Iartuskur. Bakka í júlí 1907. Jón Ó. Finnbogason. Ábyrgðarmaður: BJÖRN JÓNSSON. PRENTSMIÐJA AUSTURLANDS.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/162

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.