Alþýðublaðið - 08.03.1963, Blaðsíða 2
I
^..31. J. A-’tþórs'iun (áb) og Benedikt Grönaa..—Aöstoðarritstjón
(BJörgvln GuCmunilsEon. - Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. - Sínaar
14900 14 »02 - .4 903 Auglýsingasíml: 14 906 — Aðsetur: Alþýðuhúsiö
- PrcKtsmiöja Alþýðublaósms. Hverfisaötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00
* œánoöl t iausasóiu kr 4 00 eint. Otgefandi: Alþýöufiokkurinu
Ómerkilegt yfirboð
IÐNLÁNASJÓÐUH er til umræðu á Alþingi
þessa daga í tilefni af frumvarpi um eflingu hans,
isem ríkisstjórn hefur lagt fram. Ætlað er að færa
út verksvið sjóðsins, en tryggja honum jafnframt
stórauknar tekjur. Er þetta mikið nauðsynjamál,
því uppbygging iðnaðar mun að mestu leyti þurfa
að tryggja lífsviðurværi fyrir þann íbúafjölda, sem
bætist við þjóðina á næstu árum, og taka þátt í
bættum lífskjörum.
Samkvæmt frumvarpinu hafa forráðamenn
íðnaðarins af víðsýni f allizt á, að lagt verði á iðnað
in*n 0,4% gjald, er innheimtist af sama stofni og að-
stöðugjald. Nemur þetta um 7 milljónum árlega,
en auk þess greiðir ríkissjóður 2 milljónir til sjóðs
ins. Þessi f járaflaleið er í samræmi ivið það, sém nú
tíokast í sjávarútvegi og landbúnaði, þar sem at-
vinnuvegirnir sjálfir mynda að mestu þá sjóði', sem
véita stofnlán þeirra.
; Framsóknarmenn hafa mótmælt þessari leið og
til, að í stað gjalds á iðnaðinn komi 15 mill-
jóna framlag úr ríkissjóði. Vilja þeir með þessu slá
sig til riddara í augum iðnrekenda. En hér er um
gagnsætt og ómerkilegt yfirhoð að ræða. Ef þetta
g, ald og önnur sambærileg verða lögð heint á rík-
isísjóð, verður að hækka almenna skatta sem nem-
ur tugum milljóna, því ekki hefur framsókn flutt
neinar sparnaðartillögur. Þessir skattar mundu enn
auka dýrtíð og ýta á efíir nýjum stökkum kaup-
gjalds og verðlags.
Þetta dæmi sýnir glögglega, hvers eðlis yfir-
boðstillögur framsóknarmanna eru. Þeir dekra við
fakmarkaðan Iióp manna á kostnað alls almenn-
ibgs. Þeir vilja hlífa fyrirtækjum (þar á meðal iðn
aði SÍS), en leggja byrðarnar beint á herðar al-
mennings. Og svo þykjast beir verða vinstriflokk-
ur! Þótt tillögur þeirra bei*i á sér saldeysislegt yf-
irskin, felst í þeim sérhagsmuna- og afturhalds-
síefna, sem er alþýðunni stórhættuleg.
Hægriakstur
TVEIR ALÞINGISMENN, þeir Kjartan Jó-
iiannsson og Birgir Finnsson, hafa vakið upp þá
spumingu, hvort rétt sé að taka upp hægriakstur
ihér á landi. Munu margir harma, að það var ekki
gert um 1940, eins og ætlað var. Svíar munu breyta
tvorið 1967 og áætla, að það muni kosta yfir 3 000
milljónir íslenzkra ikróna, sem umferðin sjálf á
jað borga. Hér er hætt ivið, að þassi breyting verði
því dýrari, sem hún dregst lengur. Þessi vegna er
rétt að fhuga þetta máí vandlega og taka sem fyrst
ákvörðun.
BBBg£gJE.;.iattE3Bai
YRTING
Viðskiptavinum vorum er bent á, að notfæra sér
þekkingu og reynslu fegrunarsérfræðingsins
ademoiselle LEROY
frá hinu heimsfræga snyrtivörufyrirtæki
LAN
er verður til viðtals og leiðbeiningar hjá okkur í dag og á morgun.
ÖIl fyrirgreiðsla hennar er veitt yður að kostnaðarlausu.
w
BANKASTRÆTI 6
UM LANGA HRÍÐ hefur verið
háð kosningabaráíta en heldur vex
harkan eftir því sem færist nær
vori. Vopnaskakið er harðast í Tím
anum, en allmikið glamrar I pjátur
vopnum kommúnista, en þau beygl
ast við beitinguna, sem vonlegt er,
því að þar er nú flest úr skorðum
gengið. Ég býst við því að móðu-
haröindagýfuryrði Karls Kristjáns
sonar verði mikið á vönim manna
í kosningabaráitunni. Sjaldan eða
aldrei hafa slagorð orðið nokkrum
flokki, sem beitt hefur, til ann-
arar eins smánar.
ÞAÐ ER ENGUM BLÖÐUM um
það að fletta, að ríkisstjórninni
hefur tekizt flest það sem hún sotl-
aði sér og það betur en liún sjálf,
eða nokkur annar, þorði að vona.
Það er hins vegar rétt, að henni
hefir ekki tekizt að stöðva verð-
bólguna, en það liggur í augum
uppi, að það er ekki sök ríkisstjórn
arinuar Iieldur stjórnaraadstöðunn
ar, og ekki síður Framsólcnar-
flokksins en koipmúnista, en með
sprengisamningum sínum, tilboð-
um — og'hvatningum um endur-
nýjaðar kaupkröfur, hefur flokk
urinn verið að fiska í gruggugu
vatni og .hagað sér á nákvæmlega
sama hátt og Sjálfstæöisflokkurinn
meðan hann var í stjórnarand-
stöðu.
UM ÞETTA hefur margt verið
skrifað fyrr og síðar og menn sjá
það æ betur, að það er þjóðinni
dýrt spaug að eiga ekkl stjórnar-
andstöðuflokk, sem hefur ábyrgðar
tilfinningu og lætur það ekki
breyta afstööu sinni til brýnustu
hagsinunamála þjóoarinnar, hvort
hann sé í stjórn eða ekki.
ÞAÐ £R EFTÍRTEKTARVERT
hvernig Tíminn og Þjóðviljinn
rifu í sundur ræðu menntamála-
ráðhérra, sem liann flutti á aldar-
afmæli Þjóðrninjasafnsins. Þessi
ræða var afbragð. Húu var í tveim-
Vopnaskakið færist í aukana.
Eru móðuharðindin að leggja allt í auðn?
Furðulegar falsanir á ræðu.
•£• Á hvaða forsendum á dómurinn að byggjast?
um meginköflum. Blöð beggja
stjórnarandstöðuflokkanna taka að
eins annan kaflann og gera hann
að aðalatriði ræðunnar — og leggja
sfðan út af honum einum. Þetta er
vísvitanai fölsun í opinb^’um um-
ræðum. Þessi dónalega framkoma
er aðeins sprottin af því, að kosn-
ingar nálgast og vopnaskakið fær
ist í aukana.
ÞAÐ ER ÓTRÚLEGT að slíkar
bardagaaðferðir borgi sig. Stjórn-
arandstaðan, eða réttara sagt bar-
dagaferðir andstöðuflokkanna, he£
ur að minnsa kosti ekki til þessa
fært þeim drjúga uppskeru. Það
sýndu t.d. Iðjukosningarnar. Þær
eru staðreynd, sem gerir báða
flokkana taugaveiklaða.
$
SANNLEIKURINN ER LÍKA sá,
að ef menn vilja líta alveg hlut-
laust á málið og bera saman á-
standið eins og það var um þa3
Framh. á 13. síðn.
MOMOÍ FISHINS NET MFG. CO.. LTD
ÚTGERÐARMENN
„NYLON 700“
no. 12 ivíhnýtt!
6%, 7, 714 og 744 tommu möskvi,
Bcztu netin gefa mestan afla!
Beztu netin verða því alltaf ódýrust!
MARCO H.F.
Aðalstræti 6. — Sími 13480.
' í
! s •
-■zm t
^ 8. marz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ