Austurland - 07.12.1907, Blaðsíða 4
Yerzlun
*
Carls D. TuliniusarEfterf
á Eskifirði
kaupir fisk fyrir peninga.
beztu og ódýrustu
Cylinderoliu,
Vélaoliu,
Cunstvélafeiti
Þurkunartvist
Kardólineum,
Tjöru o. fl. o.
Dansk-lslandsk Handels-Compagni.
3mpovt- ^xpovt- o$ Comm\ss\otvsSoYtettútt$.
Paa Forlangende tilstiller vi vore Prislister paa alle önskede Varer samt
Oplysninger. Islandske Produkter, af hvilken som lielst Art, modtages i
Cnmmission. Forskud gives. Hurtig Afregning. Söassurance besörges.
Albert B. Cohn og Carl G. Moritz.
Telgramadresse: St. Annæplads 10,
Vincohn. Köbenhavn.
&EAND HÖTEL NLLSON
■«?:. .T- .
Anbefaler
sine möblérede
Holbergsgade 14,
Kaupmannahöfn.
. F.
Mælir með
herbergjum sínum
með eða án fæðis.
Værelser med eller
uden Kost.
— Látt verð.
Moderate Priser.
1. KL Kökken.
’sij' ':’S''
2 minútagangur frá Konungsins
nýja torgi.
Islendingum veitt
sérstök nlunnindi.
Virðingarfyllst
@sss@
C. Aug. Hemberg.
Tilkynning.
(Jndirskrifaður tilkynnir hér með
þjóðkirkjumönnum og öðrum, að
ég er einungis skyldugur að leika
á orgelið í kirkjuuni hér við messu-
gjörðir. Við önnur tækifæri er ég
þó fús til að mæta, ef óskað er,
gegn hæfilegri borgun. Þó verða
hlutaðeigendurað tilkynna mér það í
tíma, ef þeir óska nærveru minnar.
Eskifirði, 7. desember 1907.
Bjarni Eiríksson,
organisti.
• o
Olluni þeim, sem tóku þátt í
söknuði okkar og heiðruðu útför
elskaðrar eiginkonu og dóttur Þór-
unnar Sigurðardóttur á Hlíðarenda,
vottum við innilegasta þakklæti.
Hlíðarenda 6. nóv. 1907.
ión Guðmundsson.
Sigurður Jónsson. Guðlaug Einarsdóttir.j
Staú\oUtttamipaY
af mörgum tegundum fást í verzlun
Carl D. Tulinius Efierf.
Þrátt fyrir hið afarlága verð, sem er á allri vefnaðarvöru og
öðrum vörum við verzlun
6. <3:\t\tú>o$asottaY x ^«^8aYj\t5\
verður þó frá 1. desember til ársloka gefinn
15% afslátíur gegn peningum út f hönd
af:
Vefnaðarvöru. — Höfuðfötum. — Tilbúnum fatnaði. — Yfir-
frökkum. Kvennsjölum. — Treflum (Boe). — Tvísti
af mörgum litum.
10% afslátt af:
Isenkramvöru. Hengilömpum. — Vegglömpum. — Könnum.
Krúsum. — Diskum. — Skálum. — Speglum. — Myndum í
ramma. — Olíuprent-myndir í ramma. — Blikdúnkar.
Mjólkurfötur. Fataburstar. Maubluburstar. — Fæibretti
og kústaþvottabretti. — Saltkör og margt fl.
Þess utan er margt til, sem er mjög hentugt til
JOLAGJAPA,
svo sem:
P1 ett-Kaf f i stel 1. Kökuföt. Kexbaukar. Kertastjakar.
Ofnskermar. — Klukkur. — Blómsturvasar. — Margar tegundir
af ylmvötnum (Eau de Cologne.) Myndabækum handa
bornum, m. m. o. fl.
Alt með 10% afslætti.
|****¥*éééB
Sj ovátryggi ng.
Undirritaður, sem hefur aðalumboð á Islandi fyrir fjelagið «Det kgi
octr. Söassurance-Compagni i Kjöbenhavn», tekur að sjer að vátrygg
gegn sjóskaða, útlendar og innlendar vörur, með öllum fyrsta flok'
skipum, hafna á milli hér á landi og til útlanda, samkvæmt reglum þeim
sem prentaðar eru á vátryggingarskírteinum fjelagsins.
Þeir, sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til mín.
Umboðsmaður minn á Norðurlandi er herra kaupmaður 011 c
T u 1 i n i u s, Akureyri.
Virðingárfyllst
Carl D. Tulinius Efterf. Eskifirði.
Verzlunin EDINBORG á Eskifirði
er vel byrgð af:
Ág’ætum fiorðlömpum, stærri og smærri, mjög
fallegum og olíudrjúgum.
Hvergi meira úrval af lömpum á Austurlandi.
Yerzlunin hefir og miklar byrgðir af:
Stúfasirzi,
Bomullardúkum og
Allskonar álnavöru,
Cementi,
Gránsápu.
Kexi,
Kaffibrauði,
Niðursoðum ávöxtum,
Osti.
Lauki.
Og mörgu fleiru, sem allt er selt með
verzlunarinnar alþekta góða verði.
Það má fá margt til
JÓLAGJAGA í Edinborg.
■It ic.......
Ábyrgðarmaður: BJÖRN JÓNSSON.
CRENTSMIÐJA AUSTURLANDS.
Prentari: AXEL STRÖM.