Austurland


Austurland - 27.11.1920, Page 4

Austurland - 27.11.1920, Page 4
4 UJSTURLAND andi eríiðu tímum, ec heill lands og þjóðar undir því komin, að við flytjum sem minst af vörum inn í landið, en framleiðum sem ínest, bæði til eigin nota og út- flutnings. Nú er högum vorum j>annig háttað, að við flytjum niestar okkar afurðir hálfunnar, tða óunnar með öllu út úr land- inn og seljum við lágu verði, en fiytjum inn aftur, auk nauðsyn- legrar matvöru, unnar vörur úr sama efni, sem við höfum selt tmnur, með okurverði. Til að ráða bót á þessu, hefur nú Iðnfræðafélag íslands byrjað útgáfu þessa tímarits, og ættu sem flestir að stuðla að því, að það næði þeim tilgangi, sem fyrst og sem bezt, með því aö senda því ritgerðir og og kaupa það, því þótt þessi Sindri verði máske ekki jafn snjall nafna sínutn, er smíðaði hringinn Draupni, mætti þó fara svo, að hann stuðlaði að því að koma í framkvæmd ein- hverju því verki, er drypi aukinni velmegun í garð emstaklings og þjóðar. — Hér á Seyðisfirði fæst „Sindri“ piltur hjá stöðvarstj. Þorst. Gíslasyni og raffr. Indr. Helgasyni. Bæjarstjórnarfundur var haldinn hér í gær. Var sýslumaður ekki mættur, þar eð hann hefur nú nokkurn tíma ver- ið veikur, er þó nú á batavegi. Stefán Jónsson var eigi heldur mættur, sökum lasleika. Lagt var fram erindi frá Hagstofu íslands viðvíkjandi manntali, er fara skal fram um land alt hinn 1. des. Samþykt var að skifta bænum í 17 hverfi og skipa talningamann fyrir hvert þeirra. Hér á eftir fer skiftingin og teljari hvers hverfis. 1—3 Vestdalseyrin. Teljarar: Bene- dikt Jónasson, Gunnl. Jónasson og Pétur Sigurðsson, 4. Aldan norðan fjarðar og með Neðribúð: Sigbjörn Stefánsson, 5. Aldan AUSTURLAND kemur út vikuiega. Verð 5 kr. árgangurinn. Gjalddagi 1. júlí Ritstjóri, ábyrgðar- og afgreiðslu- maður Guðm. G. Hagalín. Sími 54. Innheimtumaður Einar Blandon, kaupmaður. Prentsmiðja Austurlands. V átr yggið verzlunarvörur og innbú hjá Tfie Eagle, Síar antí British Dominions, Insurance Coy, Ltd. Snúið yður til E. Methúsalemssonar umboðsm. félagsins á Seyðisfirði. RAFMAGNSTÖÐVAR A F Intír. Helgason Seyðisf. A F H Nýkomið; L 1 Járnpottar, Handföng á Ý T straujárn, Straujárn stór, S U Ristar undir straujárn. I N Lampatenglar o. fl. o. fl. N G RAFMAG NSTÖÐVAR Þakkarorð. Þegar það óhapp vildj til síð- astl. vetur, að ég misti allar eign- ir mínar, og varð húsnæðislaus, við húsbrunann sem hér varð, urðu margir góðir menn til að rétta mér á ýmsan hátt hjálpar- hönd, með gjöfum og annari að- sto§. Öilum þeim mönnum bið ég góðan guð að umbuna vel- gerninga þeirra. Kaupið hundahreinsunarlyf og tófueitur hjá P. L. Mogensen Menn eru ámintir um að gera ekki ónæði í Seyðisfjarðar apó- teki, eftir lokunartíma, nema sjúkranauðsyn krefji. Lokað er á virkum dögum kl. 8, helgum dög- um kl. 7. P. L. Mogensen. og sjónleiks á jólunum. Erindinu vísað til fasteignanefndar. Jarðarför ■Matthíasar Jochumssonar fer fram 4. des. Búist við inikilli við- höfn. Haldið aðfjölda margir norð- lenzkir klerkar verði viðstaddir í messuskrúða. lijónaband. Gefin voru saman á Akureyri í fyrradag símamær JPanney Jó- hannesdóttir frá ísafirði og^ Jón Sveinsson, bæjarstjóri. Óskar „Austurfand* 11 hjónunum til ham- ingju. Stúlka óskar eftir formiðdags- vist og húsnæði í góðu húsi hér í bænum. R. v. á. meðfram sjónum og að ánni og veginum utan við sýslumannshúsið: Bogi Benediktsson, 6. Aldan það- an og inn fyrir Jóhönnubæ: Gest- ur Jóhannsson, 7. Fjarðarbygðin og Tunga: Garðar Stefánsson, 8. Aldan frá Jóhönnubæ að brúnni og inn fyrir norðan Bakkaveg: Sig Vilhjálmsson,' 9. Aldan frá brú milli Bakkavegar og Fjarðarár: Einar Blandon, 10. Rafmagnsstöðin: Pétur Einarsson, 11. Sunnan ár fyrir vestan Spítala- veg og með sjúkrahúsinu: Sigurð- ur Sigurðsson. Sunnan ár frá Spí- talavegi að E. Waage: Jón Sig- urðsson, 13. Þaðan beggja megin vegar að Skaftfelli: Halldór Jóns- son. 14. Frá og með Skaftfelli og að Búðará: Jón Vigfússon. 15. Frá Búðará og að og með Berlín: Ragnar Imsland, 16. Þaðan og að Norðfirði 23. október 1920 Hólmfríður Hannesdóttir Bugtinni: Jóhann Wathne. 17. Ströndin: Jón St. Scheving. Hefur bæjarstjórnin beðið „Austurland" að áminna teljarana um að gegna þessu skyldustarfi, sem ekki er hægt að komast undan án sekta. Ennfremur að tilkynna teljurun- um að mæta stundvíslega kl. 4 s. d. mánudaginn 29. þ. m á bæj- arfógetaskrifstofunni, til þess að taka á móti eyðublöðum til not- kunar við talninguna. — Næst var á fundinum tekið fyrir qð at- huga hvort bærinn skyldi kosta hátíðahald 1. des. Var samþykt að skora á félögin „Bjólf“ og „Kvik“ að gangast fyrir samkomu 1. des. Salir skólans séu í té látn- ir endurgjaldslaust, enda aðgang- ur ókeypis. Síðan framlagt erindi frá „Bjólfi“, þar sem beðið er um sali skólans til skemtisamkomu Skip E.s. „Sterling11 kom hingað síðastliðinn Iaugardag. Meðal farþega hingað var fjölskylda Þórarins Benediktssonar, banka- gjaldkera, frú Elín Sigurðardóttir og barn. Meðal farþega héðan vqru Guðm. Friðjónsson skáld, og til Vopnafjarðar Árni Jónsson verzlunarstjóri og fjölskylda. E.s. „GuIlfoss“ kom hingað síðastl. briðjudag, frá útlöndum. Meðal farþega til Reykjavíkur voru frú Sigríður Jensdóttir og barn, Mog- ensen lyfsali og Ingi T. Lárusson, verzlunarmaður. E.s. „Borg kom hér í fyrradag frá Reyðarfirði, kom þangað frá útlöndum. Fór skipið norður um land. E.s. „Lagarfoss" kom hér í gærkvöld. Símfregn. Rvík -Mlu. Sinn-Feinar hafa myrt fjölda enskra herforingja22. þ. m. í Dublin. Blóðugir bardagar á götum, búist við að lögreglan grípi til hræði- egra hermdarverka. Elzta dóttir Konstantíns Grikkjakonungs, Hel- ena, trúlofuð Carol ' ríkiserfingja Rúmeníu. skynsemi og fyrirhyggju ráðið fram úr aðdráttarörðugleikunum á Eiðum, áður en farið er að reisa þar stórhýsir, munu aðdrætti þang- að, eins og alt er orðið nú, reyn- ast afardýrir. Það þori ég að full- yrða, að verði eigi ráðin bót á þessu áður, mun miklu meira fé á glæ kastað, en sem svarar því, sem þarf til að ráða bót á þeim og gera þá mjög aðgengilega, eft- ir því, sem um er að gera í sveit- um. Að vísu er eðlilegt, að lands- stjórnin hafi í mörg horn að líta í svona erfiðu verzlunarári, og virðingarvert að hlaupa eigi af sér tærnar. Gagnvart Alþingi í vetur mun hún sennilega eiga hægt með að verja aðgjörðaleysið. Hugsast getur einnig að raddir héðan að austan, sem heyrst hafa opinber- lega um að skólinn væri illa sett- ur á Eiðum, ætti öllu fremur að vera á Haliormsstað, hafi dregið úr áhuga landsstjórnarinnar fyrir byggingunni þetta ár, þó vart sé það hugsanlegt. Þær raddir munu vera sprottnar af því, að menn gera sér góðar vonir um framtíð skólans og vilja sjá fífil hans sem fegurstan. Múlasýslur treystu sér hvorki til að reka alþýðuskóla á Eiðum né halda búnaðarskólanum þar á- fram, heiktust á hvorttveggja, og út úr þessu uppgjafar- og ómögu- leika-basli var Eiðastóls eign, svo sem kunnugt er, troðið upp á landið til eignar, gegn því að það starfrækti þar alþýðuskóla, eða á öðrum hentugum stað hér eystra. Úr því að landsstjórn vor hefur nú orðið aðalframkvæmdir skól- ans á hendi fyrir þjóðarinnar hönd, mun hún óefað án mikillar fyrirhafnar geta skorið úr því, hvort ódýrara muni vera að byggja á Hallormsstað að minsta kosti helmingi stærra hús en byggja barf á Eiðum, og þar að auki íbúðarhús fyrir bústjóra, sem nú er orðið viðunanlegt á Eiðum, en vart byggilegi á Hallormsstað; ennfremur hversu hyggilegt það kunni að vera að tefla Eiðastóls- eign landsins í tvísýnu, eins og yrði, ef hætt yrði að nota hana fyrir skólajörð. Um hitt er álita- mál, fer eftir smekk manna, á hvorum staðnum fegurra sé. En þeir sem þykir miklu fegurra á Hallormsstað en Eiðum, ættu að hafa það hugfast, að fegurðin þarf oftlega að láta nytsemd í friði, já og það fyllilega, eins og nú árar. Ef völ hefði verið á þessum jörðum báðum, og jafnlítið eða jafnmikið búið að gera á þeim, hefði líklega meginþorri manna kosið skólann frekar á Hallorms- stað. En nú er ólíku saman að jafna með þessa staði, og ættu þeir sem eru í vafa um það, að bera saman hvað búið er að gera á hvorum staönum um sig. Menn þrá og vona að skóla- húsið á Eiðum verði reist sem bráðast, því menn hafa enga bið- lund til að bíða eins lengi eftir þessu húsi og sóttvarnarhúsunum, sem áttu að verða til rétt upp úr aldamótunum í öllum kaupstöð- um landsins, útbúin og í bezta standi, þegar á þyrfti að halda, en líklega ekki meira en svo í með- alstandi enn, ef þeirra þyrfti við. Framkvæmd þjóðarinnar kafnar oftlega í lagafagurgala og ógur- legri lagaþvælu og lagamergð; með þessu móti fær þjóðin í bili gyllingu, en verður aldrei fær um að tryggja seðlana með gulli. Skólahúsið á Eiðum verður að reisa svo fljótt sem unt er, eigi síður en skólahúsið á Hvanneyri, sem reist var í sumar. Þegar bú- ið er að reisa það og ýmisiegt fleira komið í verk, sem í kjölfar þess siglir, t. d. raflýsing, mun skólinn verða landinu til þjóðþrifa, til þeirrar blessunar, sem margir góðir menn hafa vonað. Ég veit að skólinn að sumu leyti þrosk- ast á þeim örðugleikum, sem liann á nú við að búa; en allir þrá að sjá, að honum megi sem fyrst vaxa fiskur um hrygg. Kyrkingur og kreppa má þar eigi vara lengi, |jví sá smekkur á öllu heldur að komast úr „keri“ æskulýðsins en inn í það, svo eigi eimi þar eft- ir af. 81/i« ’20 Ól. Ó. Ldrusson.

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/163

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.